Forums
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda :: Forums :: Tæknilega hornið :: Viðgerðir, breytingar og eilífðarverkefni
Jæja þá er loksins kominn nýr verkstæðisbíll Jimny 38" << Previous thread | Next thread >>
Moderators: ADMIN, Sævar, olikol, gisli, EinarR, AA-Robot, joolli, edit
Author Post
Juddi
Wed Aug 28 2013, 05:02p.m.
juddi
Registered Member #173

Posts: 471



Sá síðasti var rifinn í annan eftir aðeins viku dvöl í vinnuni þessi endist vonandi lengur

[ Edited Sat Nov 08 2014, 10:23p.m. ]
Back to top
Juddi
Tue Feb 11 2014, 11:22p.m.
juddi
Registered Member #173

Posts: 471
Jæja loksins fékk þetta grey að komast inní hlýjuna er búinn að gróf rétta hann þetta er sem sagt betri hliðin og byrjaður að klippa úr honum er að vonast til að sleppa með 3" upphækkun



Hvalbakur snirtur til og boddyfesting



Gæti þurft að taka meyri fláa á þetta og fara nær hurðinni í botn beygju í samslætti



Boraði punkt suðurnar og skar rest



Þá er búið að klára skera að framan og þarf að fara sjóða í þetta og gera fínt
Back to top
Juddi
Wed Mar 05 2014, 04:36p.m.
juddi
Registered Member #173

Posts: 471
Jæja þá er aðeins búið að komast aftur í vinnubílinn









Þetta ætttu menn að hafa í huga þegar unnið er í bíl sem er verið að boddy hækka að loka vel fyrir bensín tank til að skapa ekki óþarfa sprengihættu



Verið að gera boddy klárt í sprautun






5cm upphækunarklossar rúnaðar tengirær og pinnboltar límt saman síðan eru 5 cm klossar ofan á gorma




Back to top
Juddi
Mon Mar 10 2014, 11:23p.m.
juddi
Registered Member #173

Posts: 471


Þar sem þetta er verkstæðisbíllin þá er farin einfaldasta leið renningur soðin á boddy og hnoð rær setta í hann til að festa vörubílakant síðan verður stuðari og hliðaplöst feld að kantinum



Svo á eftir að klára klippa úr að aftan











[ Edited Mon Mar 10 2014, 11:25p.m. ]
Back to top
BoBo
Wed Mar 12 2014, 07:48p.m.
Gabríel kárason
Registered Member #370

Posts: 503
ég myndi nú seigja að þessi kantur væri bara fínn eins og hann er og skítt með drullusokkana hehe
Back to top
Sævar
Thu Mar 13 2014, 12:19a.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Þarft ekki aurhlíf ef hjólhlíf nær niður fyrir 27° vægishorn frá miðjulínu ássins
Back to top
Juddi
Thu Mar 13 2014, 01:21p.m.
juddi
Registered Member #173

Posts: 471
Það á reyndar eftir að skera aftan af kantinum og stytta hann var reyndar að spá í að skera hann þannig að hann næði fullri breidd að neðan og mundi virka sem drullusokkur, Óðalsbóndinn tók þetta út áðan og vildi meina að festingin fyrir kantinn væri of þung
Back to top
Juddi
Thu Mar 20 2014, 01:59p.m.
juddi
Registered Member #173

Posts: 471





þAR SEM 36" SEM ÉG ÆTLAÐI AÐ KAUPA KLIKKAÐI ER SPURNING AÐ NOTA ÞAÐ SEM ER TIL EÐA ÆTLI ÞETTA VERÐI OVER KILL
Back to top
Sævar
Thu Mar 20 2014, 06:54p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
ég hugsa að það muni alveg um þetta 1" pláss sem munar milli 36 og 38"

Þó sérstaklega ef 36" dekkin eru 12.5" breið eins og gamli buckshott
Back to top
Juddi
Fri Mar 21 2014, 09:07a.m.
juddi
Registered Member #173

Posts: 471
Plássið ætti ekki að verða vandamál má klippa aðeins meira og færa hásingarnar um ca 2-5 cm ef því ber að skipta er aðalega að hafa áhyggjur af afli

[ Edited Wed Sep 03 2014, 09:47p.m. ]
Back to top
Juddi
Wed Sep 03 2014, 09:48p.m.
juddi
Registered Member #173

Posts: 471
Jæja fann loksins smá tíma fyrir apparatið og prufaði að setja 4 stk 38" undir og það kom mér á óvart hvað þessi dós druslaðist áfram






[ Edited Thu Sep 04 2014, 10:38p.m. ]
Back to top
AggiPó4x4
Mon Oct 27 2014, 03:30a.m.
Registered Member #1242

Posts: 9
djöfull er hann vígalegur
Back to top
Juddi
Wed Dec 17 2014, 01:15p.m.
juddi
Registered Member #173

Posts: 471
Jæja fékk þennan lýka fína endurskoðunarmiða hjá Sævari svo nú má keppnistímabilið hefjast
Back to top
Juddi
Thu Dec 18 2014, 10:03a.m.
juddi
Registered Member #173

Posts: 471
Svona er þetta núna en hellingur eftir að gera


Back to top
Juddi
Sun Dec 21 2014, 11:14p.m.
juddi
Registered Member #173

Posts: 471
Kíkti við hjá óðalsbóndanum og fékk grænt ljós á kaggan en það var ekki að spyrja að því honum fanst að það mætti skera enn betur úr gúmmíinu
Back to top
 

Jump:     Back to top

Syndicate this thread: rss 0.92 Syndicate this thread: rss 2.0 Syndicate this thread: RDF
Powered by e107 Forum System
�essi s��a er keyr� � E107 vefumsj�narkerfinu. | Designed by Angelus Design