Forums
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda :: Forums :: Almennt spjall :: Smáauglýsingar :: Bílar
Suzuki jimny 33" til sölu << Previous thread | Next thread >>
Moderators: ADMIN, Sævar, olikol, gisli, EinarR, AA-Robot, joolli, edit
Author Post
Snæi GTI
Wed Apr 16 2014, 02:40p.m.
Snæi GTI
Registered Member #216

Posts: 217
jæja ætla að selja litla dýrið mitt.
- Tegund & undirtegund: Suzuki Jimny
- Árgerð: 2000
- Litur: hvítur, heilsprautaður seinasta sumar.
- Vélarstærð: 1300cc
- Herstöfl: alltof mörg.
- Eyðsla: 8-10
- Sjálfskiptur/Beinskiptur: Beinskiptur 5gíra
- Akstur skv mæli: 153.000
- Næsta skoðun: 2015
- Verð: tilboð
- Lán: 0.kr.-
- Eldsneyti: Bensín
- Dyrafjöldi: 3
- Dekk/Felgur: 15x10" stálfelgur með fínum 33" dekkjum mudder. Getur fylgt með 15x12" stálfelgur tveggjaventla ný málaðar í hvaða lit sem er.

Búnaður:
Nýjir gormar og demparar frá jimnybits 3" hækkun. Pro Comp es3000 demparar.http://www.jimnybits.co.uk/shop/jimny/suspension/jimny-3-/-75mm-pro-comp-lift-kit/prod_2.html
Nýr stýris dempari.
Fylgir með ný læsing í afturdrif.http://www.jimnybits.co.uk/shop/jimny/drivetrain/jimny-powertrax-lockright-differential-locker/prod_282.html
Loftdæla með hraðtengi fram í stuðara.
Hella 3000 kastarar.
Nýjar legur að framan, aftur legurnar fylgja með.
Nýr hjöruliðskross í afturskafti
Nýjar fóðringar að aftan og fóðringarnar að framan fygja með.http://www.jimnybits.co.uk/shop/jimny/service-items-bushes-and-parts/jimny-complete-polyurethane-bush-kit/prod_51.html
Nýjir Alpine hátalarar 4stk.
Svo fylgir með honum allt til að smíða rocklopster kassa í hann og meira til.
Ný búið að hjólastilla.
Og svo einhvað sem ég er að gleyma.
Búið verður að skipta um heddpakkningu og tímareim fyrir sölu.

hendi inn myndum við tækifæri.

kv.Snæbjörn M
Sími:772-6887

Back to top
Snæi GTI
Sat Apr 19 2014, 12:08a.m.
Snæi GTI
Registered Member #216

Posts: 217
já það eru WRX körfustólar í honum.
Back to top
Snæi GTI
Mon Apr 21 2014, 05:51p.m.
Snæi GTI
Registered Member #216

Posts: 217
Myndir: https://www.facebook.com/groups/347447862003897/
Back to top
Snæi GTI
Tue Apr 22 2014, 04:38p.m.
Snæi GTI
Registered Member #216

Posts: 217
Óska eftir tilboðum!
Back to top
asbjorne
Tue Apr 22 2014, 05:01p.m.
Registered Member #1180

Posts: 86
Myndirnar á facebook kemur lokaður hópar þarf að vera skráður?
Back to top
Snæi GTI
Tue Apr 22 2014, 06:02p.m.
Snæi GTI
Registered Member #216

Posts: 217
já ég held það, bara sækja um aðgang.
Back to top
 

Jump:     Back to top

Syndicate this thread: rss 0.92 Syndicate this thread: rss 2.0 Syndicate this thread: RDF
Powered by e107 Forum System
�essi s��a er keyr� � E107 vefumsj�narkerfinu. | Designed by Angelus Design