Forums
Moderators: ADMIN, Sævar, olikol, gisli, EinarR, AA-Robot, joolli, edit
Author Post
björn ingi
Wed Jan 06 2010, 01:54p.m.
Registered Member #72

Posts: 365
Mig langar að spyrja ykkur, vitið þið hvað þetta er.

Svör óskast.
Back to top
Sævar
Wed Jan 06 2010, 01:58p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Er þetta ekki mekkanískt mælitæki fyrir hestafl?

finnst ég hafa séð þetta einhversstaðar.
Back to top
olikol
Wed Jan 06 2010, 02:17p.m.
olikol

Registered Member #3

Posts: 633
ég myndi nú bara segja að þetta væri gufuknúinn (bíll)
Back to top
björn ingi
Wed Jan 06 2010, 02:49p.m.
Registered Member #72

Posts: 365
Þú ert volgur Óli.
Back to top
jeepson
Wed Jan 06 2010, 03:03p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
fyrsta súkkan?
Back to top
Þorvaldur Már
Wed Jan 06 2010, 04:20p.m.
Registered Member #128

Posts: 126
gufuknúinn hestvagn ?
Back to top
Sævar
Wed Jan 06 2010, 04:21p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Heyrðu já fyrsta súkkan, það er kraftmikil hugmynd! Ég tek eiginlega bara undir!
Back to top
olikol
Wed Jan 06 2010, 05:12p.m.
olikol

Registered Member #3

Posts: 633
Er óhætt að kalla þetta bíl? ég nokkuð viss að þetta er gufuknúið
Back to top
EinarR
Wed Jan 06 2010, 06:10p.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
Jú þetta er gufuknúið og virðist vera lestarvagn, gæti verið sá sem stendur fyrir framan kolaportið, mig rámar í að hann sé guguknúin
Back to top
birgir björn
Wed Jan 06 2010, 06:27p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
Þorvaldur Már wrote ...

gufuknúinn hestvagn ?

haha hvernig getur hestvagn verið gufuknuinn, þá er það valla hestvagn, frekar gufuvagn

[ Edited Wed Jan 06 2010, 06:28p.m. ]
Back to top
Þorvaldur Már
Wed Jan 06 2010, 07:04p.m.
Registered Member #128

Posts: 126
hehe jú jú það væri ágætt
Back to top
björn ingi
Wed Jan 06 2010, 07:37p.m.
Registered Member #72

Posts: 365
Þið eruð á réttri braut því gufuknúið er tækið en það vantar aðeins meira en það.
Back to top
Valdi 27
Wed Jan 06 2010, 07:57p.m.
Registered Member #48

Posts: 215
Fyrsti gufuknúni strætisvagninn? eða lestarvegninn?
Back to top
hobo
Wed Jan 06 2010, 08:12p.m.
hobo
Registered Member #120

Posts: 857
fyrsti jeppinn eða fyrsta fjórhjóladrifna farartækið?
Back to top
olikol
Wed Jan 06 2010, 08:12p.m.
olikol

Registered Member #3

Posts: 633
þetta er allavega ekki lestarvagn því það er stýri á þessu tæki.

Ég skýt á fyrsti jeppi heimsins.
Back to top
björn ingi
Wed Jan 06 2010, 08:12p.m.
Registered Member #72

Posts: 365
Þessi gufuknúni vagn var smíðaður árið 1824 og var þá fyrstur sinnar tegundar.
Back to top
jeepson
Wed Jan 06 2010, 08:13p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
haha ég skaut á fyrstu súkkuna svona í gríni. hefði nú verið fyndið ef þetta hefði svo verið fyrsta súkkan
Back to top
björn ingi
Wed Jan 06 2010, 08:17p.m.
Registered Member #72

Posts: 365
ÉG verð held ég að gefa Óla rétt fyrir þetta. Þetta er fyrsta fjórhjóladrifna ökutækið sem vitað er um og var smíðað í Englandi af Timothy Burstall og John Hill árið 1824.
Back to top
björn ingi
Wed Jan 06 2010, 08:19p.m.
Registered Member #72

Posts: 365
Því miður Gísli allra fyrsta Súkkan var vefstóll ef ég man rétt
Back to top
jeepson
Wed Jan 06 2010, 08:19p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
Vefstóll? Það er ekkert annað
Back to top
björn ingi
Wed Jan 06 2010, 08:22p.m.
Registered Member #72

Posts: 365
Já Suzuki byrjaði á að framleiða tæki til vefnaðarframleiðslu, meðal annars vefstóla, svo er nú það.
Back to top
hobo
Wed Jan 06 2010, 08:23p.m.
hobo
Registered Member #120

Posts: 857
hobo wrote ...

fyrsti jeppinn eða fyrsta fjórhjóladrifna farartækið?

bíddu bíddu, gleymdist ég eða? :,(
Back to top
björn ingi
Wed Jan 06 2010, 08:26p.m.
Registered Member #72

Posts: 365
Já Sorry þú varst með þetta rétt líka. biðst forláts á þessu. Það eru þá tveir sigurvegarar en verðlaunin eru bara hól heimsins.

[ Edited Wed Jan 06 2010, 08:28p.m. ]
Back to top
hobo
Wed Jan 06 2010, 08:27p.m.
hobo
Registered Member #120

Posts: 857
Back to top
björn ingi
Wed Jan 06 2010, 08:31p.m.
Registered Member #72

Posts: 365
Væri ekki hægt að hafa svona getraun annað slagið, svona til að skerpa heilasellurnar. Hvað finnst ykkur um það, bara svona hugmynd.
Back to top
hobo
Wed Jan 06 2010, 08:36p.m.
hobo
Registered Member #120

Posts: 857
lýst vel á það!
Back to top
jeepson
Wed Jan 06 2010, 08:41p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
já ég held að það sé bara góð hugmynd. einnig væri spurning um að hafa súkku dagsins. á torfæruspjallinu er eða var altaf jeppi dagsins. Það verður að bera þetta undir nefnd hjá stjórnendum spjallsins. vonandi lýst þeim á þessar hugmyndir
Back to top
Sævar
Wed Jan 06 2010, 08:44p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Ég bý til flokk sem kallast Afþreying undir Almennu spjalli og færi þennan þráð m.a. þangað.
Back to top
jeepson
Wed Jan 06 2010, 08:47p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
Snilld. en er eitthvað að frétta af tæknilega horninu sem að ég stakk uppá?
Back to top
Sævar
Wed Jan 06 2010, 08:47p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Ég er að gera það mál upp við mig hehe
Back to top
jeepson
Wed Jan 06 2010, 09:08p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
haha ég skora á þig að slá til
Back to top
EinarR
Thu Jan 07 2010, 12:05a.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
þetta er snilld að ég geti svett hér inn getraunum! þessi síða hefur allt held ég bara
Back to top
jeepson
Thu Jan 07 2010, 02:22a.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
Þessi síða er auðvitað tær snilld. ekkert annað
Back to top
björn ingi
Thu Jan 07 2010, 10:06a.m.
Registered Member #72

Posts: 365
Þessi síða getur verið allt það sem við viljum að hún sé, það er bara undir okkur komið og okkar hugmyndaflugi. Líst mjög vel á svona afþreyingar horn á til að stytta sér stundir við á löngum köldum og snjólausum kvöldum.
Back to top
 

Jump:     Back to top

Syndicate this thread: rss 0.92 Syndicate this thread: rss 2.0 Syndicate this thread: RDF
Powered by e107 Forum System
�essi s��a er keyr� � E107 vefumsj�narkerfinu. | Designed by Angelus Design