Forums
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda :: Forums :: Tæknilega hornið :: Viðgerðir, breytingar og eilífðarverkefni
uppgerð og breyting á stuttri vitöru 97 << Previous thread | Next thread >>
Moderators: ADMIN, Sævar, olikol, gisli, EinarR, AA-Robot, joolli, edit
Author Post
Einzii
Mon Apr 25 2011, 05:15p.m.
einzii
Registered Member #287

Posts: 125
jæja ætla að gera þráð um þessa fínu súkku sem ég á
það sem buið er að gera , skera úr hækka að aftan setja 33" dekk sem ég fékk hjá einari
það sem eftir er að gera , setja kreppukanta , hækka að framan , body hækka hann og ehv meira dund
Back to top
Brynjar
Tue Apr 26 2011, 12:55a.m.
Registered Member #26

Posts: 445
er þetta súkkan sem sævar átti ? annars lýst mér vel á þetta, lítið mál að græja þessa bíla.
Back to top
Einzii
Tue Apr 26 2011, 05:00p.m.
einzii
Registered Member #287

Posts: 125
já þetta er hún en ég er með spurningu hvað í fjandanum er að þessari súkku minni eftir að ég setti 33" dekk þá vill hun bara drepa mig ræð varla við hana keyrir til hægri og vinstri bara þegar henni hentar ég trúi því varla að allar súkkur séu svona á stórum dekkjum vitið þið hvað er að?
Back to top
birgthor
Tue Apr 26 2011, 05:56p.m.
Biggi
Registered Member #225

Posts: 167
Hvað gerðir þú þegar þú breyttir henni?
Back to top
Sævar
Tue Apr 26 2011, 06:15p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Hæhæ, meðan ég keyrði hana á 33" dekkjum var hún alveg tip top enda hjólastillti ég hana um leið og gerði hana talsvert innskeifari en hún á að vera orginal til að bæta aksturseiginleika.

Hvernig eru dekkin? eru þau mjög gróf og mjúk?


Loftþrýstingurinn?
Back to top
Brynjar
Tue Apr 26 2011, 10:45p.m.
Registered Member #26

Posts: 445
mín er allavegna út um allan veg á 33 tommuni á góðum dekkjum með réttan loftþrýsting.
Back to top
jeepson
Tue Apr 26 2011, 11:04p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
Brynjar wrote ...

mín er allavegna út um allan veg á 33 tommuni á góðum dekkjum með réttan loftþrýsting.


Þannig var mín líka. eina sem að mér var sagt. Annaðhvort venstu þessu eða sleppir því að eiga svona bíl. Og ég vandist þessu bara.
Back to top
Loki
Tue Apr 26 2011, 11:09p.m.
Registered Member #77

Posts: 37
Það er bráðsniðugt að síkka aftari klafafestinguna til að auka spindilhallann. Við það verður bíllinn mun rásfastari og betri í stýri.
Back to top
Sævar
Wed Apr 27 2011, 07:04a.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Þetta fer rosalega mikið eftir því hvernig dekkin eru. Auðvitað er spindilhallinn of lítill fyrir þetta breið dekk en það er samt ekki þannig að það eigi að toga bílinn til hægri og vinstri alveg á fullu á eðlilegum vegum, þú átt alltaf að geta sleppt stýrinu á sléttum vegi og hann keyrir sjálfur beint og réttir sig sjálfur af.


Þannig var hann hjá mér fyrir mánuði síðan á stóru dekkjunum, ég hjólastillti hann með innskeifni +0'30° í stað upprunalegs +0'18° sem þýðir meiri innskeifni enda er meira viðnám í stærri dekkjum og draga hjólin því meira aftur og rétta þau af vegna þess að stýrisendar eru framan við stýrisvölinn

Nú ef hann er alveg vitavonlaus myndi ég prufa að setja stífu milli stífufestinganna fremri og síkka þær aftari og framdrfisfestingu um leið, og setja stýfu milli demparaturna í húddi.
Back to top
Einzii
Wed Apr 27 2011, 12:29p.m.
einzii
Registered Member #287

