Forums
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda :: Forums :: Klúbburinn :: Myndir
En heldur djöflagangurinn í snjónum áfram 27. des << Previous thread | Next thread >>
Moderators: ADMIN, Sævar, olikol, gisli, EinarR, AA-Robot, joolli, edit
Author Post
jeepson
Sun Dec 27 2009, 05:31p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
Jæja best að setja inn nokkrar myndir í viðbót. svo fer ég að hætta þessu áður en ég verð bannaður inná spjallinu fyrir að birta snjó myndir En við fórum og lékum okkur og festum okkur svona eins og á að gera þetta. Hérna koma myndir af vetrar olympíuleikunum. keppt var í snjó akstri á súkkum:)


Getur það verið að drengurinn sé fastur??? nei hann var ekkert fastur. HELDUR PIKK FASTUR!
skil ekkert í þessu. hann komst niður en ekki upp aftur.


Svona fer maður út þegar maður kemst ekki öðruvísi út. ætli sé ekki best að moka frá svo maður þurfi nú ekki að klifra innum gluggan aftur.


jæja alt tilbúið til að draga hann úr þessu. bíllinn náði ekki niður í fast enda mjög djúpt þarna. þess má geta að ford explorer á 33" hafi fest sig við að keyra niður þarna og tók það dágóða stund að ná honum í burtu. En ég ætlaði ekki að hafa það að ná dóra niður þarna. en það tókst nú samt.


dóri búinn að setja í bakk og hjólin bara snérust þarna í hæga ganginum. og eiginlega svell undir mér. En ég hafði hann niður með því að kippa harkalega í bílinn þrisvar


Þá var komið að mér ða bruna niður. alt sett í botn í þriðja í lága. voða gaman.


á leiðinni upp í fyrstu tilraun.


komst næstum því upp í fyrstu tilraun.


beðinn um að stoppa svo væri hægt að taka mynd og þá komst ég ekkert á stað aftur. Spurning
um að fara gera eins og allir hinir jeppa mennirnir. helypa úr þegar maður er að jeppast svona.


Tilraun númer 2


Ógeðslega montinn komst upp alt í botni í þriðja í lága. og á harðpumpuðu:D
(tók gott tillhlaup)


Læt svo eina svona fylgja líka þar sem að dóri ákvað að sjálfmennta sig sem flugmann en gleymdi vængjunum. eftir nokkrar flug æfingar var haldið heim og súkkan hans sótt og leikið sér eins og sést hér fyrir ofan:D
Njótið góðs af þessu félagar og ég held að ég sé hættur að taka myndir í bili. maður má nú ekki svekkja ykkur of mikið og það nú als ekki meiningin. En hvernig væri að valdi27 færi nú að skella inn fleiri myndum???
Back to top
Sævar
Sun Dec 27 2009, 05:52p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Þettað er snilld hehe, er ekki framdrifið alveg rock solid hjá dóra núna
Back to top
Sævar
Sun Dec 27 2009, 05:53p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Eða kannski maður spyrji Dóra sjálfan bara, fyrst hann er búinn að skrá sig
Back to top
jeepson
Sun Dec 27 2009, 06:11p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
Sævar wrote ...

Þettað er snilld hehe, er ekki framdrifið alveg rock solid hjá dóra núna


jú það virðist vera alveg solid sko:)
En láttu þér ekkert bregða ef þú skilur lítið af því sem hann skrifar. Það var keyrt á hann fyrir 16árum síðan og hann hefur ekki geta lesið og skrifað rétt síðan.

[ Edited Sun Dec 27 2009, 06:14p.m. ]
Back to top
EinarR
Sun Dec 27 2009, 06:37p.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
Þetta getur ekki hafað verið leiðinlegt!
Back to top
Valdi 27
Sun Dec 27 2009, 06:46p.m.
Registered Member #48

Posts: 215
Heyrðu Vinur, ég skal skella einhverjum myndum frá ak seinna í kvöld eða á morgun og skelli kanski nokkrum úr húnavatnssýslunni með í leiðinni:
Back to top
jeepson
Sun Dec 27 2009, 07:20p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
EinarR wrote ...

