Forums
Moderators: ADMIN, Sævar, olikol, gisli, EinarR, AA-Robot, joolli, edit
Author Post
Valdi 27
Sun Dec 27 2009, 11:03p.m.
Registered Member #48

Posts: 215
Jæja, höldum áfram að svekkja flatlendingana

Þessi er tekin í A-Húnavatnssýslu, og já ég veit að það er ekkert rosalegur snjór þarna í kantinum en nóg til að leika sér;)


Og þetta er sama sjónarhorn en ekki með flassi


Hérna eru svo 3 myndbrot, svona ef þau sjást






Svo er þetta hérna á Ak, tók þessa af Ford 350 sem er búinn að standa síðan að snjórinn kom fyrst


Og þessi er úr útidyragurðinni hjá mér


Fleiri urðu myndirnar hjá mér ekki, en vona að þið hafið notið þeirra
Back to top
jeepson
Sun Dec 27 2009, 11:47p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
Flottar myndir hjá þér valdi. fáðu þér nú myndatöku mann og láttu okkur svo sjá myndir af suzie í action
Back to top
einarkind
Mon Dec 28 2009, 01:07a.m.
einarkind
Registered Member #56

Posts: 244
hey ef þið þarna vestfirðingar og norðulandsbúar farið ekki að hætta að pósta þessum myndum þá endar það með því að kallarnir í hvítu sloppunum komi frá kleppi og sækji mig ..........................nei nei segji sovan endilega halda áframm þá verð ég bara sáttari ÞEGAR snjórinn kemur herna fyrir sunnan
Back to top
jeepson
Mon Dec 28 2009, 01:28a.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
Ég eltaf að reyna að senda ykkur fyrir sunnan snjó. það gengur bara ansi ílla að temja veðrið og fá það til hlýða mér. verð að fá mér stærri svipu
Back to top
BergurMár
Mon Dec 28 2009, 01:35a.m.
Bergur Már Óskarsson
Registered Member #181

Posts: 123
djöfull væri ég til í þennan snjó hingað í KOP
Back to top
jeepson
Mon Dec 28 2009, 03:04a.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
Ég hef sagt það áður og segi það aftur. drullist úr bænum og komið annaðhvort hingað vestur eða norður hehe
Back to top
Hafsteinn
Mon Dec 28 2009, 11:11a.m.
Hafsteinn
Registered Member #62

Posts: 547
Þetta hefur virkað hjá þér Gísli.. allt hvítt hérna..
Back to top
Valdi 27
Mon Dec 28 2009, 11:12a.m.
Registered Member #48

Posts: 215
Já myndatökumann segirðu, verð að fara að beyta súkkunni í sköflum hérna á ak og hafa mann með mér á camerunni;) Nú vantar bara sjálfboðaliða
Back to top
jeepson
Mon Dec 28 2009, 12:10p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
Hafsteinn wrote ...

Þetta hefur virkað hjá þér Gísli.. allt hvítt hérna..


já það var gott. ég er samt en að berjast við veðrið. fenguð þið mikin snjó? Ég myndi bjóða mig fram valdi ef ég væri ekki sjálfur upptekin að spæna upp snjóinn hérna í vilta vestrinu
Back to top
einarkind
Mon Dec 28 2009, 03:26p.m.
einarkind
Registered Member #56

Posts: 244
KOMINN SVOAN 10 CM LAG AF SNJÓ HERNA FYRIR SUNNAN JEEEE!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!1
Back to top
jeepson
Mon Dec 28 2009, 03:29p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
hehe Það snjóar hérna fyrir vestan líka og það eru sko STÓR snjókorn
Back to top
 

Jump:     Back to top

Syndicate this thread: rss 0.92 Syndicate this thread: rss 2.0 Syndicate this thread: RDF
Powered by e107 Forum System
�essi s��a er keyr� � E107 vefumsj�narkerfinu. | Designed by Angelus Design