Forums
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda :: Forums :: Klúbburinn :: Myndir
Skoðunarferð í umboð << Previous thread | Next thread >>
Moderators: ADMIN, Sævar, olikol, gisli, EinarR, AA-Robot, joolli, edit
Author Post
EinarR
Mon Dec 14 2009, 01:07a.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
Eins og margir ykkar vitið eða hafið heyrt um eru margir flottir bílar niðrí Suzuki umboði. Við Arngrímur og Oli Kol fórum í smá skoðunarferð og fengum að mynda gripina sem verið er að varðveita þarna bakvið.


Þessi er svakalega flottur, ekkert slæmt við hann nema gírun, þeir leita en að hinni fullkomnu aðferð til að nota við svona verkefni svo það er um að gera að benda þeim á góða leið


Mér þykir þessi spoiler svakalegur

Þetta er Alto held ég alveg örugglega. Fáránlega vel farinn hjá þeim

Og svo Swift sem er líka alveg svakalega flottur hjá þeim. allt eru þetta bílar sem eru keyrðir samasem ekki neitt.

Ekkert smá flottur inni þessi eðal gripur

Þessi LJ80 bíll er einn af þeim 5 sem komu fyrstir á vegum Suzuki umboðsins á íslandi

Svo er Þetta sjaldgjæfur Ford Escort RS sem er rallíútgáfa með 2 l. vél og körfustólum. Alveg sérhannaður í rallý en rataði ekki þangað sem betur fer heldur í hendur á Suzuki umboðsins.

Séð inn í Ford-inn

Þetta er Porsche 924 Turbo sem er sjaldgjæfur og mjög liklega einn að síðustu svona heilegum allavega. hann er ekinn 23.000 og það sér ekki á honum

Svo sést hér línan.

Endinlega komenta. og ég vill þakka köllunum niðrí umboði að fara með okkur bakvið og seiga okkur frá bílnunum.
Back to top
birgir björn
Mon Dec 14 2009, 01:21a.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
eg vissi það, þetta er gamli bíllinn hans kristmans, var með einkanúmerið ponyt á sínum tíma, var breyttur með 9 cm kubbum undir gorma, eða 2x4,5 agalega flottur
Back to top
birgir björn
Mon Dec 14 2009, 01:24a.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
það er nú reindar til soldið af þessum porche bílum enþá
Back to top
Brynjar
Mon Dec 14 2009, 01:41a.m.
Registered Member #26

Posts: 445
ekki túrbó mjög fáir svoleiðis ég átti svona 924 non turbó mjög skemmtilegir bílar en miklu meira varið í 944.
Back to top
jeepson
Mon Dec 14 2009, 01:46a.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
væri nú alveg til í escortinn þarna. en hvað eru ford og porshe að gera í suzuki umboðinu? annars flottar súkkurnar
Back to top
EinarR
Mon Dec 14 2009, 10:48a.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
það er bara verið að safan og já Birgir það er einmitt lítið til af Turbo það var ekki nema um 3 % af framleðsluni með stock turbo
Back to top
 

Jump:     Back to top

Syndicate this thread: rss 0.92 Syndicate this thread: rss 2.0 Syndicate this thread: RDF
Powered by e107 Forum System
�essi s��a er keyr� � E107 vefumsj�narkerfinu. | Designed by Angelus Design