Forums
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda :: Forums :: Almennt spjall :: Almennt spjall
Hvað finnst ykkur?? << Previous thread | Next thread >>
Moderators: ADMIN, Sævar, olikol, gisli, EinarR, AA-Robot, joolli, edit
Author Post
EinarR
Mon Apr 19 2010, 11:27p.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
Ég er ekki viss. ég veit ekki hvað ég vill gera!
Nú stendur fyrir mér ákvörðun. á ég að selja hann eða parta?
Ef ég parta hann hef ég helling af góðum pörtum en ef ég sel hann þá fer hann ekki ódýrt þar sem í honum er ný vatnsdæla, vatnslás, hjólalegur örðum meigin að framan, nýjir klossar að framan, tímareim og margt fleirra!

Hvað finnst ykkur?

[ Edited Mon Apr 19 2010, 11:28p.m. ]
Back to top
Snæi GTI
Mon Apr 19 2010, 11:33p.m.
Snæi GTI
Registered Member #216

Posts: 217
Skara?
Back to top
olikol
Mon Apr 19 2010, 11:39p.m.
olikol

Registered Member #3

Posts: 633
selja. Kanski að taka fram hvað þú ert að tala um......:/
Back to top
EinarR
Mon Apr 19 2010, 11:48p.m.

Registered Member #52

Posts: 1421


Þessi hér!
Back to top
Aggi
Tue Apr 20 2010, 01:37a.m.
Rauðhaus
Registered Member #13

Posts: 270
skerdu tessa druslu nidur
Back to top
EinarR
Tue Apr 20 2010, 09:32a.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
Nú stend ég frekar í þá löppina að laga hann, held að ég myndi sjá alveg svakalega eftir því að rífa hann
Back to top
EinarR
Tue Apr 20 2010, 09:38a.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
Jafnvel stinga honum inn hjá afa og taka hann rólega í gegn, láta hann standa á númerum bara til að vera töff!
Back to top
gisli
Tue Apr 20 2010, 10:29a.m.
Gísli Sveri

Registered Member #6

Posts: 882
Hvaða áhyggjur eru þetta? Þér þótti ekki tiltökumál fyrir nokkrum vikum að eiga súkkur á lager. Allavegana væri þvílík synd að parta svona ágætan bíl.
Back to top
EinarR
Tue Apr 20 2010, 10:46a.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
Málið er það að ég ætla að taka hólmavíkur bílinn hjá agga og skari var farinn að svíkja, nú þarf að gera við eða skipta út blöndug, rúðuþurkum þá koma þeim aftur fyrir í gluggastykki og riðbæta það. Það er rétt hjá þér gísli að það er synd að parta hann en það er samt svo mikil snilld að fá varahluti sem hann hefur uppá að bjóða
Back to top
jeepson
Tue Apr 20 2010, 11:08a.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
Hvað myndiru vilja fá fyrir hann? í heilu semsagt
Back to top
gisli
Tue Apr 20 2010, 11:28a.m.
Gísli Sveri

Registered Member #6

Posts: 882
Er ekki Hólmavíkurbíllinn jafn góður í varahluti?
Annars held ég að þú ættir að selja nafna bílinn svo hann geti hætt að röfla um ágæti amerískra herbíladollna.
Back to top
EinarR
Tue Apr 20 2010, 12:11p.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
Tek hólmavíkurbílinn ekki í varahluti, hann er svo flottur ég ætla að taka sakara, gera hann flottan og þegar ég er með 3 flotta þá sel ég einn.
Back to top
EinarR
Tue Apr 20 2010, 12:12p.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
Jeepson hann fer ekki ódýrt eins og ég hef sagt, ætla ekki að setja út verð á netið heldur í síma eða eigin persónu
Back to top
stebbi1
Tue Apr 20 2010, 03:20p.m.
Registered Member #57

Posts: 355
En hvaða varahluti vantar þig svona ægilega?
Back to top
jeepson
Tue Apr 20 2010, 03:27p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
EinarR wrote ...

Jeepson hann fer ekki ódýrt eins og ég hef sagt, ætla ekki að setja út verð á netið heldur í síma eða eigin persónu


Við spjöllum saman um verðið og finnum eitthvað útúr því
Back to top
jeepson
Tue Apr 20 2010, 03:29p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
gisli wrote ...

Er ekki Hólmavíkurbíllinn jafn góður í varahluti?
Annars held ég að þú ættir að selja nafna bílinn svo hann geti hætt að röfla um ágæti amerískra herbíladollna.


Hvað meinaru nafni?? amerískir bílar eru yndislegir svo lengi sem að séu ekki frá GM hef haft góða reynslu af ford og dodge. þeir drekka nú soddið en aflið er nú aldeilis til staðar líka Súkkan mín er nú hálfur kani. eða réttara sagt hálfur kanada bíll
Back to top
Sævar
Tue Apr 20 2010, 05:36p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Bílar eru góðir svo lengi sem þeir eru ekki vondir
Back to top
jeepson
Tue Apr 20 2010, 05:48p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
Þessvegna eru gm bílarnir drasl svona allavega það sem kemur eftir 1980 En hvað um það. Ég hringi í þig í kvöld EinarR og ræði við þig í sambandi við skara
Back to top
gisli
Tue Apr 20 2010, 06:08p.m.
Gísli Sveri

Registered Member #6

Posts: 882
Varst þú ekki að mæra Suburban á annarri spjallsíðu? Síðast þegar ég vissi var hann GM
Ég skrifa reyndar undir það að hann myndi skána mikið með Cummins.
Back to top
Sævar
Tue Apr 20 2010, 06:28p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Skari lengi lifi og ekkert GM sull ofaná hann takk
Back to top
EinarR
Tue Apr 20 2010, 07:27p.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
haha!! Skál!
Back to top
jeepson
Tue Apr 20 2010, 08:21p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
gisli wrote ...

Varst þú ekki að mæra Suburban á annarri spjallsíðu? Síðast þegar ég vissi var hann GM
Ég skrifa reyndar undir það að hann myndi skána mikið með Cummins.


Söbbinn er fínn. allavega þessi mér fynst söbbarnir fínir svo lengi sem að þeir eru ekki með 700skiftingum. Svo að auki er hann það gamall að hann sleppur
Back to top
Þorvaldur Már
Tue Apr 20 2010, 10:54p.m.
Registered Member #128

Posts: 126
vá maður verður ruglaður á þessu eru menn að tala bara eitthvað í hringi ?
Back to top
EinarR
Tue Apr 20 2010, 11:34p.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
þetta er náttúrulega mjög flókið mál. ég ætla að laga hann. það er lokaniðurstaða. annars er þetta nú komið út í það að ég er ekki að sækjast eftir því að selja hann, ég er ekki með verð á hann en ég er alveg til í að fá tilboð og það getur vel verið að ég selji hann réttum aðila
Back to top
jeepson
Wed Apr 21 2010, 10:31a.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
fyrsta boð er 800þús og því var hafnað þar sem að útrásavíkingarnir fá ekki lán lengur
Back to top
 

Jump:     Back to top

Syndicate this thread: rss 0.92 Syndicate this thread: rss 2.0 Syndicate this thread: RDF
Powered by e107 Forum System
�essi s��a er keyr� � E107 vefumsj�narkerfinu. | Designed by Angelus Design