Forums
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda :: Forums :: Klúbburinn :: Myndir
Jóladagur á Akureyri << Previous thread | Next thread >>
Moderators: ADMIN, Sævar, olikol, gisli, EinarR, AA-Robot, joolli, edit
Author Post
Valdi 27
Fri Dec 25 2009, 07:00p.m.
Registered Member #48

Posts: 215
Nokkrar myndir

Á planinu fyrir utan verkstæðið hjá mér


Skafl sem ég fann fyrir utan Stillingu á Ak






Fleiri urðu myndirnar ekki því miður
Back to top
jeepson
Fri Dec 25 2009, 07:07p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
Flottar myndir. um að gera að vera duglegur að taka myndir og sýna okkur
Back to top
Sævar
Fri Dec 25 2009, 07:11p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
hahaha þetta er magnað! Alvöru snjór!!!

Og enn kyngir niður ef mér skjátlast ekki!??
Back to top
jeepson
Fri Dec 25 2009, 07:18p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
Það virðist nú ekki kingja mikið niður hérna fyrir vestan lengur. aðalega bara leiðinda rok. en maður fylgist spentur með veðurspánni á eftir
Back to top
Valdi 27
Fri Dec 25 2009, 07:27p.m.
Registered Member #48

Posts: 215
Ja það kyngir litlu niður í augnablikinu og búin að vera pása meiripartinn af deginum, en maður vonar það besta;) Versta við þetta er samt það að það er búið að vera 1 gráðu hiti meiripartinn af deginum.
Back to top
jeepson
Fri Dec 25 2009, 07:36p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
já það er búið að vera eitthvað svipað heitt hérna á Þingeyri í dag. snjórinn er frekar blautur og færið þungt.
Back to top
Valdi 27
Fri Dec 25 2009, 07:46p.m.
Registered Member #48

Posts: 215
Það er eiginlega hálf ömurlegt að hafa snjóinn svona blautann, en það er kanski ekkert verra miðað við það sem koma skal. Það á allavegana að bæta í frostið á morgun og sunnudag og held ég eitthvað fram í næstu viku:) Og svo má ekki gleyma því að það á að snjóa meir samkvæmt veðurspánni
Back to top
Sævar
Fri Dec 25 2009, 07:50p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Flott spá fyrir akureyri,

http://www.yr.no/place/Iceland/Nor%C3%B0urland_Eystra/Akureyri/long.html
Back to top
jeepson
Fri Dec 25 2009, 07:56p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739


Ég sé ða þú notar yr.no líka. pabbi notar þetta mikið og fynst þetta oft vera nákvæmara en íslenska spáin. það á að snjóa á Þingeyri allan morgun samkvæmt yr.no me like me like
Back to top
EinarR
Fri Dec 25 2009, 08:33p.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
Hættiði að posta svona þráðum. maður situr ílla svekktur heima og hefur ekkert að gera!
Back to top
jeepson
Fri Dec 25 2009, 08:38p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
haha þá er bara að koma norður eða vestu og leika sér með okkur í snjónum
Back to top
Valdi 27
Fri Dec 25 2009, 09:17p.m.
Registered Member #48

Posts: 215
Ég held það að þið flatlendingarnir ættuð að koma ykkur úr borginni og leggja land undir fót:p
Back to top
Hafsteinn
Fri Dec 25 2009, 09:34p.m.
Hafsteinn
Registered Member #62

Posts: 547
ÖFUND!!!
D)(/&%$#%& Reykjavík!
Back to top
jeepson
Fri Dec 25 2009, 09:41p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
Valdi 27 wrote ...

Ég held það að þið flatlendingarnir ættuð að koma ykkur úr borginni og leggja land undir fót:p


Ég er hjartalega sammála þér í þessu
Back to top
Sævar
Fri Dec 25 2009, 09:51p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
hehe já ég kem norður um áramót, en ég skammast mín eiginlega fyrir að segja það en ég verð ekki á súkkuni
Back to top
Valdi 27
Fri Dec 25 2009, 10:02p.m.
Registered Member #48

Posts: 215
Nei nú ertu að grínast Sævar. Hvað á það að þýða
Back to top
EinarR
Fri Dec 25 2009, 10:05p.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
ég væri sko alveg til í að fara uppettir en það er víst svo margt sem maður "verður" að gera í bænum -.-
Back to top
jeepson
Fri Dec 25 2009, 11:04p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
EinarR wrote ...

ég væri sko alveg til í að fara uppettir en það er víst svo margt sem maður "verður" að gera í bænum -.-


iss þú átt eftir að sjá eftir því að hafa ekki pakkað niður einhverjum flíkum drifið á stað norður eða vestur í snjóinn
Back to top
 

Jump:     Back to top

Syndicate this thread: rss 0.92 Syndicate this thread: rss 2.0 Syndicate this thread: RDF
Powered by e107 Forum System
�essi s��a er keyr� � E107 vefumsj�narkerfinu. | Designed by Angelus Design