Forums
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda :: Forums :: Klúbburinn :: Myndir
Súkkur Landsins << Previous thread | Next thread >>
Go to page  1 2 [3] 4 5 6
Moderators: ADMIN, Sævar, olikol, gisli, EinarR, AA-Robot, joolli, edit
Author Post
birgir björn
Mon Nov 16 2009, 08:44p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
nákvæmlega
Back to top
einarkind
Mon Nov 16 2009, 10:57p.m.
einarkind
Registered Member #56

Posts: 244
miklu merkilegra að hafa þetta bara vitlausumeiginn ekki margar með stírinu þanra meiginn á landinu
Back to top
Ingi
Tue Nov 17 2009, 12:01a.m.
6x6 suzuki
Registered Member #51

Posts: 88
svo var þessi mynd á torfæruspjallinu einhvertíman
Back to top
SiggiHall
Tue Nov 17 2009, 11:45a.m.
Registered Member #61

Posts: 185
mig langar í ausur....
Back to top
borkur
Tue Nov 17 2009, 12:35p.m.
Börkur
Registered Member #134

Posts: 23
var ekki einhver hérna inná að kaupa þennann bíl, hann er á hólmavík og eigandinn heitir garðar.
Back to top
EinarR
Tue Nov 17 2009, 12:35p.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
Það væri almenninlegt að reyna að setja svona á 1.3 l mótorinn
Back to top
borkur
Tue Nov 17 2009, 12:47p.m.
Börkur
Registered Member #134

Posts: 23
það gekk nú hálf brösulega að keyra hann svona, dekkin voru svo breið að það var svo gott sem enginn beugjuradíus
Back to top
Aggi
Wed Nov 18 2009, 12:36a.m.
Rauðhaus
Registered Member #13

Posts: 270
tad er haegt ad klippa miklu meira ur. Tarf hvort sem er ekkert ad kuppla a svona taeki, bara bomba a milli.
Back to top
borkur
Wed Nov 18 2009, 12:59a.m.
Börkur
Registered Member #134

Posts: 23
þetta var bara gert yfir helgi til auglýsingar og hann var keyrður svona 20 metra á þessum dekkjum
Back to top
Ingi
Wed Nov 18 2009, 12:41p.m.
6x6 suzuki
Registered Member #51

Posts: 88
Svo er þessi búin að standa lengi á flugvellinum hérna á Akureyri




Back to top
birgir björn
Wed Nov 18 2009, 06:32p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
ætli ómar eigi hana ekki bara hehe
Back to top
Brynjar
Wed Nov 18 2009, 06:38p.m.
Registered Member #26

Posts: 445
Ingi wrote ...

Svo er þessi búin að standa lengi á flugvellinum hérna á Akureyri








Þeso falur ?
Back to top
Sævar
Wed Nov 18 2009, 06:46p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Þessi bíll er ekki skráður á Ómar heldur Birgir Jónsson og er 89 árgerð af samuræ
Back to top
stebbi1
Wed Nov 18 2009, 07:45p.m.
Registered Member #57

Posts: 355
Ég myndi nú frekar keyra á súkku enn að vera alltaf að fljúga
Back to top
Aggi
Thu Nov 19 2009, 01:55a.m.
Rauðhaus
Registered Member #13

Posts: 270
hun er flott, myndi stokkva a hana eeeen mig langar ekki i langa sukku a tessum timapunkti
Back to top
Ingi
Thu Nov 19 2009, 09:38p.m.
6x6 suzuki
Registered Member #51

Posts: 88
hérna er ein af bílnum hans agga
Back to top
Aggi
Fri Nov 20 2009, 12:41a.m.
Rauðhaus
Registered Member #13

Posts: 270
nei hvur skrambin, fae heldur ekki betur sed en eg hafi malad skipid tarna
Back to top
Sævar
Fri Nov 20 2009, 12:46a.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Svo bilaði það og þurfti að draga það í land, skammmm
Back to top
EinarR
Fri Nov 20 2009, 09:31a.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
ekki þessi meðla staðsetning á mynd. ég er að fíla skipinn þarna með
Back to top
Hafsteinn
Fri Nov 20 2009, 12:03p.m.
Hafsteinn
Registered Member #62

Posts: 547
Ingi wrote ...