Posts: 125
er með 22 pund i dekkjunum þaug eru gróf voru buin að standa lengi eitt loftlaust dekkin eru gróf munstruð samnt léleg en á beinni götu þá leitar hann aðeins til vinstri
Back to top
Einzii
Wed Apr 27 2011, 12:58p.m.
einzii
Registered Member #287

Posts: 125
allavegana ég útvegaði mér færibandagúmmí sem verða kreppukantarnir mínir búin að fá grill sem ég á eftir að setja í ég tók stuðaran af í gær og skar hann þvers og kruss síðan dundaði ég mér við að hita þessa beyglu úr stuðaranum með hita byssu á eftir að pússa þetta til og kítta og mála hann svartann en ég er buin að pæla lengi að hafa bílinn neon grænan hvað finnst ikkur um það með svörtum sportröndum?
Back to top
birgthor
Wed Apr 27 2011, 02:45p.m.
Biggi
Registered Member #225

Posts: 167
Frekar öfugt, þ.e. svartur með neon grænum röndum
Back to top
Einzii
Wed Apr 27 2011, 04:19p.m.
einzii
Registered Member #287

Posts: 125
en það verður allavegana ekki strax en núna ætla ég útí skúr að hnoða færibandagúmmíið á
Back to top
Einzii
Thu Apr 28 2011, 05:42p.m.
einzii
Registered Member #287

Posts: 125
smá pása með þetta gúmmí því ég er kannski komin með kanta
Back to top
Einzii
Mon May 02 2011, 02:18a.m.
einzii
Registered Member #287

Posts: 125
jæja núna er ég komin með kanta og er að vinna í þeim sprauta og svona ég er buin að redda þessu rása veseni setti bara i 4x4 og keyri bara í þvíog hann rásar ekkert en er það í lagi að hafa hann alltaf í 4x4?
Back to top
Einzii
Mon May 02 2011, 02:38a.m.
einzii
Registered Member #287

Posts: 125
ég er að spá það þarf að skrufa þessa kantaá hvað mælið þið með að gera svo bíllinn ryðgi ekkki undan þeim
Back to top
Sævar
Mon May 02 2011, 12:04p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Epoxygrunnur og málning yfir
Back to top
Hafsteinn
Mon May 02 2011, 01:10p.m.
Hafsteinn
Registered Member #62

Posts: 547
ekki nota ryðfríar skrúfur..
Back to top
Einzii
Mon May 02 2011, 06:19p.m.
einzii
Registered Member #287

Posts: 125
hvernig skrúfur á ég að nota? og sævar ertu ekki game í að hjálpa mér að setja þessa kubba undir að framan
Back to top
Sævar
Mon May 02 2011, 06:22p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Helst að nota svartar skrúfur ef þú finnur þær þá myndast ekki jafn mikil málmspenna milli boddís og skrúfu,

Svo má alltaf líma kantinn bara á og setja örfáar skrúfur og tappa fyrir götin í kantinn.

Ég get sett kubbana í bílinn fyrir þig
Back to top
Einzii
Tue May 03 2011, 11:55a.m.
einzii
Registered Member #287

Posts: 125
keyfti gallvonseraðar skrúfur og er að verða búin að sprauta kanntana
Back to top
Einzii
Fri May 06 2011, 01:02p.m.
einzii
Registered Member #287

Posts: 125
jæja hef verið latur í skúrnum en býst við að það fari kanntar á hann að aftann í kvöld
Back to top
Einzii
Sat May 07 2011, 03:39a.m.
einzii
Registered Member #287

Posts: 125
jæja keyfti upphækkunarklossa og er búinn að setja annann í hægrameginn
Back to top
Einzii
Sat May 07 2011, 10:07p.m.
einzii
Registered Member #287

Posts: 125
búinn að hækka súkkuna og sprengja annann demparann að aftann þarf ég ekki að hjólastilla hann aftur hann er útskeyfur
Back to top
 

Jump:     Back to top

Syndicate this thread: rss 0.92 Syndicate this thread: rss 2.0 Syndicate this thread: RDF
Powered by e107 Forum System
�essi s��a er keyr� � E107 vefumsj�narkerfinu. | Designed by Angelus Design