Forums
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda :: Forums :: Almennt spjall :: Kynning
Einar hermannsson << Previous thread | Next thread >>
Moderators: ADMIN, Sævar, olikol, gisli, EinarR, AA-Robot, joolli, edit
Author Post
einarkind
Sun Sep 06 2009, 12:16a.m.
einarkind
Registered Member #56

Posts: 244
komið þið nú sæl og blessuð einar heiti ég og er fæddur árið 89.... 19 ára alveg að verða 20 og.varð nú að skrá mig eftir að hafa fundið minn drauma suzuki jeppa og hérna koma allar upplýsingar um hann

tegund:suzuki fox (sj410) leingri gerðinn

árgerið:1985

keyrður:????? það veit guð einn

breytingar:já þær eru helvítli langur listi
hefst þá lestur af því sem ég man

*Suzuki Fox ´85
*Volvo 2,1 mótor K&N sía með injection og 5 gíra kassa
*Toyota millikassi
*Diska bremsur aftan og framan (subaru 1800 að aftann og vitoru að framann)
*Tvöfaldur liður á afturskafti
*100 lítra nýlegur sérsmíður bensín tankur úr áli
*Gormafjöðrun að framan og aftan (gormar úr cherooki að framann og bronco að aftann)
*38"Arctic Trucks dekk
*Willis hásingar með nospin að aftan
*13"breiðar felgur tveggja ventla með krana ný sandblásnar og málaðar og dekk límd á....
*Kastarar og vinnuljós

já og hann á við soldið rið vandamál að stríða sem verður lagað á næstu 3 mánuðum eða svo

hér kemur listi sem ég ætla að gera við hann

*riðbæta allt sem ég finn
*dúkleggja gólf og sennilega teppalegja topp
*yfirfæra allt og skifta um ólíu á kössunum búið að skifta fyrir studdu á drifum og mótor
*setja 2 vinnuljós í viðbót og setja alvöru þokuljós að aftann
*smíða stigbretti
*smíða mér nýtt aukarafkerfi
*snúnungmæli,hleðslumæli, og óliuhitamæli
*vhf og cb
*gps þegar ég á efni á því
*og svo síðann enn ekki síst heilmálabílinn
*og svo öruglega eithvað meira sem ég kemur í ljós þegar ég byrja almennlega á honum

hérna er svo ein mynd af kagganum og önnur af honum þegar hann var upp á sitt aldra besta






En það er einn sprunginn sem ég vil fá svara hér hvernig ætti ég að hafa hann á litinn ????
Back to top
olikol
Sun Sep 06 2009, 03:02a.m.
olikol

Registered Member #3

Posts: 633
líst vel á þennan og velkominn í félagið. Mæli með rauða litnum.
Back to top
Sævar
Sun Sep 06 2009, 03:32a.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
allavega ekki hvítum, við viljum ekki að hilmar fari í vitlausan bíl
Back to top
birgir björn
Sun Sep 06 2009, 12:04p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
bwahaha hilmar í vitlausan bíl lol,
Back to top
SmáriSig
Sun Sep 06 2009, 12:16p.m.
Registered Member #22

Posts: 31
skúffuna rauða og toppinn áfram svartan
Back to top
hilmar
Mon Sep 07 2009, 11:03p.m.
Registered Member #24

Posts: 155
Já sæll þarf maður að fara í 44" en hvítur er málið
Back to top
hilmar
Mon Sep 07 2009, 11:14p.m.
Registered Member #24

Posts: 155
mér sýnist hann vera með númer sem á að vera á mínum bíl HM 611 sýnist mér
Back to top
einarkind
Sat Sep 12 2009, 02:48p.m.
einarkind
Registered Member #56

Posts: 244
já hann er með númerið sem HM 661 enn afhverju á það að vera á þínum bíl ?
Back to top
hilmar
Sat Sep 12 2009, 05:19p.m.
Registered Member #24

Posts: 155
Þetta eru upphafsstafirnir mínir Hilmar Magnússon
Back to top
einarkind
Sat Sep 12 2009, 08:37p.m.
einarkind
Registered Member #56

Posts: 244
já meinar
Back to top
einarkind
Wed Jan 27 2010, 02:15p.m.
einarkind
Registered Member #56

Posts: 244
ákaði að sína ikkur hinn kakkan minn bara svona upp á grínið þetta er nú ekki súkka lángt frá því enn alvneg ég keifti hann fyrir 4 árum síðann eða þegar ég var sextán ára gamall og þetta er minn firsti bíll og er hann af gerði vw rúgbrauð smíðaður í bandaríkjunum og rúllaði út af færibandinu árið 1970.hann kemur orginal húsbíll enn er reindar búið að bæta í hann gasmiðstöð og gaseldavél.þessi bíll hefur alla sína tíð verðið á íslandi mér vitað til hann var á akureyri í 34 ár í eigu sama mansins svo seldi hann frá sé sem ég trúi að hafi mikið tekið á að gera því þessi bíll er þvílikur karakter síða átti hann maður í 2 ár þangað til ég kaupi hann óséðann og kemur hann heim í hlað á bílafluttningar bíl.ég er nú búinn að ferðast þó nokkuð á honum síðann ég kefti hann hef keirt 3 sinnum á bíladaga á akureyri á honum því hann verður nú að fá að komast heim alvegna einu sinni á ári svo hef ég farið á honum 2 sinnum til vestmanneyja og á hellu og hefur hann aldrei bilað á leiðini 7,9,13 jæja ég ætla að reina hætta þessu blaðri og hérna koma myndirar af bílnum þetta er tekið þann dag sem ég fékk bílinn í hendurnar










