Forums
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda :: Forums :: Almennt spjall :: Afþreying
Hvað er þetta? << Previous thread | Next thread >>
Moderators: ADMIN, Sævar, olikol, gisli, EinarR, AA-Robot, joolli, edit
Author Post
hobo
Sun Apr 10 2011, 02:09p.m.
hobo
Registered Member #120

Posts: 857


Spyr sá sem ekki veit..
Back to top
birgthor
Sun Apr 10 2011, 02:50p.m.
Biggi
Registered Member #225

Posts: 167
Ég gæti séð fyrir mér að þetta væri einhverskonar refur. Þ.e. heldur réttri spennu í body svo ekki sé möguleiki á tæringu.
Back to top
Sævar
Sun Apr 10 2011, 04:21p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Fannstu þetta bakvið brettið v/m að framan? ef svo er þá er þetta eins og Birgir sagði tæringarvarnarkubbur jarðtengdur líkt og notaður er utan á skip til að hægja á ryðmyndun.

Sá svona stykki í sidekick sportinum sem ég reif í fyrrasumar en hef ekki séð þetta í neinum öðrum bíl sem ég hef átt og rifið brettið af.

[ Edited Sun Apr 10 2011, 04:21p.m. ]
Back to top
hobo
Sun Apr 10 2011, 04:46p.m.
hobo
Registered Member #120

Posts: 857
Fann þetta á sidekicknum sem ég reif í fyrra, boltað á innra brettið h/m að framan.
Hef aldrei vitað hvað þetta er, sem mér finnst pirrandi. En þetta neð tæringavörnina get ég svosem sæst á nema bíllinn var langt frá því að vera ryðlaus.
Back to top
hobo
Sun Apr 10 2011, 04:47p.m.
hobo
Registered Member #120

Posts: 857
Þetta er allavega til sölu ef einhver vill, selst á því verði sem menn vilja.
Back to top
birgthor
Sun Apr 10 2011, 06:30p.m.
Biggi
Registered Member #225

Posts: 167
Þetta virkar vel á meðan þetta er nýtt, en til þess að þetta haldi áfram að virka þarf að fylgjast með þessu og vera viss um góða leiðni.

Ef þetta er það sem sævar heldur þá er þetta Zink kubbur sem ætti þá að tærast fyrir bodýið (fórna sér).

Mér datt hinsvegar frekar í hug svona ref, hann er tengdur við bodý og geymi. En sér um að halda bodý í ákveðinni spennu sem er utan tæringarsviðs.
Back to top
Sævar
Sun Apr 10 2011, 06:42p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Gæti vel verið, ég kann ekkert á þetta

Ég setti allavega tvo steina undir framsætin á fyrsta sidekickinum mínum og boltaði í boddíið á sínum tíma, man ómögulega hvar ég fékk þá en þeir voru ekkert rosalega dýrir, ætlaðir utan á skip.

þar voru svosem engir vírar en maður tengdi þá við boddíið með 5 sverum boltum.

[ Edited Sun Apr 10 2011, 06:43p.m. ]
Back to top
stebbi1
Sun Apr 10 2011, 08:01p.m.
Registered Member #57

Posts: 355
Og helduru að það hafi virkað sævar?
Back to top
Sævar
Sun Apr 10 2011, 09:35p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
billinn var nu orðinn það ryðgaður á þeim tíma að það var ekki alveg að marka, en það er borðliggjandi að svona steinar hægja virkilega á tæringu í málmum, sá bíll er enn í gangi í dag EI425 1995 módel suzuki sidekick
Back to top
Fannar
Sun Apr 10 2011, 09:54p.m.
Fannar
Registered Member #519

Posts: 285
Jaaa....það er nú slatti af ryði í honum í dag...þarf að fara að bæta

[ Edited Sun Apr 10 2011, 09:55p.m. ]
Back to top
 

Jump:     Back to top

Syndicate this thread: rss 0.92 Syndicate this thread: rss 2.0 Syndicate this thread: RDF
Powered by e107 Forum System
�essi s��a er keyr� � E107 vefumsj�narkerfinu. | Designed by Angelus Design