Forums
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda :: Forums :: Klúbburinn :: Myndir
myndir af súkkum sem að ég fann á netinu << Previous thread | Next thread >>
Moderators: ADMIN, Sævar, olikol, gisli, EinarR, AA-Robot, joolli, edit
Author Post
jeepson
Mon Dec 21 2009, 08:39p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
Þessi varð eitthvað þreytt og ákvað að leggja sig


þessi er 72 árgeð


þessi er nú furðulega stuttur


Þessi er nú nokkuð fullorðins. Þetta er 81 árgerð


Back to top
jeepson
Mon Dec 21 2009, 08:41p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
Þetta þykir mér vera alveg geggjaður litur á bíla.
Back to top
gummi
Mon Dec 21 2009, 08:49p.m.
Registered Member #176

Posts: 73
Helviti flortar dukku og já þetta er flottur litur.
Back to top
jeepson
Mon Dec 21 2009, 11:06p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
ég var allavega búinn að ákveða það að ef ég fæ mér fox þá verður þessi litur settur á. Svo fann ég þessa mynd á google og sá þá semsagt hvernig þetta mun koma út og ég er bara hellvíti sáttur. enda fynst mér þessi litur fara flestum bílum.
Back to top
björn ingi
Mon Dec 21 2009, 11:27p.m.
Registered Member #72

Posts: 365
Þegar ég sá þessar myndir þá mundi ég eftir þessari

Ættum við ekki að láta útbúa nokkra svona fyrir okkur, bara svona upp á öryggið
svo fólk viti hvað það á að gera ef það sér Súkku á hvolfi.
Back to top
jeepson
Mon Dec 21 2009, 11:30p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
haha ég var einmitt búinn að heyra af svona dæmi þar sem einhver á minnir mig cadilac eða einvherjum svona pramma var á hvolfi og neðst á stuðaranum stóð einmitt þetta. en þa ðsóst ekki nema bara þegar bíllinn var á toppnum
Back to top
EinarR
Tue Dec 22 2009, 12:48a.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
þessi þarna á hvolfi er snilld!!
Back to top
jeepson
Tue Dec 22 2009, 01:08a.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
já hún er sko algjör snilld
Back to top
hobo
Tue Dec 22 2009, 07:47p.m.
hobo
Registered Member #120

Posts: 857
Þessi er spes, alveg tilbúin í veltu

Back to top
jeepson
Tue Dec 22 2009, 07:52p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
haha já ég vistaði þessa mynd í tölvuni og steni gleymdi alveg að setja hana inná hérna. hvar ætli maður fái svona dekk eins er á henni?
Back to top
hobo
Tue Dec 22 2009, 08:43p.m.
hobo
Registered Member #120

Posts: 857
líklegast í einhverju vinnuvélaumboðinu
Back to top
hobo
Tue Dec 22 2009, 09:31p.m.
hobo
Registered Member #120

Posts: 857
kannski ekki súkka en fyndin pæling ef maður vill ekki festast á kviðnum. En mér sýnist að þessi trukkaeigandi þurfi ekki að hafa áhyggjur af því..



Svo borgar sig nú ekki að leggja mikinn þunga á þennan snigil
Back to top
jeepson
Tue Dec 22 2009, 09:53p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
hahaha snilld ef þetta gerir sitt gagn. en eflaust ekki skemtilegt að keyra hratt með þetta.
Back to top
SiggiHall
Tue Dec 22 2009, 11:08p.m.
Registered Member #61

Posts: 185
Gæti ekki verið að þetta sé til að drífa hann áframm í vatni?
Finnst ekki ólíklegt að hann eigi að fljóta miðað við dekkin undir honum.
Back to top
jeepson
Tue Dec 22 2009, 11:20p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
Það gæti svosem alveg verið.
Back to top
ierno
Wed Dec 23 2009, 01:01a.m.
ierno
Registered Member #109

Posts: 73
hobo wrote ...

