Forums
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda :: Forums :: Klúbburinn :: Myndir
Súkkur Landsins << Previous thread | Next thread >>
Go to page  1 2 3 [4] 5 6
Moderators: ADMIN, Sævar, olikol, gisli, EinarR, AA-Robot, joolli, edit
Author Post
Dúddinn
Mon Nov 23 2009, 08:18p.m.
dúddinn
Registered Member #132

Posts: 54
jú jú.. ég geri það bara á morgun og kaupi hann bara ef hann er ofanjarðar
Back to top
Ingi
Mon Nov 23 2009, 09:22p.m.
6x6 suzuki
Registered Member #51

Posts: 88
Hafsteinn wrote ...

Viet einhver eitthvað um þennan svarta foxara?

ég allavega hef ekki hugmynd um það hver á hann og það getur vel verið að hann sé löngu farinn þaðan ég spáði bara ekkert í því hvort hann væri þarna enþá þegar ég fór þarna inneftir í sumar
Back to top
Hafsteinn
Mon Nov 23 2009, 09:27p.m.
Hafsteinn
Registered Member #62

Posts: 547
Ingi wrote ...

Hafsteinn wrote ...

Viet einhver eitthvað um þennan svarta foxara?

ég allavega hef ekki hugmynd um það hver á hann og það getur vel verið að hann sé löngu farinn þaðan ég spáði bara ekkert í því hvort hann væri þarna enþá þegar ég fór þarna inneftir í sumar

Ég verð að leita þennan uppi

[ Edited Mon Nov 23 2009, 10:04p.m. ]
Back to top
EinarR
Mon Nov 23 2009, 10:36p.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
keppni hver finnur hann
Back to top
Aggi
Tue Nov 24 2009, 12:22a.m.
Rauðhaus
Registered Member #13

Posts: 270
Hjörtur Vífill Jörundsson atti hana einhvern timan
Back to top
Ingi
Tue Nov 24 2009, 12:22a.m.
6x6 suzuki
Registered Member #51

Posts: 88
já hvað er í verðlaun
Back to top
EinarR
Tue Nov 24 2009, 10:42a.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
skal klappa hressilega fyrir þeim sem vinnur
Back to top
birgir björn
Tue Nov 24 2009, 11:00a.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
eg skal gera þennan græna upp ef það er hægt að finna hann,
Back to top
EinarR
Tue Nov 24 2009, 11:06a.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
kemur á óvart að þú nennir því
Back to top
birgir björn
Tue Nov 24 2009, 05:30p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
hehe já
Back to top
Dúddinn
Tue Nov 24 2009, 11:06p.m.
dúddinn
Registered Member #132

Posts: 54
Búinn að hafa upp á eigandanum af þeim græna og ætla að kaupa hann af honum ... já já kallinn fljótur að þessu og þá er bara að koma honum í bæinn og byrja á að sandblása
Back to top
Hafsteinn
Tue Nov 24 2009, 11:15p.m.
Hafsteinn
Registered Member #62

Posts: 547
Góður!
Back to top
SiggiHall
Wed Nov 25 2009, 12:19a.m.
Registered Member #61

Posts: 185
um að gera að bjarga þessu
Back to top
olikol
Wed Nov 25 2009, 11:38p.m.
olikol

Registered Member #3

Posts: 633
Til hamingju með bíllinn. Hvar á landinu var þessi bíll?
Back to top
birgir björn
Tue Dec 15 2009, 04:46a.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
þessi stendur herna rétt hjá rvk, orðin heilvíti luin, en gaman væri að vita meira um þennan bíl,







[ Edited Tue Dec 15 2009, 04:48a.m. ]
Back to top
Sævar
Tue Dec 15 2009, 05:13a.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
hahahahah talandi um að vera etinn upp til agna :o
Back to top
Sævar
Tue Dec 15 2009, 05:14a.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Kannski fæst stýrisvélin og mótorinn úr þessum í bílinn á kleppsvegi??
Back to top
birgir björn
Tue Dec 15 2009, 05:22a.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
væri allveg þessvert að athuga það já ásamt fleiru, þarna eru heilar rúður og ljós svo eitthvað sé nefnt

[ Edited Tue Dec 15 2009, 05:23a.m. ]
Back to top
jeepson
Tue Dec 15 2009, 12:02p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
Hmmmm það þarf allavega ekkert að skera neitt úr þessum til að koma stærri dekkjum að aftan:D sá er orðin riðgaður maður
Back to top
olikol
Tue Dec 15 2009, 01:35p.m.
olikol

