Forums
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda :: Forums :: Tæknilega hornið :: Viðgerðir, breytingar og eilífðarverkefni
Vitaran mín er eitthvað biluð, hvað getur verið að ?? << Previous thread | Next thread >>
Moderators: ADMIN, Sævar, olikol, gisli, EinarR, AA-Robot, joolli, edit
Author Post
Hins84
Fri Jan 16 2015, 12:07p.m.
Registered Member #1319

Posts: 5
Bíllinn minn, Suzuki Grand Vitara 2000módelið með 1.6L bensínvélinni er eitthvað bilaður. Hann er sjálfskiptur og hann tók upp á því í morgun að drepa alltaf á sér þegar ég set hann í Drive eða Reverse. Hann startar fínt og ríkur í gang en gengur reyndar á frekar lágum snúningi og það surgar aðeins í honum í hægaganginum og svo þegar maður setur í D eða R þá drepst á honum.
Hvað getur verið að honum?
Back to top
 

Jump:     Back to top

Syndicate this thread: rss 0.92 Syndicate this thread: rss 2.0 Syndicate this thread: RDF
Powered by e107 Forum System
�essi s��a er keyr� � E107 vefumsj�narkerfinu. | Designed by Angelus Design