Forums
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda :: Forums :: Klúbburinn :: Myndir
Litlanefnd 19.feb << Previous thread | Next thread >>
Moderators: ADMIN, Sævar, olikol, gisli, EinarR, AA-Robot, joolli, edit
Author Post
hobo
Sun Feb 20 2011, 09:32p.m.
hobo
Registered Member #120

Posts: 857
Ég og Elli(elliheimili) hérna á spjallinu vorum í hóp í gær í litlunefndarferð.
Ferðin var góð, nokkuð var af snjó þannig að allir áttu fullt í fangi með að halda bílum óföstum.

Óbreyttur patrol í vandræðum(nokkuð oft reyndar)


Ansi brött brekka sem var farin til að sleppa við ófæran slóðann sem var brekka í hliðarhalla.


Svo var það þessi fótboltamömmurúta sem var dreginn nánast allan Kaldadalinn..
Þarna var hún föst í miðri niðurbrekkunni og menn áttu í vandræðum með að komast upp til að draga hana niður.


í spotta..


Við Elli að bíða eftir föstum fullbreyttum patrolum og öðrum þungavinnuvélum.


Flottur díseltrukkurinn með loftlúður


[ Edited Sun Feb 20 2011, 09:33p.m. ]
Back to top
birgir björn
Sun Feb 20 2011, 10:58p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
hvað í fjandanum er þessi starex að gera þarna?
Back to top
kjellin
Mon Feb 21 2011, 12:09p.m.
Registered Member #54

Posts: 270
það er nátturlega bara með þeim betri bílum í svona ferðir
Back to top
Sævar
Mon Feb 21 2011, 12:17p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
allir bílar með læsanlegu miðjudrifi eru velkomnir í ferðir litlunefndarinnar, finnst reyndar svolítið hart að þeir hafi sett súkkurnar með óbreyttum patrol og hyundai h1 en eg gæti verið að misskilja enda var eg ekki a staðnum og vissi ekki einusinni af ferðinni(alveg hættur að nenna að fylgjast með f4x4)
Back to top
einarkind
Mon Feb 21 2011, 12:44p.m.
einarkind
Registered Member #56

Posts: 244
hvert fóru þið?
Back to top
Snæi GTI
Mon Feb 21 2011, 12:56p.m.
Snæi GTI
Registered Member #216

Posts: 217
já hvert var farið?
Back to top
hobo
Mon Feb 21 2011, 04:39p.m.
hobo
Registered Member #120

Posts: 857
Það var farinn Kaldidalur og endað í Húsafelli, hætt var við jökulinn þar sem það var of hvasst og blint uppfrá.
Starexinn var í öðrum hóp en hann endaði síðastur því hann var bara alltaf í spotta, að nenna því sko.
Nú er ég búinn að fara í nokkrar litluferðir og fer að síga á seinni hluta því hjá mér. Þetta eru bara of margir bílar og alltaf biðraðir, ef maður vill vera í biðröð þá getur maður bara verið í bænum á rauðu ljósi.

Mér datt í hug í þessarri ferð að kíkja upp á Ok við tækifæri, það var alveg hvítt og freistandi á að líta.
Spurning um að blása til ferðar, veðurspáin er hagstæð þarna uppfrá í vikunni.
Back to top
hobo
Mon Feb 21 2011, 04:40p.m.
hobo
Registered Member #120

Posts: 857
kjellin wrote ...

það er nátturlega bara með þeim betri bílum í svona ferðir


hehe, góður!
Back to top
elliheimili
Mon Feb 21 2011, 09:04p.m.
Registered Member #227

Posts: 27
Þetta var fínasta ferð þótt að eins og Hörður segir þá séu þessar ferðir oft eins og að vera fastur á rauðu ljósi á Kringlumýrarbrautinni

Ég tók nokkrar myndir...


Biðröðin


Og önnur biðröð




Svona var þessi ferð hjá Starex... 46" Öryggis-Patrolinn fékk að minnsta kosti eitthvað að gera


Hörður í leikbrekkunni






Back to top
Fannar
Thu Nov 03 2011, 11:41p.m.
Fannar
Registered Member #519

Posts: 285
Ætla menn í sömu ferð á þessu ári? farið verður 12 nóv
Back to top
Sævar
Fri Nov 04 2011, 12:27p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Ég ætla upp kaldadal og upp AÐ jökli á morgun og sjá hvernig þetta er, ef það er agætis færi þá gæti verið gaman að skreppa aftur næstu helgi
Back to top
Fannar
Fri Nov 04 2011, 12:32p.m.
Fannar
Registered Member #519

Posts: 285
Helduru að þetta sé ekki vel farið á 31"
Back to top
Sævar
Fri Nov 04 2011, 12:37p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
það er bara 1 leið að komast að því
Back to top
 

Jump:     Back to top

Syndicate this thread: rss 0.92 Syndicate this thread: rss 2.0 Syndicate this thread: RDF
Powered by e107 Forum System
�essi s��a er keyr� � E107 vefumsj�narkerfinu. | Designed by Angelus Design