Þetta getur ekki hafað verið leiðinlegt!


Nei þetta var sko ekki leiðinglegt bara gaman af þessu. Hlakka til að sjá myndir valdi. vonandi ertu búinn að vera duglegur í að djöflast í snjónum
Back to top
Valdi 27
Sun Dec 27 2009, 07:48p.m.
Registered Member #48

Posts: 215
nei reyndar þá er ég ekki búinn að vera duglegur af því, helvítis jólaboðin eru svolitið að skemma fyrir
Back to top
jeepson
Sun Dec 27 2009, 07:53p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
Valdi 27 wrote ...

nei reyndar þá er ég ekki búinn að vera duglegur af því, helvítis jólaboðin eru svolitið að skemma fyrir


Bara sleppa jólaboðunum og fara út að súkkast frekar sem betur fer er maður fluttur hingað vestur og þarf ekki að standa í þessum andskotans jólaboðum Annars væri maður í reykjavík annanhvern dag eins og í fyrra. fékk alveg nóg af allri þessar keyrsu og veseni.

[ Edited Sun Dec 27 2009, 08:23p.m. ]
Back to top
viddi fox
Sun Dec 27 2009, 08:44p.m.
Registered Member #210

Posts: 2
Flottar myndir Gísli gaman að filgjast með þessu hér , er að reina að læra á þessa síðu þannig að maður er smá að klúðra þessu. En það er í góðu lagi Hrikalega öfunda ég ikkur af þessum snjó
Back to top
jeepson
Sun Dec 27 2009, 08:46p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
viddi fox wrote ...

Flottar myndir Gísli gaman að filgjast með þessu hér , er að reina að læra á þessa síðu þannig að maður er smá að klúðra þessu. En það er í góðu lagi Hrikalega öfunda ég ikkur af þessum snjó


hehe hættu bara að öfunda mig Víði minn ig koddu vestur. við getum trukkast saman hérna
Back to top
viddi fox
Sun Dec 27 2009, 09:01p.m.
Registered Member #210

Posts: 2
hahaha..... já það væri nú bara soldið hressandi.
Back to top
jeepson
Sun Dec 27 2009, 09:03p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
já uma að gera. ég á meir að segja 33" dekk á felgum sem að við getum skelt undir cherokee inn hjá þér

[ Edited Sun Dec 27 2009, 09:05p.m. ]
Back to top
EinarR
Mon Dec 28 2009, 10:04a.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
ég sleppi bara jólaboðum til að súkkast. fór á jökul í gær, þá sleppti ég t.d boði
Back to top
jeepson
Mon Dec 28 2009, 12:12p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
EinarR wrote ...

ég sleppi bara jólaboðum til að súkkast. fór á jökul í gær, þá sleppti ég t.d boði


Það er nákvæmæega það sem að maður á að gera. Djöfull er ég sáttur með þig EinarR
Back to top
EinarR
Mon Dec 28 2009, 02:00p.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
Þetta er svo vandræðalegt, afhverju ekki að losa sig undan því með svona dúndur skemtun!?
Back to top
jeepson
Mon Dec 28 2009, 02:56p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
haha nákvæmlega. í fyrra fór ég í jólaboð hjá tengda mömmu á aðfanga dag. foreldrum tengda pabba á jóladag. og svo eitthvað miera. þetta voru fleiri hundruð kílómetrar að keyra. Ég bara nenni þessu ekki. mér fynst svona boð hundleiðinleg. ég vil bara vera heima hjá mér um jólin. og geta farið út og leikið mér þegar mér hentar.
Back to top
 

Jump:     Back to top

Syndicate this thread: rss 0.92 Syndicate this thread: rss 2.0 Syndicate this thread: RDF
Powered by e107 Forum System
�essi s��a er keyr� � E107 vefumsj�narkerfinu. | Designed by Angelus Design