Forums
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda :: Forums :: Klúbburinn :: Myndir
Á rúntinum, -njósnamyndir << Previous thread | Next thread >>
Go to page  [1] 2
Moderators: ADMIN, Sævar, olikol, gisli, EinarR, AA-Robot, joolli, edit
Author Post
Sævar
Mon Dec 21 2009, 02:49p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Sælir sukkerar, ef þið sjáið eitthvað fyndið eða merkilegt úti á víðavangi, súkkur eða aðrir flottir bílar þá væri snilld að fá nokkrar myndir hingað Einskonar tilkynningarskylda. Video flott líka ef við á


Ath. að birting bílnúmera  sem og götuheita er á eigin ábyrgð
Back to top
Sævar
Mon Dec 21 2009, 02:52p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405


Hafnfirskur Sportari, búinn að vera brettakantalaus í hálft ár, virðist vera í einhverskonar upptekt, allavega er kominn grunnur undir brettakanta á hann.
Back to top
Sævar
Mon Dec 21 2009, 03:03p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405



Fólk er mislagið að leggja í stæði. Yarisinn þurfti að bakka upp einstefnuna því gangstéttarkanturinn var of hár fyrir hann.

[ Edited Mon Dec 21 2009, 03:04p.m. ]
Back to top
jeepson
Mon Dec 21 2009, 03:07p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
fólk sem á nagrís á stundum bágt. en súkkan brettakanta lausa virðist vera efnileg. ég verð klár með mynda vélina á för minnni.
Back to top
Sævar
Mon Dec 21 2009, 03:50p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Ekki súkka, næsti bær við eða þannig



Subaru 1800 Coupe TURBO - c.a. 3 cm upphækkun virðist vera og á sjaldgæfum frönskum felgum sem eru MJÖG eftirsóttar undir Subaru

Enda mjög fáránleg gatdeiling.
Back to top
gisli
Mon Dec 21 2009, 06:28p.m.
Gísli Sveri

Registered Member #6

Posts: 882
Sævar wrote ...
Hafnfirskur Sportari, búinn að vera brettakantalaus í hálft ár, virðist vera í einhverskonar upptekt, allavega er kominn grunnur undir brettakanta á hann.

Er þetta ekki díseldrossía, eða er skópið eftirámix?
Back to top
jeepson
Mon Dec 21 2009, 06:48p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
mér fynst að þessi suzie ætti að koma heim til mín. ég get alveg tekið að mér að klára þennan. en svona fyrst að við erum að tala um diesel og bensín bíla. Veit einvher hvernig diesel vitara er að koma út á 33"?? Er þetta alveg jafn máttlaust og 1600bíllinn og hvað er svona bíll að eyða sirka? mig langar alveg skelfilega mikið í diesel súkku á 33" ég hef heyrt að svona bíll á 33" sé að eyða 8lítrum á hundraði í lang keyrslu.
Back to top
Sævar
Mon Dec 21 2009, 06:51p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Eflaust er hann disel, allavega ekki margir sem setja skópið svona ofaná intercoolerinn ekki á miðju húddinu aðrir en meistarar suzuki.

hef ekki skoðað það.
Back to top
gisli
Mon Dec 21 2009, 07:07p.m.
Gísli Sveri

Registered Member #6

Posts: 882
Mun öflugra heldur en 1600cc og líklega líka sprækari en V6 2.0
Back to top
jeepson
Mon Dec 21 2009, 07:49p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
gisli wrote ...

Mun öflugra heldur en 1600cc og líklega líka sprækari en V6 2.0


já okey. kanski maður fái sér svona bíl.
Back to top
Sævar
Tue Dec 22 2009, 08:50a.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405


Ég hafði mikið fyrir því í sumar að finna uppi á eigandanum á þessum bíl og tókst það, hann lofaði að hringja í mig áður en að bílnum yrði hent, hann ætlaði að hirða undan honum dekkin og einhverjar rúður. Svo veit ég ekki fyrr en bíllinn er horfinn þaðan og enn bíð ég eftir símtalinu, mig langaði í brettakantana og þakskyggnið.

