Forums
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda :: Forums :: Tæknilega hornið :: Viðgerðir, breytingar og eilífðarverkefni
?????????hvaða stærð passar undir 98 vitara???????? << Previous thread | Next thread >>
Moderators: ADMIN, Sævar, olikol, gisli, EinarR, AA-Robot, joolli, edit
Author Post
dui1
Tue Aug 14 2012, 11:06a.m.
Registered Member #1030

Posts: 111
sælir mig langar að vita hvort einhver geti svarað mér hversu stórum dekkjum ég kem undir 98 vitara
án þess að breyta neinu nema að setja hækkunarklossa frá hellu undir bílinn.
30" eða 31" dekk eru á óskalistanum. með fyrifram þökk Dúi
Back to top
simon
Tue Aug 14 2012, 12:11p.m.
Registered Member #803

Posts: 101
ég setti 30´´ undir mína án neinna vædræða seti bara klossa undir gormanna og lengdi demparana
ef þig vantar á eg til bretta kanta
Back to top
dui1
Tue Aug 14 2012, 12:44p.m.
Registered Member #1030

Posts: 111
já ég er til í að skoða þessa kanta, 8695689
Back to top
sonur
Sat Aug 25 2012, 11:20p.m.
Registered Member #500

Posts: 151
Ætla að fá að ræna þessum þræði aðeins, ekki vitavert að búia til annan þráð sem talar sama túngumál

Ég er að spá í einum löngum Sidekick sem er alveg
óbreyttur, svo sit ég á 12.5" breyðum felgum sem eru ívafin 33" flottum blöðrum, ofaná þeim sitja svo kanntar fyrir 33"

Draumurinn af einhverjum sökum er að skera hressilega úr boddyinu tilþess að koma fyrir þessum hlutum ánþess að hækka hann!!

Hefur einhver gert eithvað nærri þessu? hvað þarf ég að færa mikið til, klippa og lengja eða hreynlega skera burt og henda?

Back to top
dui1
Sat Aug 25 2012, 11:47p.m.
Registered Member #1030

Posts: 111
En væri ekki sniðugt að fá sér hækkunarkubba hjá Hellu og skera svo fyrir rest
Back to top
Sævar
Sun Aug 26 2012, 04:02a.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
þú kemur dekkjunum undir án nokurrar hækkunar með því að skera bara en þú færð aldrei almennilega langa fjöðrun og dekkin munu alltaf erinhversttaðar rekast ´í
Back to top
dui1
Sun Aug 26 2012, 10:19a.m.
Registered Member #1030

Posts: 111
en 32" hvernig hefur gengiðn að planta þeim undir
Back to top
Sævar
Sun Aug 26 2012, 01:27p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
þau eru töluvert mjórri og því kannski betri beygjuradíus en ég hef samt ekki fulla trú á að þau rekist alls ekkert í við fjöðrun
Back to top
sonur
Tue Aug 28 2012, 11:53p.m.
Registered Member #500

Posts: 151
32" er leiðinleg dekk í snjó 33" reyndar ekkert mikið betri en sum 33" er hægt að hleypa nóg úr ánþess að skemma þau og fara nægilega langt úti buskann

Mig dauðlangar að prufa að gera þetta við óbreyttan helst ekki meira en 31" breyttan bil og skera svo allt í burtu sem er fryrir..
Back to top
Fannar
Wed Aug 29 2012, 12:34a.m.
Fannar
Registered Member #519

Posts: 285
eg er bara a 31" dekkjum 4 dyra vitara , bara skorid nogu helvíti mikið úr og þa komast þau undir, en ég er ekki med viðurkennda hækkun að aftan. meira en 2" hækkun a gorma bara til ad koma vetrardekkjunum undir
Back to top
dui1
Wed Aug 29 2012, 08:54a.m.
Registered Member #1030

Posts: 111
skorið úr???? áttu við af stuðara eða blikkinu líka??
Back to top
Fannar
Wed Aug 29 2012, 10:11p.m.
Fannar
Registered Member #519

Posts: 285
skorið úr brettum og stuðara, svo tekið upp sleggjuna og lamið duglega inn hjólaskálina, svo bara ryðverja eftir sig
Back to top
dui1
Fri Sep 07 2012, 09:36p.m.
Registered Member #1030

Posts: 111
núna er þetta dekkjavesen að bresta á hjá mér og 31"
varð fyrir valinu hversu mikið þarf að skera af brettunum til að þetta passi eða þarf þess yffir höfuð myndir geta
kanski hjálpað mér eithvað.
Back to top
 

Jump:     Back to top

Syndicate this thread: rss 0.92 Syndicate this thread: rss 2.0 Syndicate this thread: RDF
Powered by e107 Forum System
�essi s��a er keyr� � E107 vefumsj�narkerfinu. | Designed by Angelus Design