Forums
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda :: Forums :: Almennt spjall :: Almennt spjall
Dekk undir Grand Vitara << Previous thread | Next thread >>
Moderators: ADMIN, Sævar, olikol, gisli, EinarR, AA-Robot, joolli, edit
Author Post
eyjabangsinn
Tue Dec 10 2013, 07:32p.m.
eyjabangsinn
Registered Member #513

Posts: 9
Hæ, mig vantar að kaupa ný heilsársdekk undir Grand Vitara sem ég keyri frekar lítið, eða um 5 þús km á ári. Er að spá í ónegldum svo ég þurfi ekki að skipta á vorin en þurfa samt að hafa þokkalegt grip í snjó og hálku. Hvað á maður að taka undir kvikindið, á maður að taka microskorin Cooper, Mastercraft eða harðskeljadekk. Er einhver hér sem hefur skoðun á málinu? Upplýsingar vel þegnar...
Back to top
BoBo
Tue Dec 10 2013, 09:11p.m.
Gabríel kárason
Registered Member #370

Posts: 503
ja hvað ertu að spá í stórum dekkjum og það er nú aldrei of erfitt að skella tjakk undir og skifta um sjálfur
Back to top
Joheli
Tue Dec 17 2013, 09:28p.m.
Registered Member #748

Posts: 1
Ég er með microskorin mastercraft vetrardekk 235/65 X 17 undir hjá mér sumar og vetur og hefur komið ágætleg út
Back to top
 

Jump:     Back to top

Syndicate this thread: rss 0.92 Syndicate this thread: rss 2.0 Syndicate this thread: RDF
Powered by e107 Forum System
�essi s��a er keyr� � E107 vefumsj�narkerfinu. | Designed by Angelus Design