Í þennan bíl var búið að mixa 410 samurai kassa aftaná vitöru gírasettið
Back to top
EinarR
Tue Dec 22 2009, 10:56a.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
hvað er hægt að gera ef maður er að birta númer og götuheiti?
Back to top
Sævar
Tue Dec 22 2009, 11:05a.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Sumum er illa við að verið sé að gefa upp upplýsingar um bílana sína fyrir alla að sjá á netinu, eins og ég segi taka þeir sem senda myndirnar inn ábyrgð á því sjálfir en ekki umráðamenn síðunnar, við tökum myndirnar út ef sérstök beiðni berst samt.
Back to top
EinarR
Tue Dec 22 2009, 11:12a.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
meinar
Back to top
jeepson
Tue Dec 22 2009, 02:55p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
Þessi hvíti hefur nú einusinni verið ansi flottur.
Back to top
björn ingi
Tue Dec 22 2009, 07:50p.m.
Registered Member #72

Posts: 365
Sævar Posted: Tue Dec 22 2009, 11:05AM
Sumum er illa við að verið sé að gefa upp upplýsingar um bílana sína fyrir alla að sjá á netinu, eins og ég segi taka þeir sem senda myndirnar inn ábyrgð á því sjálfir en ekki umráðamenn síðunnar, við tökum myndirnar út ef sérstök beiðni berst samt.

Það væri t.d. góð regla að blörra bílnúmer, ef einhver er í vanda með það þá er ég nokkuð lagin við það
samanber fánann góða hér fyrir nokkru ha ha ha.
Back to top
EinarR
Thu Dec 24 2009, 01:14p.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
haha. hvernig er besst að blörra? er hægt að gera það á netinu?

[ Edited Thu Dec 24 2009, 01:14p.m. ]
Back to top
Sævar
Thu Dec 24 2009, 01:24p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
eg nota photo shop, klippir bara utan um númeraplötuna og gerir liquify eða blur effect
Back to top
jeepson
Thu Dec 24 2009, 01:28p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
fínt að blurra þetta bara. ef menn hafa ekki photoshop þá er hægt fá forrit frítt á netinu og meir að segja löglegt er mér tjáð. það heitir paint.NET og er skrifað svona eins og skrifaði það. þetta er mjög gott forrit og auðvelt að læra á það og hægt að gera ótrúlegustu hluti með því. var á námskeiði um dagin og þar vorum við látin nota þetta forrit.
Back to top
björn ingi
Thu Dec 24 2009, 01:41p.m.
Registered Member #72

Posts: 365
Það er fullt til af ókeypis forritum í þetta. Paint.NET er nokkuð gott þó að það skáki ekki Photoshop, svo eru fleiri eins og t.d. Gimp sem er upphaflega komið úr Linux og Pixia sem ég hef ekki prófað en á að vera nokkuð gott.
Hér er hægt að nálgast eitthvað af þessu.
http://www.aplusfreeware.com/categories/mmedia/FreePhotoshopAlternatives.html
Back to top
Sævar
Thu Dec 24 2009, 01:49p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Snilld, nú fariði út að rúnta með myndavélar! =]
Back to top
jeepson
Thu Dec 24 2009, 02:19p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
björn ingi wrote ...

Það er fullt til af ókeypis forritum í þetta. Paint.NET er nokkuð gott þó að það skáki ekki Photoshop, svo eru fleiri eins og t.d. Gimp sem er upphaflega komið úr Linux og Pixia sem ég hef ekki prófað en á að vera nokkuð gott.
Hér er hægt að nálgast eitthvað af þessu.
http://www.aplusfreeware.com/categories/mmedia/FreePhotoshopAlternatives.html


já það er sennilega fátt sem toppar photoshop. Ég er mjög hrifinn af paint.NET. En mig dauðlangar að fara á svona photoshop námskeið og læra á photoshoppið. ég hef reyndar aldrei prufað photoshop. En ég hef heyrt alveg svakalega góðar sögur af því. paint.NET er svona kanski smá undirstaða af photshop. en auðvitað ekki nærri því eins gott. En ég verð að kíkja á þessa vefslóð og skoða þessi forrit
Back to top
björn ingi
Fri Dec 25 2009, 01:17p.m.
Registered Member #72