Svo er þessi búin að standa lengi á flugvellinum hérna á Akureyri




Henda undir þetta 35" - 38" túttum, rífa yfirbygginguna af pallinum og loka inn í bíl.
Henda í þetta einhverjum volvomótor, t.d. b21 eða b23 eða svipaðan jálk
=> Kominn með eðal vinnujálk sem fer allt!
Back to top
björn ingi
Fri Nov 20 2009, 12:12p.m.
Registered Member #72

Posts: 365
Hljómar kunnuglega )
Back to top
Brynjar
Fri Nov 20 2009, 06:08p.m.
Registered Member #26

Posts: 445
Hafsteinn wrote ...

Ingi wrote ...

Svo er þessi búin að standa lengi á flugvellinum hérna á Akureyri




Henda undir þetta 35" - 38" túttum, rífa yfirbygginguna af pallinum og loka inn í bíl.
Henda í þetta einhverjum volvomótor, t.d. b21 eða b23 eða svipaðan jálk
=> Kominn með eðal vinnujálk sem fer allt!


Maður þarf að fá númerið hjá manninum til að gera tilboð í þetta.
Back to top
Birkirr
Sat Nov 21 2009, 06:06p.m.
Registered Member #147

Posts: 6
Var að rekast á þennan vef og verð að hrósa ykkur fyrir hann, virkilega skemmtilegur sem og bílarnir.

Saga mín og Suzuki hefur verið stanslaus ástarsaga síðan ég eignaðist mína fyrstu, sem var Fox á 33" og með B19 vél.


Þarna upp við Tröllháls




Ekki oft sem þetta festist, þetta er á eða við línuvegin frá Helgafelli upp á Sandskeið





Þegar ég seldi hann, í kringum ´95, fór bílinn á Akureyri og væri gaman að vita hvað hefði svo orðið um hann. Þetta var notalegur bíll, drakk smá bensín reyndar, var líka með hundleiðinlegan Zenith liggjandi blöndung.

Hvíta súkkan sem er þarna með á síðustu myndunum átti félagi minn, sú var með orginal 1300 vél og á 33"


Smá taktar hjá Palla, hann er enn að þessu bulli en nú á willis hræi í torfærunni


Smá teygjuæfingar






Þennan bláa átti pabbi hans Palla, þessi bíll var með Ford V6, held 9" og D44 hásingar og á 38"


Eignuðust svo þennan sem varahlutabíl, 1000cc vél, notuðum eitt og annað og seldum svo aftur

Nokkrum árum seinna eignaðist ég þennan fína Sidekick á 31" fór útum allt á honum og klikkaði aldrei nema þegar hann bilaði.


Þarna er ég á Mógilshöfðum á leiðinni úr Hrafntinnuskeri þar sem ég var skálavörður í smá tíma. Var lítið mál að fara yfir Hraftinnuskersjökul á honum, bara hleypt vel úr og lallað í lága.


Við Skælinga, fór frá Langasjó slóðanum að Uxatind og svo niður með Skaftá. Mæli með þessari leið.


Þetta er nú bara út á Álftanesi, mynd sem ég tók þegar var að selja blessuðu.

Í millitíðinni milli Fox-ins og Sidekicks-ins var ég á Samurai 33" sem vinnubíl, það var stórkostlegur bíll, þarf að reina að grafa upp mynd af honum, hlýtur að vera einhver til því ég var svo lengi á honum.

Eftir Sidekickinn eyddi ég ábyggilega 2-3 árum á gömlum swift með 1000cc vél meðan ég var að komast yfir erfiðasta hjallann í íbúðakaupum. Svo eignaðist ég hræ af swift gti á 15.000 sem var í raun mun skemmtilegri og betri en heimilsbílinn Peugeot406 ´03 leiðinda bíll.

Núna bý ég í Danmörku, enn og aftur á Suzuki.



´Keep up the good work´ ég á eftir að kíkja við hérna öðru hvoru.

....


