Forums
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda :: Forums :: Klúbburinn :: Myndir
Kaldidalur Langjökull 5 nóv myndir << Previous thread | Next thread >>
Moderators: ADMIN, Sævar, olikol, gisli, EinarR, AA-Robot, joolli, edit
Author Post
Sævar
Sun Nov 06 2011, 04:29p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405


Ofboðsleg mæting, alveg til fyrirmyndar.



Smá föl strax í 350 metra hæð, leit vel út



Bobbinn ánægður með að vera kominn á hálendið og eigandinn ekki síður





Þessi bíll fór Kaldadalinn eins og hann væri malbikaður, en þarna hikaði hann eitthvað, í annari tilraun rann hann upp skaflinn.





Á jökli í 900m hæð horft niður til Jaka



Kindin í krapasulli



Ég ætlaði að vera rosa góður og pramma yfir þarna hliðin á honum til að geta dregið hann upp en þá pommsaði ég niður líka.



Eftir smá vesen losuðum við báða bílana og komum okkur báðir yfir og upp á jökul.



Stuð í Suzukki



Fundum þennan forláta Econnline á jöklinum, spurning hvað fordinn verður góður í gang þegar að því kemur hmmmmmm




Í jaka bættust svo 2 súkkur við hópinn frá Selfossi



Svo upphóft mikið fjör, brotnaði öxull milli gír og millikassa hjá einarikind á bílaplaninu hjá Jaka.



Þá var bara að draga kindina í Kjósina



Komnir aftur í 350 metrana, aðeins búið að snjóa frá því um morguninn






Var ekkert að hægja á okkur einari fyrir pollana




kominn í kjós

[ Edited Sun Nov 06 2011, 04:30p.m. ]
Back to top
hobo
Sun Nov 06 2011, 05:23p.m.
hobo
Registered Member #120

Posts: 857
Gaman að skoða ferðamyndir.

Það hefur verið hvasst á köflum hjá ykkur?
Hvað vildi löggan?
Hver ætli sé svo óheppinn að eiga Fordinn?
Brotnaði ekkert undan Bobbanum?
Hvað fóruð langt uppá jökulinn frá röndinni?
Sáuð þið sprungur?
Hvernig var að keyra á snjó? ..ég er búinn að gleyma því..
Back to top
Sævar
Sun Nov 06 2011, 05:46p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Það var svolítill vindur fyrri part dags en lægði seinnipartinn og birti yfir, lentum í allskyns veðrum, rigningu slyddu haglél snjókomu og stórhríð

Ford eigandinn er víst ungur borgfirðingur

Bobbinn stóð sig eins og hetja og engin vandamál komu upp

Löggan var að telja rjúpur hjá mönnum

Engar sprungur þokkalegur snjór á jöklinum en það þarf að frysta duglega 20° í nokkra daga til að hann verði fær,

gott að keyra á snjó, fyrir sálina
Back to top
Sævar
Sun Nov 06 2011, 05:47p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
fórum hæst í 950 metra, lögðum ekki yfir síðasta 1200 metra sprungubeltið í svona blindu veðri, en það hefði alveg verið hægt í betra skyggni
Back to top
einarkind
Mon Nov 07 2011, 05:28p.m.
einarkind
Registered Member #56

Posts: 244
Hérna koma nokkrar frá mér



gúndi helferskur nývaknaður



sævar í gollu



þarna erum við komnir upp að jökli og sævar að reina tilraun númer 2 að komast yfir krapan



ég að tosa hann upp úr krapapittinum



skemtilega ógeðlsegur krapi







econoline farstur og yfirgerfinn







uppá langjökli



síðann allt brotið og brammlað og þá er það bara heim í sveitina og á skurðarborðið með bílinn



drulla








Back to top
Hafsteinn
Mon Nov 07 2011, 06:28p.m.
Hafsteinn
Registered Member #62

Posts: 547
Einar, mikið djöfull öfunda ég þig af þessum fox. Þetta er bara fegurð!!
Back to top
Sævar
Mon Nov 07 2011, 06:54p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Hann er mjög gæjalegur en ef ég ætti hann þá væri margt á breytingalistanum, eins og ég held að einar sé með á sínum breytingalista sjálfur þ.e. öflugri hásingar og minna mixuð drifrás
Back to top
einarkind
Mon Nov 07 2011, 07:28p.m.
einarkind
Registered Member #56

Posts: 244
jájá ég ætla að setja undir hann toytu hásingar þegar peningar leifa og sennilega eithver annan mótor enn alvneg first laga það sem brotnaði um helgina.góðir hlutir gerast hægt ;D

[ Edited Mon Nov 07 2011, 07:29p.m. ]
Back to top
kjellin
Mon Nov 07 2011, 09:08p.m.
Registered Member #54

Posts: 270
toyotu disel bara allaleið, mótor milli kassi og gírkassi og hásingar ?
Back to top
einarkind
Mon Nov 07 2011, 11:39p.m.
einarkind
Registered Member #56

Posts: 244
veit ekki hvort ég fari í dísel að ekki kemur í ljós vantar aðelga bara aurana upp á að geta farið að breyta meira
Back to top
kjellin
Tue Nov 08 2011, 08:22a.m.
Registered Member #54

Posts: 270
kaupa lotto
Back to top
hobo
Tue Nov 08 2011, 10:14a.m.
hobo
Registered Member #120

Posts: 857
Vel úthugsuð lýsing framan á bláa foxinum. Einn kastari til að sjá langt áfram og einn til að sjá mjög nálægt

Svo sýnist mér þeir vera fjarstýrðir líka, en þá aðallega af vindinum ..

[ Edited Tue Nov 08 2011, 10:16a.m. ]
Back to top
jeepson
Tue Nov 08 2011, 10:51p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
hobo wrote ...

Vel úthugsuð lýsing framan á bláa foxinum. Einn kastari til að sjá langt áfram og einn til að sjá mjög nálægt

Svo sýnist mér þeir vera fjarstýrðir líka, en þá aðallega af vindinum ..


Þetta er það nýjasta í tækninni. Vindfjarstýrðir kastarar
Back to top
EinarR
Wed Nov 09 2011, 10:18a.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
það er nú ekki mesta vandamálið þarna að kastararnir lýsi vitlaust, það er allavega ekki verið að draga hann útaf því
Back to top
 

Jump:     Back to top

Syndicate this thread: rss 0.92 Syndicate this thread: rss 2.0 Syndicate this thread: RDF
Powered by e107 Forum System
�essi s��a er keyr� � E107 vefumsj�narkerfinu. | Designed by Angelus Design