Registered Member #3

Posts: 633
mig minnir að hann sé með volla vél. Svo held ég að kallinn sem á hana á annan lj80
Back to top
EinarR
Tue Dec 15 2009, 03:12p.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
Passar þessi á annan sem er svaka vel farinn. þetta er sá sem ég var að tala um við þig óli
Back to top
Aggi
Wed Dec 16 2009, 11:08p.m.
Rauðhaus
Registered Member #13

Posts: 270
þessi er með 800 vélinni held ég, svo er annar þarna rétt hja sem er án gríns meira ryðgaður og með volla "undir" húddinu
Back to top
SiggiHall
Fri Dec 18 2009, 01:42a.m.
Registered Member #61

Posts: 185
Meira ryðgaður en þessi rauði??? Djöfull er þá gott lakk á honum, það getur ekki verið neitt annað sem heldur honum saman.
Back to top
EinarR
Fri Dec 18 2009, 11:08a.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
Það er nú held bara bónið og voninn sem heldur honum saman
Back to top
SiggiHall
Fri Dec 18 2009, 05:36p.m.
Registered Member #61

Posts: 185
Nákvæmlega
Back to top
kjartaantuurbo
Fri Jan 08 2010, 05:46a.m.
Registered Member #194

Posts: 104
Flottasta súkka landsins að mínu mati.










Back to top
EinarR
Fri Jan 08 2010, 09:23a.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
er þetta ekki gamla hanns smára?
Back to top
gisli
Fri Jan 08 2010, 04:55p.m.
Gísli Sveri

Registered Member #6

Posts: 882
Jú, þetta er hann. Hvað ætli myndirnar séu gamlar?
Back to top
Hafsteinn
Fri Jan 08 2010, 04:57p.m.
Hafsteinn
Registered Member #62

Posts: 547
Blár miði, amk ekki nýrri en 05 minnir mig..
Back to top
Sævar
Fri Jan 08 2010, 05:05p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Þarna er heldur ekki búið að breikka brettakantana og stigbrettin.

Ég sé glytta í einhverja súkkulímmiða þarna aftan í honum veit einhver hvað á þeim stendur?
Back to top
kjartaantuurbo
Fri Jan 08 2010, 08:02p.m.
Registered Member #194

Posts: 104
þessar myndir eru 2005 og 2006, teknar þegar hún var í eigu stráks í vík að nafni Orri
Back to top
BergurMár
Sat Jan 09 2010, 12:16a.m.
Bergur Már Óskarsson
Registered Member #181

Posts: 123


léleg mynd, en sá þessa í dag, fanst hún svo helv. vígaleg.
Back to top
jeepson
Sat Jan 09 2010, 12:19a.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
já þessi er vígalegur að sjá
Back to top
gisli
Sat Jan 09 2010, 10:24a.m.
Gísli Sveri

Registered Member #6

Posts: 882
Afhverju í ósköpunum er þessi maður ekki á sukka.is?
Back to top
Sævar
Sat Jan 09 2010, 10:27a.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Sá þennan bíl þegar verið var að breyta honum uppi í stál og stönsum fyrir ári síðan, þá var hann á 38", eru þetta ekki 44 tommur?
Back to top
gisli
Sat Jan 09 2010, 11:40a.m.
Gísli Sveri

Registered Member #6

Posts: 882
Sýnist þetta 38", þau virka bara stór undir ekki stærri bíl en þetta.
Back to top
Sævar
Sat Jan 09 2010, 11:42a.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Sennilega, mér sýnast þau bara svo belgmikil, svipa til fun country 44"
Back to top
björn ingi
Sat Jan 09 2010, 01:05p.m.
Registered Member #72

Posts: 365
Það getur platað mann að 38" virkar mjög belgmikill ef hún er á mjög breiðum felgum og bílinn ekki mjög stór. Ef dekkin er líka orðin vel lúin og bæld þá virka þau oft en þá breiðari.

Hér er 38" á 14" breiðum felgum og virkar frekar belgmikil
Back to top
Sævar
Sat Jan 09 2010, 01:13p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
jamm það er rétt, en flottir eru þeir báðir tveir.

Væri gaman að vita hvað XL7an er orðin þung svona, minnir að hún sé 1490 óbreytt eða þar um bil.

komin á hásingu að framan og ef mér skjátlast ekki þá er lógír
Back to top
björn ingi
Sat Jan 09 2010, 01:28p.m.
Registered Member #72

Posts: 365
Ætli hún sé ekki orðin 1800 kg sem er mjög gott fyrir 38" breyttan bíl.
Back to top
EinarR
Sat Jan 09 2010, 03:18p.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
hann er svaka flottur, er ekki bara hægt að auglýsa eftir eiganda og bjóða honum hingað í ljósið
Back to top
Stebbi Bleiki
Sat Jan 09 2010, 11:41p.m.
stebbi
Registered Member #129

Posts: 113
Hann heitir maggi og er að vinna með mér hjá eimskip
Back to top
EinarR
Mon Jan 11 2010, 10:54p.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
veit hann alveg af klúbbnum? draga hann á fund stebbi!
Back to top
Stebbi Bleiki
Thu Feb 04 2010, 07:10p.m.
stebbi
Registered Member #129

Posts: 113
Rakst á þessa á akureyri í gær



Og á þennan en hann er til sölu á 50kall skráningarlaus og með brotið drif eða millikassa.





