Forums
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda :: Forums :: Almennt spjall :: Afþreying
Jólaleikur sukka.is << Previous thread | Next thread >>
Moderators: ADMIN, Sævar, olikol, gisli, EinarR, AA-Robot, joolli, edit
Author Post
Sævar
Sun Nov 21 2010, 06:56p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Sælir félagar, ég hef ákveðið að setja upp smá jólaleik hér á sukka.is

Sökum nennu og kunnáttuleysis míns í myndatöku og myndabreytingu/m hef ég ekki lagt í að hanna hausmyndir fyrir sukka.is

Hausmyndin sem nú sést hefur verið nærri því frá upphafi í óbreyttri mynd og því væri skemmtilegt að finna einhverja jólalega mynd, sem tengist suzuki að sjálfsögðu, og 4x4, til að setja sem hausmynd í staðinn.

Skilafrestur mynda er til 15 desember og mun myndin amk. verða sýnileg frá þeim degi og fram að 15 janúar 2011.

en duglegir myndasmiðar ganga ekki tómhentir frá tölvunni heldur vinna allir sem senda inn mynd sem telst nothæf límmiða sem sukka.is útvegar og selur að öllu jöfnu. Þar að auki mun sú mynd sem talin er henta síðunni best verma jólaskapið í flestum notendum sukka.is að gyðingum og trúleysingjum undanskildum.

Endilega sendið myndir inn sem þið teljið að geti gert síðuna flotta.


Einu skilyrði myndanna eru að málin séu eftirfarandi:
1.010px × 203px

Myndinni skal skila fullunninni í .GIF formi í hæstu gæðastillingu, (þó þjappaðri þannig stærð hennar sé undir 400 kb.)


Myndir skilist á tölvupóstformi á saevar©sukka.is



mbk. Sævar Örn
Back to top
kjellin
Sun Nov 21 2010, 09:32p.m.
Registered Member #54

Posts: 270
ég segi að allir notendur súkku.is skelli sér i næsta snjóskafl tekin verði bara panorama mynd af þeim ollum og hafð þarna uppi
Back to top
Sævar
Sun Nov 21 2010, 11:17p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
ég er til, finndu myndatökumann og snjóskafl.
Back to top
EinarR
Wed Nov 24 2010, 01:36p.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
Hvað er ekki áhugi hjá þessum myndatökumönnum okkar?
Back to top
kjellin
Wed Nov 24 2010, 02:25p.m.
Registered Member #54

Posts: 270
er ekki snjór fyrir norðan?
Back to top
Sævar
Thu Nov 25 2010, 03:35p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
engin mynd hefur borist, viljiði ekki nýja hausmynd?
Back to top
hobo
Thu Nov 25 2010, 04:19p.m.
hobo
Registered Member #120

Posts: 857
settu bara jólasveinahúfu ofan á Suzuki merkið á bannernum og málið er dautt.
Og kannski hnapp sem kveikir og slekkur á jólatónlist..
Back to top
EinarR
Thu Nov 25 2010, 09:21p.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
er í alvöru ekki neitt sem menn leggja til? myndir af gosinu til dæmis?
Back to top
Sævar
Sun Nov 28 2010, 03:57p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
en hefur ekki ein einasta mynd borist
Back to top
Sævar
Sun Nov 28 2010, 04:07p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
ef þetta væri mótorhjólaspjall þá væri mynd eins og þessi tilvalin!!

Back to top
Tryggvi
Sun Nov 28 2010, 06:57p.m.
Registered Member #356

Posts: 198
Sælir

Fyrst enginn annar er búinn að henda inn mynd...

Þetta er svo sem ekki jólalegasta mynd í heimi, en hún gæti gengið ef það er klipt út húddið af Toyotu Landcruiser-inum og gert svona aðeins meira "landscape leg". En það er allavega jökull í bakgrunn



Þetta er ein af myndunum frá því þegar ég skrapp inn í Þórsmörk í sumar. Ég fór tvær ferðir, þarf að fara henda inn mynda syrpu af því.

Kveðja,
Tryggvi
Back to top
Sævar
Sun Nov 28 2010, 07:32p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
jájaja, ég kann ekki að breyta myndum kann að skipta um myndina þegar hún er komin í rétt hlutföll
Back to top
einarkind
Sun Nov 28 2010, 11:07p.m.
einarkind
Registered Member #56

Posts: 244
bíddu bara sævar ég kem með eithverja svaðelga´þegar jólasveinabransinn fer á fullt
Back to top
BoBo
Fri Dec 03 2010, 12:26p.m.
Gabríel kárason
Registered Member #370

Posts: 503
simple ég er nú ekki að seygja að þið þurfið að nota mína þetta er bara sample nenti ekki að géra enhvað super
Back to top
Sævar
Fri Dec 03 2010, 04:27p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
hvorug myndanna uppfyllir nokkur skilyrði.

Það að hafa mynd einungis af einni súkku er vafamál, en ég hafði ímyndað mér að safna saman mörgum slíkum myndum og láta svo "random" mynd birtast í hver skipti sem síðan er heimsótt, þ.e. það kæmi aldrei sama myndin tvisvar í röð.

En strákar myndirnar þurfa að vera í uppgefnum hlutföllum, ef mynd eins og þessi hér að ofan væri sett myndi síðan öll brenglast og verða ólæsileg.

1.010px × 203px
Back to top
Roði
Fri Dec 03 2010, 11:32p.m.
Roði
Registered Member #301

Posts: 225
Það hljómar sem sniðug hugmynd! Hvet þig áfram í þeim málum Sævar!
Back to top
belgurinn
Sat Dec 04 2010, 12:57a.m.
Registered Member #280

Posts: 24
Ef einhver getur sent mér mynd frá einhverri af ferðunum ykkar þá gæti ég kannski átt e-ð við þær. Hægt að senda myndir á belgurinn(hjá)gmail.com. Er til í þetta en vantar myndefni
Back to top
Hafsteinn
Sat Dec 04 2010, 01:09a.m.
Hafsteinn
Registered Member #62

Posts: 547
x2, ég get hent saman banner ef einhver á myndir (hafsteinn92@gmail.com)
Back to top
birgir björn
Mon Dec 20 2010, 11:30a.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
BoBo wrote ...

simple ég er nú ekki að seygja að þið þurfið að nota mína þetta er bara sample nenti ekki að géra enhvað super

bobo þetta er nú eitthvað kunnuleg mynd hjá þér hérna er mín síðan í fyrra
Back to top
BoBo
Tue Dec 21 2010, 12:03p.m.
Gabríel kárason
Registered Member #370

Posts: 503
haha flott ég var nú ekki búinn að sjá þessa reyndar
Back to top
 

Jump:     Back to top

Syndicate this thread: rss 0.92 Syndicate this thread: rss 2.0 Syndicate this thread: RDF
Powered by e107 Forum System
�essi s��a er keyr� � E107 vefumsj�narkerfinu. | Designed by Angelus Design