kem með fleiri myndir seinna enn alvegna meiga fróðir menn hérna inn á alveg segja mér eithvað skemtlegt um þessa bíla ef þaur luma á etihverjum

kv.Einar
Back to top
EinarR
Wed Jan 27 2010, 02:19p.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
Einar þetta er alvöru Bíll!!! shitt! koma á honum á fund takk!
Back to top
jeepson
Wed Jan 27 2010, 03:34p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
Þessi er frá því tímabili sem að vw voru góðir bílar og biluðu nánast aldrei. Mér fynst þetta rosalega töff bílar og langar að eignast svona bíl seinna í lífinu
Back to top
Sævar
Wed Jan 27 2010, 06:21p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Djöfull ertu sætur á þessum myndum einar
Back to top
olikol
Wed Jan 27 2010, 06:25p.m.
olikol

Registered Member #3

Posts: 633
er þetta samt ekki bara 1600 vél eða álíka?
Back to top
hobo
Wed Jan 27 2010, 09:56p.m.
hobo
Registered Member #120

Posts: 857
Ég held að með öllum VW bílum meðtöldum myndi ég helst vilja láta sjá mig á þessum.
Back to top
Sævar
Wed Jan 27 2010, 10:23p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Það verður heitur og rakur dagur, sá dagur sem ég skrifa undir eigendaskipti á VW.

Nóg er að neyðast til að keyra þetta brak inná lyftu og út aftur í vinnuni, það er nánast fullt starf bara aksturinn inn og út.

En þessir gömlu eru allir flottir, minna plast = meiri karakter
Back to top
gisli
Wed Jan 27 2010, 10:46p.m.
Gísli Sveri

Registered Member #6

Posts: 882
Já, hann svoldið í sömu skilgreiningu og súkka, lítill, en gerir sama gagn og stór, meiri karakter og kostar minna.
Back to top
BergurMár
Wed Jan 27 2010, 10:46p.m.
Bergur Már Óskarsson
Registered Member #181

Posts: 123
maður hefur átt góðar jafnt sem slæmar stundir á þessum, allt frá fylleríi yfir í flóttaaðgerð.
Back to top
Aggi
Wed Jan 27 2010, 10:55p.m.
Rauðhaus
Registered Member #13

Posts: 270
helviti huggulegt nasistafjos
Back to top
einarkind
Thu Jan 28 2010, 01:31a.m.
einarkind
Registered Member #56

Posts: 244
olikol wrote ...

er þetta samt ekki bara 1600 vél eða álíka?



jú það er stóra vw vélinn í þessum 1600 boxer loftkæld ekkert vatns rugl það er samt magnað hvað þessi bíll virkar vel meða við aldur og firri störf vorum einu sinni 7 inn í honum og tileirandi farangur og hann flaug bókstaflega upp gilið á akureyri þá hefur hann öruglega viktað eithvað í kringum 2.2 tonn og alllt var það dreið upp af 1600 sleggjuni sem er heil 57 hestöfl
Back to top
einarkind
Thu Jan 28 2010, 01:36a.m.
einarkind
Registered Member #56

Posts: 244
gisli wrote ...

Já, hann svoldið í sömu skilgreiningu og súkka, lítill, en gerir sama gagn og stór, meiri karakter og kostar minna.



já þessi hefur allt sem stóru húsbílarnir hafa það er rúm,sófi,eldhúsborð,eldavél,kústaskápur,gasmiðstöð og svo er einnig hægt að standa uppréttur í honum á reindar ekki mynd af honum með toppin upp í loftið

eins og á þessari mynd



[ Edited Thu Jan 28 2010, 01:38a.m. ]
Back to top
Guðni
Thu Jan 28 2010, 02:18a.m.
Registered Member #20

Posts: 28
Hvað hefur maður nú ekki gert á þessum bíl. Þetta er bíllinn sem lét mig fá bílaáhuga þegar ég var 15 ára gamall þegar Einar keypti hann. Búinn að sjá þennan bíl gera allan andskotann og einnig búinn að gera allan andskotann á honum. Rúgbrauðið klikkar seint!
Back to top
 

Jump:     Back to top

Syndicate this thread: rss 0.92 Syndicate this thread: rss 2.0 Syndicate this thread: RDF
Powered by e107 Forum System
�essi s��a er keyr� � E107 vefumsj�narkerfinu. | Designed by Angelus Design