[ Edited Sun Nov 22 2009, 04:19p.m. ]
Back to top
olikol
Sat Nov 21 2009, 09:03p.m.
olikol

Registered Member #3

Posts: 633
Djöfull flott grein hérna á ferðinni og velkominn á síðuna og helvíti flottur þessi guli 410 hjá þér.

ps. þú minntist þarna á einhvern palla, er þetta nokkuð Palli P og faðir hans Palli V8?
Back to top
SiggiHall
Sat Nov 21 2009, 09:46p.m.
Registered Member #61

Posts: 185
Ég er eiginlega allveg viss um að það sé búið að rífa þennan gula, en hann hefur verið helvíti flottur á sínum tíma
Back to top
birgir björn
Sun Nov 22 2009, 09:43a.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
flott grein gaman að sjá og lesa þetta, og þessi guli er FLOTTASTUR! enda alveg eins og minn kemur til með að verða, eg stefni á það, þetta er klárlega bíllinn,
Back to top
gisli
Sun Nov 22 2009, 11:10a.m.
Gísli Sveri

Registered Member #6

Posts: 882
Flottur ferill, flott grein.
Ættir eiginlega að copy/pastea í kynningarþráðinn.
Verst með Danmörku, það þarf enga súkku til að sigra flatlendið þar.
Back to top
Birkirr
Sun Nov 22 2009, 04:29p.m.
Registered Member #147

Posts: 6
Synd ef sá guli hefði verið rifinn, en kannski við öðru að búast. En djöfulli líst mér vel á ykkur hérna, að gera smá cult menningu með þessa bíla.

Svo með óformlegum rannsóknum hef ég komist að því að það eru 5 sj410 og 413 til sölu í danmörku, flestir eru þeir á 30.000dkk, þessi hérna er á 37,500dkk eða 937,000 íslenskar. Er það nokkuð of mikið. Laglegur gripur samt.





...
Back to top
Sævar
Sun Nov 22 2009, 04:32p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
hahah þetta er töffari, á svo breiðum dekkum low profile hehe. færð pottþétt athygli á svona bíl, tala nú ekki um ef til greina kemur að flytja hann til íslands. Algjör snilld.
Back to top
G3ML1NGZ
Sun Nov 22 2009, 04:42p.m.
Registered Member #144

Posts: 51
með þessa hvítu innréttingu myndi ég aldrei þora að nota hann, maður er búinn að skíta þetta út á no time.
Back to top
SiggiHall
Sun Nov 22 2009, 07:38p.m.
Registered Member #61

Posts: 185
Birkirr wrote ...

Synd ef sá guli hefði verið rifinn, en kannski við öðru að búast. En djöfulli líst mér vel á ykkur hérna, að gera smá cult menningu með þessa bíla.

Svo með óformlegum rannsóknum hef ég komist að því að það eru 5 sj410 og 413 til sölu í danmörku, flestir eru þeir á 30.000dkk, þessi hérna er á 37,500dkk eða 937,000 íslenskar. Er það nokkuð of mikið. Laglegur gripur samt.


...


Já sæll, það er ekkert smá verð, örugglega ekki margar meira en ca. 150þkr virði hérna heima
Back to top
Hafsteinn
Sun Nov 22 2009, 08:52p.m.
Hafsteinn
Registered Member #62

Posts: 547
Hafsteinn wrote ...

Fyrsta er Fox, langur pickup. Gormar framan og aftan, volvo B21 vél (úr Lapplander)


Nú skilst mér að það eigi að skella Toyota disel vel í hann þennan..

[ Edited Sun Nov 22 2009, 08:52p.m. ]
Back to top
Ásgeir Yngvi
Sun Nov 22 2009, 09:49p.m.
Registered Member #124

Posts: 38
nú er steini alveg að tapa sér ?

Er volvo mótorinn slappur?
Back to top
Hafsteinn
Mon Nov 23 2009, 10:47a.m.
Hafsteinn
Registered Member #62

Posts: 547
Ásgeir Yngvi wrote ...

nú er steini alveg að tapa sér ?

Er volvo mótorinn slappur?

Já, vatnslásinn fór víst í sumar, svo eyðir hann alveg svaðalega..
Back to top
Aggi
Mon Nov 23 2009, 04:35p.m.
Rauðhaus
Registered Member #13

Posts: 270

tessi er flottur


ekki tessi


LJ-80 klassik


Flottur fox, synist tetta vera eldri typan af 410


litli ad bjarga stora


tessi mynd er tekin vid Jaka





her virka ekki myndir. laga seinna

[ Edited Mon Nov 23 2009, 04:36p.m. ]
Back to top
SiggiHall
Mon Nov 23 2009, 04:46p.m.
Registered Member #61

Posts: 185
Hafsteinn wrote ...