Posts: 365
Já á þessari síðu er fullt af ókeypis hugbúnaði, ekki bara fyrir myndvinnslu heldur allt mögulegt og ótrúlega mikið til af góðum Freeware hugbúnaði. Það er t.d þarna forrit sem heitir ProgeCAD LT 2006 og kemur í staðinn fyrir AutoCad, fínt til að hanna og teikna breytingar í þessu bíladóti. Mæli með þessari síðu.
Back to top
jeepson
Fri Dec 25 2009, 02:25p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
já ég verð að skoða þetta eitthvað betur við tækifæri. en veit einhver hvað photoshop forrit kostar?
Back to top
björn ingi
Fri Dec 25 2009, 03:25p.m.
Registered Member #72

Posts: 365
Já svona ca. 90.000 plain Photoshop CS4 og Photoshop Extended CS4 120.000, þetta er alltof mikið af peningum fyrir þá sem eru bara að nota þetta pínulítið. Annars er hægt að redda þessu svona hinsegin!!!! förum ekki út í það hér.
Back to top
Sævar
Fri Dec 25 2009, 03:35p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
strákar fleiri myndir minna rugl



systkyn??

[ Edited Fri Dec 25 2009, 03:37p.m. ]
Back to top
jeepson
Fri Dec 25 2009, 03:41p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
björn ingi wrote ...

Já svona ca. 90.000 plain Photoshop CS4 og Photoshop Extended CS4 120.000, þetta er alltof mikið af peningum fyrir þá sem eru bara að nota þetta pínulítið. Annars er hægt að redda þessu svona hinsegin!!!! förum ekki út í það hér.


JÁ SÆLL!!! nei þá kaupi ég bara eitthvað í súkkuna mína frekar. t.d flækjur eða eitthvað hehe. En já það er altaf hægt að fara hina leiðina. Ég læt paint.NET duga mér enda nota ég þetta svo lítið
Back to top
jeepson
Fri Jan 01 2010, 07:42p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
jæja hérna kemur ein mynd. lét konuna taka hana fyrir mig á símann minn. maður verður að fara að læra að taka þessa blessuðu myndavél með sér. en jæja læt þessa duga í bili. Þessi er ansi flott að sjá. ég fer á Ísafjörð á mánudagin þannig að ég reyna að smella fleiri njósnamyndum af henni.

Back to top
Sævar
Sat Jan 02 2010, 02:51p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Þessi díselvitara hefur staðið númerslaus í Hafnarfirði í rétt tæpt ár, skylst að hún sé gangfær og nothæf og er ekki alvarlega ryðguð.

Back to top
jeepson
Sat Jan 02 2010, 03:20p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
Þá er spurning um að ég fari inn í hfj næst þegar ég kem og bjargi þessari bara fínt að eiga eina diesel vitöru.
Back to top
jeepson
Sat Jan 02 2010, 03:22p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
Svo eru nokkrar súkkur á Ísafirði sem að ég eftir að ná myndum af. Held að það séu 3 sem eru á 33" það eru allavega 2 sem að ég hef séð fljótu bragði.
Back to top
Sævar
Sat Jan 02 2010, 03:23p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
BaraAddi á spjallinu þekkir þessa vitöru betur en ég, einhver sem hann kannast við sem á hana.
Back to top
jeepson
Sat Jan 02 2010, 07:04p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
Það væri fínt að fá eitthvað infó um þessa súkku ef einhver getur aflað uppl.
Back to top
Hafsteinn
Tue Jan 05 2010, 05:26p.m.
Hafsteinn
Registered Member #62

Posts: 547
Þessi húkir við pústverkstæði nokkurt hérna í Hafnarfirðinum. Númerslaus, en nokkuð illa farin á hliðinni.


Væri öruggla fínn varahlutamatur.. =)
Back to top
Sævar
Tue Jan 05 2010, 05:30p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Er að gera mig líklegan til að kaupa þennan.
Back to top
Hafsteinn
Tue Jan 05 2010, 05:52p.m.
Hafsteinn
Registered Member #62

Posts: 547
Lýst vel á þig Sævar!

