Forums
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda :: Forums :: Almennt spjall :: Afþreying
Haha smá getraun. << Previous thread | Next thread >>
Moderators: ADMIN, Sævar, olikol, gisli, EinarR, AA-Robot, joolli, edit
Author Post
jeepson
Fri Jan 08 2010, 12:43a.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
Jæja góðir félagar. Mér datt í hug að skella inn smá getraun hérna fyrst að menn hafa svona gaman af þeim. Þetta er réttarasgt spurning. Hver olli fyrsta bíl slysinu í heiminum og hvernig gerðist það, og hvaða ár gerðist þetta???

[ Edited Fri Jan 08 2010, 12:47a.m. ]
Back to top
björn ingi
Fri Jan 08 2010, 08:45a.m.
Registered Member #72

Posts: 365
Það myndi líklegast vera árið 1770 þegar gufuvagn Frakkans Nicolas-Joseph Cugnot ók niður vegg í fyrsta reinsluakstri sínum.

[ Edited Fri Jan 08 2010, 08:50a.m. ]
Back to top
jeepson
Fri Jan 08 2010, 05:48p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
1771 var árið. allavega las ég það á wikipedia. fanst þú kanski þessa uppl þar?
Back to top
björn ingi
Fri Jan 08 2010, 07:41p.m.
Registered Member #72

Posts: 365
Nei ég hef mínar upplýsingar úr skruddu mikilli sem heitir "The Illustrated Encyclopedia Of Automobiles" og þar er ártalið 1770. Ekki veit ég hvort er rétt og er svo sem alveg sama, hvað er eitt ár til eða frá á milli vina.
Back to top
EinarR
Fri Jan 08 2010, 07:48p.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
væri til í þessa bók
Back to top
jeepson
Fri Jan 08 2010, 07:51p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
haha segi það nú eitt ár milli vina. en þú færð fult hús stiga fyrir að koma með svarið hvort sem að það sé 70 eða 71 þá kom fullt nafn á kauða og alt það
Back to top
björn ingi
Fri Jan 08 2010, 08:06p.m.
Registered Member #72

Posts: 365
Já þetta er nú ekki svo mikið mál, allt til skemmtunar gert bara. En það er hinsvegar annað mál að það eru oft misvísandi upplýsingar á ferð á netinu en ég held að 1771 sé réttara, það kom oftar upp sem þetta ártal heldur en 1770 þegar ég leitaði að þessu.
Back to top
björn ingi
Fri Jan 08 2010, 08:12p.m.
Registered Member #72

Posts: 365
Já Einar þetta er ansi fróðleg lesning og þar er farið yfir sögu allra þeirra sem komið hafa að framleiðslu bíla frá upphafi. Það eru t.d. örugglega ekki margir sem vita að til var bíll sem bar það sérkennilega nafn WooDoo
Back to top
jeepson
Fri Jan 08 2010, 09:50p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
HAHAHA woodoo. snilld. Hvar er hægt að komast yfir svona skruddu??

[ Edited Fri Jan 08 2010, 09:51p.m. ]
Back to top
björn ingi
Fri Jan 08 2010, 10:26p.m.
Registered Member #72

Posts: 365
Ég keypti hana í Eymundson fyrir mörgum árum, hún var gefinn út 1987, það var oft svo mikið til af svona bókum í Eymundson og maður nældi sér stundum í eina og eina.
Back to top
jeepson
Fri Jan 08 2010, 10:33p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
ég verð að kíkja í eymundson á Ísafirði og sjá hvort að það sé eitthvað sniðugt að finna þar
Back to top
EinarR
Sat Jan 09 2010, 12:37a.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
bara amazone!
Back to top
 

Jump:     Back to top

Syndicate this thread: rss 0.92 Syndicate this thread: rss 2.0 Syndicate this thread: RDF
Powered by e107 Forum System
�essi s��a er keyr� � E107 vefumsj�narkerfinu. | Designed by Angelus Design