Hafsteinn wrote ...

Fyrsta er Fox, langur pickup. Gormar framan og aftan, volvo B21 vél (úr Lapplander)


Nú skilst mér að það eigi að skella Toyota disel vel í hann þennan..


Er ekki bölvað klúður að vera að srtja diesel í súkku?
Hvað ætli toyotu vélin sé þung? er hún ekki of þung fyrir súkkuna? eða á hann kannski ekkert að vera á skrá?
Back to top
Aggi
Mon Nov 23 2009, 04:50p.m.
Rauðhaus
Registered Member #13

Posts: 270
[quote]

tessi er flottur


ekki tessi


LJ-80 klassik


Flottur fox, synist tetta vera eldri typan af 410


litli ad bjarga stora


tessi mynd er tekin vid Jaka
Back to top
birgir björn
Mon Nov 23 2009, 05:27p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
þessi græni er lj10 og meira seigja her grænn
Back to top
stebbi1
Mon Nov 23 2009, 05:57p.m.
Registered Member #57

Posts: 355
[quote]
[quote]


Flottur fox, synist tetta vera eldri typan af 410


Þessi var nú að ég held einhverntímann á vopnafirði
Back to top
Ingi
Mon Nov 23 2009, 06:02p.m.
6x6 suzuki
Registered Member #51

Posts: 88
ég held að þessi sé enþá á vopnafirði stóð allavega uppvið ljótstaði þarsíðasta sumar
Back to top
Hafsteinn
Mon Nov 23 2009, 06:13p.m.
Hafsteinn
Registered Member #62

Posts: 547
Mikið svaðalega er þessi svarti fox fallegur! Vitið þið hver á hann?
Back to top
Hafsteinn
Mon Nov 23 2009, 06:31p.m.
Hafsteinn
Registered Member #62

Posts: 547
SiggiHall wrote ...

Er ekki bölvað klúður að vera að srtja diesel í súkku?
Hvað ætli toyotu vélin sé þung? er hún ekki of þung fyrir súkkuna? eða á hann kannski ekkert að vera á skrá?

Alveg örugglega.
Held að þetta sé bara tilraunastarfsemi hjá honum. Gaman samt ef þetta passar á milli..
Back to top
Aggi
Mon Nov 23 2009, 06:45p.m.
Rauðhaus
Registered Member #13

Posts: 270
birgir björn wrote ...

þessi græni er lj10 og meira seigja her grænn


gaeti vel verid ad tetta se lj10 eda eiinhvad annad, hann er allaveganna skradur sem lj-80
Back to top
Dúddinn
Mon Nov 23 2009, 06:51p.m.
dúddinn
Registered Member #132

Posts: 54
Vitið þið hver á þennan græna?
Back to top
Aggi
Mon Nov 23 2009, 07:37p.m.
Rauðhaus
Registered Member #13

Posts: 270
graeni er afskradur veit ekki meira
Back to top
Dúddinn
Mon Nov 23 2009, 07:41p.m.
dúddinn
Registered Member #132

Posts: 54
Er hægt að grafa upp síðasta skráða eiganda?
Back to top
stebbi1
Mon Nov 23 2009, 07:43p.m.
Registered Member #57

Posts: 355
er ekki hægt að hringja bara í frumherja ef maður veit númerið?
Back to top
stebbi1
Mon Nov 23 2009, 07:43p.m.
Registered Member #57

Posts: 355
þá er ég að meina bílnúmerið en ekki símanúmerið
Back to top
olikol
Mon Nov 23 2009, 08:08p.m.
olikol

Registered Member #3

Posts: 633
Þessi græni er LJ80.

LJ80 og LJ50 voru bara með svona grilli(svipað og 410) og rifflaðar hurðir. En fæðingarblettur LJ80 er rifflaða húddið
Back to top
Hafsteinn
Mon Nov 23 2009, 08:11p.m.
Hafsteinn
Registered Member #62

Posts: 547
Viet einhver eitthvað um þennan svarta foxara?
Back to top
Go to page  1 2 [3] 4 5 6  

Jump:     Back to top

Syndicate this thread: rss 0.92 Syndicate this thread: rss 2.0 Syndicate this thread: RDF
Powered by e107 Forum System
�essi s��a er keyr� � E107 vefumsj�narkerfinu. | Designed by Angelus Design