Forums
Moderators: ADMIN, Sævar, olikol, gisli, EinarR, AA-Robot, joolli, edit
Author Post
BergurMár
Sun Dec 13 2009, 10:05p.m.
Bergur Már Óskarsson
Registered Member #181

Posts: 123
Sælir, Suzuki Sidekick Sport 1996, 1.8
Ljósið Check engine soon logar, ég las mig til um að OBD II sensor sé í þessum bíl vegna þess að kanarnir ákváðu að vernda umhverfið útaf óþarfa mengun og kveiknar á ljósinu útaf því. Ég veit að hann pústar aðeins út, en var að velta því fyrir mér hvað væri best að gera. Hafið þið hugmynd um hvað þetta er ?

mbk.
Bergur
Back to top
EinarR
Sun Dec 13 2009, 10:26p.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
þíðir að althuga vél í bráð. ekki hafa áhyggjur af því. bara þegar þetta er allt farið að blikka hjá þér sem það skiptir máli. þetta hlítur samt að vera vegna eitthverra skinjara á útblástri held ég. eitthver kútur að fillast eða eitthvað álika
Back to top
gisli
Sun Dec 13 2009, 10:30p.m.
Gísli Sveri

Registered Member #6

Posts: 882
OBDII er ekki skynjari heldur Self Diagnosis tölvukerfi með samhæfðu tengi.
Það geta verið ýmsar ástæður fyrir því að þetta kvikni, en það er ekkert endilega pústskynjarinn. Er hann með einn eða tvo pústskynjara?
Hvað er hann ekinn?
Back to top
BergurMár
Sun Dec 13 2009, 10:32p.m.
Bergur Már Óskarsson
Registered Member #181

Posts: 123
Hann er ekinn 160 þ km. Ég er ekki viss um hversu marga skynjara hann er með, því ég fæ bílinn á þriðjudaginn. Er þetta eitthvað sem ég ætti að hafa áhyggjur af ?
Back to top
gisli
Sun Dec 13 2009, 10:35p.m.
Gísli Sveri

Registered Member #6

Posts: 882
Varla, gott að komast að því samt. Væri ráð að finna service manual og lesa um þetta.
Back to top
Sævar
Sun Dec 13 2009, 10:37p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Það er ómögulegt að segja, ég persónulega kaupi ekki bíl eftir 1990 ef það logar service engine eða check engine í þeim...

Það getur verið eitthvað smávægilegt en getur líka verið eitthvað risa stórt, algjört mistery

Annars veit ég til þess að sumir suzuki bílar fyrir 1998 eru með þannig vélartölvu að ef þú setur jumper yfir einhver pin í tölvutenginu og svissar á, þá blikkar check engine ljósið eitthvað visst oft, þú telur hve oft það blikkar og berð saman við viðgerðabók, þar er útskýring fyrir biluninni.


En réttast væri að skoða þetta í samráði við Suzuki umboðið, þeir eru lang reyndastir í þessum málum.

[ Edited Sun Dec 13 2009, 10:39p.m. ]
Back to top
BergurMár
Sun Dec 13 2009, 10:45p.m.
Bergur Már Óskarsson
Registered Member #181

Posts: 123
takk fyrir skjót svör ! en ég ætla bara að vera rólegur með þetta, er með annan bíl til að nota. Fer bara með hann í umboðið og læt þá lesa af honum á næstu vikum.
Back to top
jeepson
Sun Dec 13 2009, 11:47p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
Það logar check engine í súkkuni minni og hún hagar sér pína asnalega. ég er ekkert stressaður yfir því. þetta logaði líka í raminum sem að ég átti í þessa tæpa 18 mánuði sem að ég átti hann. og þða átti víst að vera púst skynjari farinn þar. En ég er sammála Sævari í því að fara bara með bílinn í umboðið og láta tölvu lesa bílinn. ég ætlaði að gera það þegar ég var í bænum en auðvitað afrekaði ég að gleyma því :s
Back to top
jeepson
Mon Dec 14 2009, 03:34p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
ég myndi hafa meiri áhyggjur ef þetta væri patrol. því þá kæmi change engine ekki check engine hehe
Back to top
 

Jump:     Back to top

Syndicate this thread: rss 0.92 Syndicate this thread: rss 2.0 Syndicate this thread: RDF
Powered by e107 Forum System
�essi s��a er keyr� � E107 vefumsj�narkerfinu. | Designed by Angelus Design