Forums
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda :: Forums :: Klúbburinn :: Myndir
fjallabak og fleira << Previous thread | Next thread >>
Moderators: ADMIN, Sævar, olikol, gisli, EinarR, AA-Robot, joolli, edit
Author Post
palmi88
Sun Jul 24 2011, 11:26p.m.
Pálmi Jónsson
Registered Member #583

Posts: 42
henti súkkuni upp á lyftu á fimmtudaginn og lagaði það sem laga þurfti sem var nú ekki mikið...herti upp á legum og skipti um eitt dekk svo var tankurinn fylltur tjaldið sett í bílinn og það sem fylgir því sem þarf í tjaldútileigu sett í kerru hundurinn settur afturí og lagt af stað á kirkjubæjarklaustur um kvöldið og sofið þar. Lögðum af stað um 3 leitið frá klaustri og keyrt fjallabak eldgjá hólaskjól og kíkt í landmannalaugar ætluðum að tjalda þar en það er ekki hvítum manni bjóðandi þannig að við skelltum okkur inn í landmannahelli og tjölduðum þar í topp tjaldstæði skárra en helvítis mýrinn upp í landmannalaugum. dagur 2. Vöknuðum snemma og tókum góða dagsferð meðal annars upp að krakatind og upp að rauðufossum fórum í byggð og skoðuðum tröllkonuhlaup rangárbotna og þjófafoss keyrðum í kringum skarðsfjall og enduðum svo upp í hólaskógi um kvöldið skelltum okkur svo aftur inn í landmannahelli og sváfum þar í næturkuldanum. dagur 3. tókum niður tjaldið og skelltum okkur í átt að byggð og ég ákvað að prufa súkkuna og skellti mér upp á heklu og við enduðum í 943 m y.sjávarmál kærastan þorði ekki hærra vegna þess hvað brekkurnar sem við fórum voru svo brattar þannig að ég gaf eftir og fór niður aftur skelltum okkur í galtalæk og tjölduðum þar í geggjuðu veðri. dagur 4. tókum niður tjaldið í grenjandi rigningu og fórum heim ) geggjuð ferð og súkkan sló ekki feilpústi alla þessa 764 km

það átti sko ekki að villast

Landmannahellir


upp á heklu í 943 metrum

vegurinn upp

smá bratti

inn í galtalækjarskógi




[ Edited Sun Jul 24 2011, 11:33p.m. ]
Back to top
Sævar
Sun Jul 24 2011, 11:49p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Bara flottur og skemmtilegar leiðir, klúbbsfélagar þurfa að taka sér tak og sameina sig í amk. eina stóra sumarferð áður en fer að kólna
Back to top
palmi88
Mon Jul 25 2011, 11:56a.m.
Pálmi Jónsson
Registered Member #583

Posts: 42
já endilega...þetta var hörku skemmtileg leið mikið að sjá. Gaman væri að ná öllum þeim sem virkilega hafa gaman að því að hittast og ræða um súkkur og sanna hvað þær geta eina helgina og taka smá útileigu
Back to top
Sævar
Mon Jul 25 2011, 11:59a.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Það var haldinn fundur í aðstöðunni minni fyrir um mánuði síðan, þá var ákveðið að fara í ferð aðra helgina í júlí, en það skráði sig ég og 1 annar. Þannig ferðinni var aflýst í það skiptið.


Öllum félögum klúbbsins er frjálst að standa fyrir hópferðum og hvet ég þá til þess
Back to top
palmi88
Mon Jul 25 2011, 12:03p.m.
Pálmi Jónsson
Registered Member #583

Posts: 42
held að það sé ekkert auðvelt að finna góðan tíma sem flestir komast í það eru svo mikið af útihátíðum sem margir sækja og sumir eru í fullri vinnu + aukavinnu ég væri alveg til í að skipuleggja ferð það er bara spurning í hvaða dálk á sukka.is væri best að reina að skrifa pistil
Back to top
Sævar
Mon Jul 25 2011, 12:06p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Hittingar/ eru ætlaðir fyrir ferðaþræði
Back to top
Roði
Mon Jul 25 2011, 04:16p.m.
Roði
Registered Member #301

Posts: 225
Flott ferð, ég þarf endilega að fara að finna mér súkku eða allaveganna jeppa...
Back to top
 

Jump:     Back to top

Syndicate this thread: rss 0.92 Syndicate this thread: rss 2.0 Syndicate this thread: RDF
Powered by e107 Forum System
�essi s��a er keyr� � E107 vefumsj�narkerfinu. | Designed by Angelus Design