Forums
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda :: Forums :: Klúbburinn :: Myndir
Annar í jólum og súkkunum nauðgað í snjónum :D << Previous thread | Next thread >>
Moderators: ADMIN, Sævar, olikol, gisli, EinarR, AA-Robot, joolli, edit
Author Post
jeepson
Sat Dec 26 2009, 06:24p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
Jæja datt i huga að setja inn annan mynda þráð hérna með myndum frá deginum í dag. því ver og miður föttuðum við ekki að taka með okkur myndavélina fyrst. Sem er gott að vissuleiti því að ég pikk festi súkkuna mína Þegar ég er var að gera slóða fyrir dóra bróðir í djúðum snjónum. það hafi gengið svona sæmilega þangað til að ég hitti á smá kafla sem var aðeins OF djúpur. og hann varð að draga mig upp. en éger búinn að draga hann tvisvar þannig að staðan er en 2-1 fyrir mér En súkkunum var nauðgað alveg í snjónum og ekkert altaf verið að slá of mikið af. þannig að þær fengu að finna aðeins fyrir því í dag. En jæja hérna koma myndir það var farið að dimma verulega þannig að myndirnar eru mis góðar og mynda töku maður sem var í för með okkur var stundum ekki með þetta alveg á hreinu. en jæja nóg blaður. Hér koma myndir!!!!!


Þessi ruðningur er brattari en hann lýtur út fyrir að vera.




ákvöðum að leggja þarna báðir.


Þessi er skemtilega brattur


Var að þeytast í sennilega 40cm snjó en náði ekki að láta snjóinn þeitast upp um alt. en gaman engu að síður





verið að drifta á gatnamótum. byjraði að snúa bílnum á hlið áður en ég kom í gatnamótin og fór svo á hlið í gegnum þau. verst að þetta sést svo ílla.


bakkaði upp svo spinti maður bara í hvalbakin til að renna ekki úr sætinu


sömu gatnamótin var ansi gaman að drifta í þeim


súkkan hjá dóra með rassinn uppí loft


Búinn að nauðga númera plötuni í drasl. þegar ég var búinn að rétta hana tvisvar þá nenti ég ekki að rétta hana meir. ætla fá mér venjulegt númer að framan seinna.


brattur og hár ruðningur. við gátum víst gleymt því að reyna komast yfir þennan verst að dóri bróðir
náði að spóla sig niður þannig hann er örlítið hærri upp en ég þar sem að ég rann góðan hálfan meter niður


keyrði bar abeint fram af veginum með alt í botni í lága drifinu. þá sjá kanski menn afhverju
númera platan fór altaf í klessu. hehe. En ég ætla að láta þetta duga í bili tökum fleiri myndir á morgun
og þá hendi ég þeim inná spjallið. vonandi lýst ykkur á þetta og verði ykkur kvöld maturin á góðu:D
Back to top
Sævar
Sat Dec 26 2009, 06:38p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
HEHEHE þettað er snilld


réttu númeraplötunna bara og settu hana á annað framhornið, þá ertu orðinn JDM y0!
Back to top
jeepson
Sat Dec 26 2009, 06:51p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
NEI TAKK! ekkert JDM kjaftæði. það er bara fyrir gaura sem eiga hondu shitvic. ég fæ mér bara venjulega plötu á hann við tækifæri
Back to top
Magnús Þór
Sat Dec 26 2009, 06:53p.m.
Magnús Þór
Registered Member #80

Posts: 143
eruði að snúa myndavélinni þannig að skaflarnir virka brattari ?
Back to top
jeepson
Sat Dec 26 2009, 07:06p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
Hann snéri myndavélinni eitthvað sá ég. en þessi brattasti þarna er nokkurnvegin svona brattur oft blekkja myndir líka brattan. Ég hef séð myndir þar sem hlíð er snarbrött en virðist ekkert vera svo brött. á fyrstu myndinni er t.d kaflin mun brattari en hann lýtur út fyrir að vera. en ég sé á t.d myndinni þar sem að ég bakkaði upp þá hefur hann snúið vélinni ægilega mikið. ég þarf greinilega að kenna drengnum að taka myndir.

[ Edited Sat Dec 26 2009, 07:07p.m. ]
Back to top
jeepson
Sat Dec 26 2009, 08:19p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
jæja ég fór að skoða myndirnar betur sem drengurinn tók fyrir mig það voru gífulega margar sem voru ílla teknar og þess vegna setti ég ekki allar inn. en Ég sé að ég verð að kenna honum að taka myndir hann hefur hallað vélinni á ótrúlega mörgum myndum. þannig ég henti nokkrum útúr tölvuni sem vorru ílla teknar. hann verður tekin í smá kennslu á morgun. Ég er ekki sáttur við þetta.
Back to top
EinarR
Sun Dec 27 2009, 03:14a.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
þetta með plötunar er bara flott það á að sjást hvað maður skemtir sér á þessu
Back to top
jeepson
Sun Dec 27 2009, 03:18a.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
haha já. En löggan vill líka helst sjá plöturnar annars er númera platan framan af skodanum mínum bara í skottinu. ég nenni ekkert að setja hana á.
Back to top
EinarR
Sun Dec 27 2009, 06:35p.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
Það er hinsvegar kasólöglegt! betra að hafa hana allavega á bílnum
Back to top
stebbi1
Sun Dec 27 2009, 07:07p.m.
Registered Member #57

Posts: 355
En vantar ekki alveg aðeins stærri dekk undir bílinn hjá Dóra? þið verðið að kippa því í ag
Back to top
jeepson
Sun Dec 27 2009, 07:17p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
hehe jú það vantar stærri dekk. hann er kominn með fanta fyrir 33" Svo vantar bara felgur og dekk og svo að hækka upp. Það er samt óvitað eins og er hvort að hann eigi að fara á 31" eða 33" En hann býst passlega við að setja hann á 33" Mér heyrist svona vera meir talað um það heldur en 31" svo kemur það þá bara alt í ljós

[ Edited Sun Dec 27 2009, 07:18p.m. ]
Back to top
SiggiHall
Sun Dec 27 2009, 10:32p.m.
Registered Member #61

Posts: 185
Skemmtilega hallandi myndir
Back to top
jeepson
Sun Dec 27 2009, 11:44p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
myndatöku maðurinn verður allavega tekinn í kennslu við tækifæri:)
Back to top
 

Jump:     Back to top

Syndicate this thread: rss 0.92 Syndicate this thread: rss 2.0 Syndicate this thread: RDF
Powered by e107 Forum System
�essi s��a er keyr� � E107 vefumsj�narkerfinu. | Designed by Angelus Design