Back to top
stebbi1
Thu Feb 04 2010, 07:43p.m.
Registered Member #57

Posts: 355
A 1909 á Bragi Finboga. En hann sér um að kenna umskiptingum (bifvélavirkjum) í vma
Back to top
Jói ÖK
Thu Feb 25 2010, 08:22p.m.
Jói ÖK
Registered Member #166

Posts: 21
Aggi wrote ...



ekki tessi



Hefur e-r hugmynd um hvar þessi er núna?
Bíllinn sem bróðir minn byrjaði að breyta á 38" og fórum í prufutúr í Úlfarsfell og veltum....
Back to top
weiki
Mon Mar 29 2010, 09:57p.m.
Registered Member #336

Posts: 1


Þennann svarta átti ég í nokkur ár og gerði slatta fyrir. Tók meira að segja þessa mynd(ef hún birtist að ofan eins og ég vona)

Fox 84árg, með B-20vél, blöndung úr Mözdu 626, 4gíra volvo kassa, willis millikassa(man samt ekki hvaða kassa??) og dana 30 hásingar minnir mig. Var alveg djöfulli skemmtilegt leiktæki!! Var samt alltaf bögg með kveikjuna í honum.

Var ýmislegt skemmtilegt brallað á honum, fór í kafbátaferð á honum þar sem brotnaði ís undan mér og ég hallaði ískyggilega til hliðar fastur í læk og vatnið náði upp að rúðu bílstjóramegin. Sneri svo hressilega upp á afturskaftið á honum(það leit út eins og tuska sem væri verið að vinda.

Boddýið á honum var mjög gott þegar ég lét hann frá mér. Voru holur hingað og þangað þegar ég eignaðist hann sem var fyllt í og penslað yfir, smiðaði svo þessa kastaragrind framan á hann, setti á hann helvíti flott svört stigbretti og þakboga með einum kastara minnir mig og eitthvað fl sem ég man ekki í augnablikinu.

[ Edited Mon Mar 29 2010, 09:59p.m. ]
Back to top
jeepson
Mon Mar 29 2010, 11:35p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
weiki wrote ...



Þennann svarta átti ég í nokkur ár og gerði slatta fyrir. Tók meira að segja þessa mynd(ef hún birtist að ofan eins og ég vona)

Fox 84árg, með B-20vél, blöndung úr Mözdu 626, 4gíra volvo kassa, willis millikassa(man samt ekki hvaða kassa??) og dana 30 hásingar minnir mig. Var alveg djöfulli skemmtilegt leiktæki!! Var samt alltaf bögg með kveikjuna í honum.

Var ýmislegt skemmtilegt brallað á honum, fór í kafbátaferð á honum þar sem brotnaði ís undan mér og ég hallaði ískyggilega til hliðar fastur í læk og vatnið náði upp að rúðu bílstjóramegin. Sneri svo hressilega upp á afturskaftið á honum(það leit út eins og tuska sem væri verið að vinda.

Boddýið á honum var mjög gott þegar ég lét hann frá mér. Voru holur hingað og þangað þegar ég eignaðist hann sem var fyllt í og penslað yfir, smiðaði svo þessa kastaragrind framan á hann, setti á hann helvíti flott svört stigbretti og þakboga með einum kastara minnir mig og eitthvað fl sem ég man ekki í augnablikinu.


Veit einhver hvort að þessi sé föl í dag????
Back to top
Hafsteinn
Fri Apr 02 2010, 06:59p.m.
Hafsteinn
Registered Member #62

Posts: 547
Ég hafði upp á eigandanum og hann vildi selja, ætlaði að hafa samband við mig, svo heyrði ég ekkert í 3 mániuði og tékkaði aftur, þá var hann hættur við að selja..
Back to top
Sindri Már
Sat Apr 03 2010, 07:42p.m.
Registered Member #193

Posts: 14
Einn frá Eskifirði

Back to top
Go to page  1 2 3 [4] 5 6  

Jump:     Back to top

Syndicate this thread: rss 0.92 Syndicate this thread: rss 2.0 Syndicate this thread: RDF
Powered by e107 Forum System
�essi s��a er keyr� � E107 vefumsj�narkerfinu. | Designed by Angelus Design