Forums
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda :: Forums :: Klúbburinn :: Myndir
Enn ein ferðinn í kaldadal << Previous thread | Next thread >>
Moderators: ADMIN, Sævar, olikol, gisli, EinarR, AA-Robot, joolli, edit
Author Post
Fannar
Sat Dec 15 2012, 11:19p.m.
Fannar
Registered Member #519

Posts: 285
Sælir súkkubræður.

Þar sem að engin var að fara neitt úr súkkuklúbbnum þá skelltum við félagarnir í kaldadalinn enn og aftur.

Í ferðinni komu við í sögu 2 súkkur, 2 pajero og einn vélsleði.

Það var alveg endalaust af snjó og oft náði ég að festa mig, en útaf minni dekkjastærð þá þurfti ég að halda bara nógu miklum hraða og þannig reddaðist allt.

Við vorum 12 tíma í heild á ferðalagi. Mikill tími fór í það að leika sér á vélsleða og ekkert vera að keyra bílanna.

Svo fór hellings tími í að komast upp brekku með djúpum snjó og hengju, en ég gerði mér lítið fyrir og tók í 4 tilraun nóg tilhlaup og þrumaði í brekkuna í 3 lága á 6000 sn/mín og stökk upp brekkuna

Myndir.






















Back to top
Fannar
Mon Dec 17 2012, 04:47p.m.
Fannar
Registered Member #519

Posts: 285


Stutt samantekt úr ferðinni.
Back to top
 

Jump:     Back to top

Syndicate this thread: rss 0.92 Syndicate this thread: rss 2.0 Syndicate this thread: RDF
Powered by e107 Forum System
�essi s��a er keyr� � E107 vefumsj�narkerfinu. | Designed by Angelus Design