Forums
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda :: Forums :: Klúbburinn :: Myndir
Langjökull 27/12 2009 << Previous thread | Next thread >>
Moderators: ADMIN, Sævar, olikol, gisli, EinarR, AA-Robot, joolli, edit
Author Post
EinarR
Tue Dec 29 2009, 11:08p.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
Jáávaa!
Við fórum nokkur upp á langjökul nú á sunnudaginn síðasta, Þrusu stuð þar á ferð. Fórum um hálf 10 og komum um 5 í bæinn aftur. Ferðinn gekk svaka vel, við fórum lengst upp á jökul og þeittum framhjá mörgum stórum pikkföstum bílum.
Held að það sé lítið eftir að seiga en hér eru myndir af þessu!





Perra glottið á honum agga þarna!

Aggi var í pós stuði






Sigurjón var þarna í eitthverju fjölskylduboði

Klára þetta á profilmynd dauðans!




[ Edited Tue Dec 29 2009, 11:09p.m. ]
Back to top
jeepson
Wed Dec 30 2009, 12:46a.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
flottar myndir:) en hvað er að gerast þarna á efstu mynd? afhverju er skáþekjan á bóla kafi að framan?
Back to top
EinarR
Wed Dec 30 2009, 10:58a.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
því óli er þrjóskur anskoti!
Back to top
jeepson
Wed Dec 30 2009, 11:33a.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
hahahaha
Back to top
Sævar
Wed Dec 30 2009, 11:39a.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Var á jökli í gær það hefur talsvert bætt í snjóinn, fórum inn að þursaborgum og áleiðis austur að fjallkirkju en gáfumst upp út af litlu skyggni og hálum púðursnjó upp að klofi
Back to top
jeepson
Wed Dec 30 2009, 11:40a.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
Sævar. hvernig er súkkan þín að drífa í púðursnjó?
Back to top
Sævar
Wed Dec 30 2009, 11:46a.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Ég var á 300 hestafla tacómu
Back to top
jeepson
Wed Dec 30 2009, 11:48a.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
nú jæja og komst hún þetta án þess að brjóta drif eða öxla? En hvernig er þinn samt að drífa í púður snjó?
Back to top
Sævar
Wed Dec 30 2009, 01:36p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Ekkert skemmt.

súkkan mín er vonlaus í svona púðri, framendinn rennur ofaná snjónum eins og sleði og framdekkin grípa ekki fast. En næ yfirleitt að bakka í förunum til baka.

En að fara í för eftir aðra bíla í púðursnjó á súkku er algjörlega vonlaust. Einnig hefur reynslan kennt mér að oft er betra á súkku að hafa hærri þrýsting í dekkjunum í algjöru sykurpúðri til að bíllinn hækki frá jörðu og styttra sé niður á grind. Þetta á þó bara við sérstakar aðstæður í algjörum nýfallssnjó.

En maður lærir bara að spila á bílinn, góður ökumaður er öllu fremri en góður bíll.

[ Edited Wed Dec 30 2009, 01:37p.m. ]
Back to top
EinarR
Wed Dec 30 2009, 01:58p.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
POWER IS NOTHING WITHOUT CONTROL!
Back to top
jeepson
Wed Dec 30 2009, 03:46p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
já ég er bara bara með harðpumpað hjá mér. eða semsagt 24pund. var einmitt að reyna að komast uppá sandafellið hérna áðan. Ég hefði alveg þegið 36" og pínu úr hleypt til að komast lengra upp. Annars er ég einmitt í sama veseni og þú með framendan. hann vil oft fara beint áfram þóg svo að maður sé með hann í framdrifinu. hann virðist meir að segja gera þetta innanbæjar á ísnum sem er á veginum.
Back to top
bennifrimann
Thu Dec 31 2009, 02:52a.m.
Registered Member #45

Posts: 37
hehe okey ég hef aldrei lent í veseni í snjó hvorki puður né blautum á minni súkku. Það er líka vel hátt undir hana
Back to top
Sævar
Thu Dec 31 2009, 05:54a.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Gísli þú ferð náttúrulega ekki neitt upp ímót á 24 pundum og missir algjörlega stýrið, þetta eru skaflarnir sem maður vill hafa hæðina yfir, svo bíllinn setjist ekki á grindina.
Back to top
jeepson
Thu Dec 31 2009, 04:39p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
já þessvegna er ég á harðpumpuðu. einmitt svo að ég setjist ekki á grindina
Back to top
olikol
Fri Jan 01 2010, 03:01p.m.
olikol

Registered Member #3

Posts: 633
Jæja hérna eru mínar myndir loksins. Alltaf einhver vandræði á myndavélinni minni og haugaleti manni.

















Helga á toppi tilverunnar




Pabbi(Kolli) í hvítu jöklaskónnum sínum frá 1700 og súrkáli.








Helga að prófa hvort það sée hægt að festa sig í þessum snjó


Aggi fyrirsæta





Tók ekki fleiri myndir en þetta fyrir utan 1 video. Myndavélin dó náttúrulega eins og alltaf.

Back to top
jeepson
Fri Jan 01 2010, 03:33p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
Þetta eru flottar myndir hjá ykkur strákar
Back to top
EinarR
Fri Jan 01 2010, 03:55p.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
fallegir bílar, ekki hægt að búast við öðru!
Back to top
Sævar
Fri Jan 01 2010, 04:00p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Flott myndin af Agga, var farið að vanta nýja svoleiðis mynd, er loksins kominn með nýja skjásvæfu og sef því rólegur á næturna.-


Þið hafið lent þarna á snilldarskyggni og færð. Hefði borgað sig að þjóta með, en?????
Back to top
EinarR
Fri Jan 01 2010, 08:23p.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
þú er auli að hafa misst af þessu maður
Back to top
jeepson
Fri Jan 01 2010, 09:18p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
Það hefði verið gaman að vera með ykkur þarna. við reynum kanski að kíkja eitthvað þegar ég kem næst í bæinn. held að það sé verið að tala um að kíkja suður í mars. Það er konan mín allavega að tala um.
Back to top
hobo
Fri Jan 01 2010, 09:35p.m.
hobo
Registered Member #120

Posts: 857
Það getur ekki annað verið að þetta hafi verið skemmtilegt í svona veðri.

[ Edited Fri Jan 01 2010, 09:39p.m. ]
Back to top
 

Jump:     Back to top

Syndicate this thread: rss 0.92 Syndicate this thread: rss 2.0 Syndicate this thread: RDF
Powered by e107 Forum System
�essi s��a er keyr� � E107 vefumsj�narkerfinu. | Designed by Angelus Design