Hann er búinn að standa þarna í þónokkurn tíma..
Back to top
Sævar
Tue Jan 05 2010, 05:59p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Hann klesstist milli18 eða 19 des sá mynd af honum á vísi
Back to top
jeepson
Tue Jan 05 2010, 06:14p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
Það var einn sidekick að velta í morgun innar hérna í firðinum. sá er ónýtur. ætli ég kaupi hann ekki bara og skipti annaðhvort um boddý. eða selji úr honum hluti. Þetta er 96 sidekick ef ég man rétt. nefið á honum virðist hafa sloppið en toppurinn og hiðarnar eru auðvitað beyglaðar.
Back to top
Sævar
Tue Jan 05 2010, 06:20p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Grindin er svo innarlega undir þeim að hún sleppur yfirleitt, hún er tiltölulega heil á þessum rauða nema aftari stífufesting og boddífesting er aðeins böggluð.
Back to top
jeepson
Tue Jan 05 2010, 06:33p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
okey. þessi fór sennilega 1 eða 2 veltur sem valt hérna í morgun. sýni myndir af þessu í kvöld.
Back to top
gisli
Tue Jan 05 2010, 06:47p.m.
Gísli Sveri

Registered Member #6

Posts: 882
Hef áhuga á mótornum nafni, ef hann er í lagi og falur.
Back to top
jeepson
Tue Jan 05 2010, 10:44p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
ok. læt vita nafni þegar ég verð búinn að finna eitthvað útúr þessu
Back to top
jeepson
Wed Jan 06 2010, 04:25p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
jæja andskotans fíflið hann bróðir minn keypti veltu súkkuna. þannig að það er lítil hætta á að ég fái hann og selji úr honum varahluti. en bíllinn er kominn heim í hlað og búið að sná vélinni. og svo var hann settur í gang. Og hann gekk eins og klukka. djöfull er ég fúll útí bróðir minn!!!! en jæja lítið í því að gera.
Back to top
gisli
Wed Jan 06 2010, 05:19p.m.
Gísli Sveri

Registered Member #6

Posts: 882
Ég heyri ekki betur en að þetta sé súkkuáhugamaður og þ.a.l. gull af manni.
Back to top
björn ingi
Wed Jan 06 2010, 07:41p.m.
Registered Member #72

Posts: 365
Hvað þú verður bara að koma þér vel við strákinn og vita hvort þú græðir ekki eitthvað á því frekar en bölva honum
Back to top
jeepson
Wed Jan 06 2010, 08:19p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
haha já við erum súkkuáhuga menn. en ég held að það standi ekki til hjá honum að selja mikið úr bílnum. allavega ekki eins og er. hann var eitthvað að tala um að eiga hana sjálfur í varahluti. en ég fæ sennilega miðju stokkinn úr henni. mig sárvantar cup holder í minn En veltu bíllinn er með cruise control og air condition. það er bíllinn hjá dóra bróðir ekki með. þannig að hann ætlar að taka úr honum ac dæluna og setja í sinn bíl og nota hana sem loft dælu. En boddýið er ónýtt og eitthvað í framhjóla búnaðinum sennilega. við eigum bara eftir að skoða bílinn betur. ég set inn myndir af þessu á morgun. bæði af því þar sem hann fór útaf og valt. og svo af honum hérna í hlaðinu. ég fæ nú eflaust að plokka eitthvað smá úr honum vonandi
Back to top
jeepson
Fri Jan 08 2010, 10:22p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
jæja hér koma veltu myndir af sidekickinum sem fór útaf og valt hérna um dagin. gleymi altaf að taka myndir af honum hérna heima.


það lýtur út fyrir að bíllinn hafi farið eina og hálfa veltu.





Back to top
GudmundurGeir
Sun Feb 28 2010, 09:56p.m.
Registered Member #279

Posts: 63
uuu... já rakst á þessa!ill


Back to top
jeepson
Sun Feb 28 2010, 10:41p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
Hvar rakstu á þessa GuðmundurGeir??
Back to top
Sævar
Sun Feb 28 2010, 10:48p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Sýnist þetta vera hann sjálfur að festa sig við að bjarga rav4, góður
Back to top
Go to page  [1] 2  

Jump:     Back to top

Syndicate this thread: rss 0.92 Syndicate this thread: rss 2.0 Syndicate this thread: RDF
Powered by e107 Forum System
�essi s��a er keyr� � E107 vefumsj�narkerfinu. | Designed by Angelus Design