Þessi er spes, alveg tilbúin í veltu




HANN ER MEÐ GADDA Á ENNINU!!!!!
Back to top
jeepson
Wed Dec 23 2009, 02:46a.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
auðvitað er hann með gadda á enninu. hann er ready for road kill hehe
Back to top
kolbeinsson
Wed Dec 23 2009, 11:31p.m.
Registered Member #46

Posts: 52
Er þetta ekki einhver drullumallari frá Bandaríkjahrepp?
Back to top
Sævar
Wed Dec 23 2009, 11:38p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Flottur, elska litinn á honum, en er ekki að skilja trendið með dekkin, líta ekkert út fyrir að vera sérlega gripmikil af traktorsmunstri að vera
Back to top
jeepson
Wed Dec 23 2009, 11:41p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
jú þessi er frá kanahreppi ef ég man rétt. já liturinn er flottur á honum. en ég er ekki að fíla þetta velti búr á honum.
Back to top
hobo
Thu Dec 24 2009, 12:04a.m.
hobo
Registered Member #120

Posts: 857
hann er bara heimskulegur eins og flest annað sem kemur frá þessum hreppi :/

[ Edited Thu Dec 24 2009, 12:04a.m. ]
Back to top
EinarR
Thu Dec 24 2009, 12:36a.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
Ekki heimskulegt heldur mjög hugmyndaríkt
Back to top
jeepson
Thu Dec 24 2009, 12:36a.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
Það er nú ekki alt heimskulegt frá þessum hreppi. t.d ford og dodge er mjög gott frá þeim en flest alt annað er nú ekkert spes. sem beturfer eru nú hliðar sparkararnir frá kanada
Back to top
Sindri Már
Thu Dec 31 2009, 01:41a.m.
Registered Member #193

Posts: 14
fann þennan að mér sýnist Fox, og ég verð að seygja að mér finnst þetta ljót litasamsetning


[ Edited Thu Dec 31 2009, 01:42a.m. ]
Back to top
EinarR
Thu Dec 31 2009, 01:51a.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
þetta er nett litasamsetning!
Back to top
jeepson
Thu Dec 31 2009, 02:07a.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
já þetta er ekkert spes lita samsetning. væri til í að sjá þennan í flottari lit.
Back to top
Sævar
Thu Dec 31 2009, 05:56a.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Væri til í að sjá hann klifra yfir þennan ljóta þarna við hliðiná, hvað þetta er. Chevrolet Corvair?
Back to top
björn ingi
Thu Dec 31 2009, 02:18p.m.
Registered Member #72

Posts: 365
Þessi "ljóti" sem er nú ekki víst að allir séu sammála um er Oldsmobile Cutlass ca. árg. 1962 og eru þeir orðnir frekar fágætir nú til dags.
Back to top
Sævar
Thu Dec 31 2009, 02:35p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Maður sér ekki fegurðina fyrir súkkuni. Allt annar standart.
Back to top
jeepson
Thu Dec 31 2009, 04:43p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
Sævar wrote ...

Væri til í að sjá hann klifra yfir þennan ljóta þarna við hliðiná, hvað þetta er. Chevrolet Corvair?


Þessi gamli jálkur er nú einmitt frá þeim tíma sem t.d GM bílar voru góðir bílar:p
Back to top
björn ingi
Thu Dec 31 2009, 04:53p.m.
Registered Member #72

Posts: 365
Ég væri alveg til í að eiga þá báða, þetta er eins og með epli og appelsínur, nokkrum finnst annað hvort gott en sumum bæði.
Back to top
jeepson
Thu Dec 31 2009, 05:27p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
Ég verð reyndar að vera sammála þér þarna með báða bílana. ég væri til í þá báða. En mikið djöfull yrði ég fljótur að sprauta súkkuna í flottum lit
Back to top
 

Jump:     Back to top

Syndicate this thread: rss 0.92 Syndicate this thread: rss 2.0 Syndicate this thread: RDF
Powered by e107 Forum System
�essi s��a er keyr� � E107 vefumsj�narkerfinu. | Designed by Angelus Design