Forums
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda :: Forums :: Klúbburinn :: Myndir
900km ferðin í ágúst << Previous thread | Next thread >>
Moderators: ADMIN, Sævar, olikol, gisli, EinarR, AA-Robot, joolli, edit
Author Post
Sævar
Mon Aug 24 2009, 03:38p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405

Þessi fína bifreið stoð á Hellu




Hittum Frikka og FASTUR gengið á hvolsvelli





Aggi að reyna að kreista út bros


Komum við í Kvíum við Skjálfandafljót á norðanverðum sprengisandi og grilluðum kvöldmat



Spot-The-Dummy





Í norðanverðum kiðagilsdrögum







Tekið við Aldeyjarfoss efst í Bárðardal við bæinn Mýri og Bólstað.



Við stoppuðum í miðjum Bárðardal hjá vinafólki mínu og prumpuðum í dekk og bættum á gasið



Goðafoss kl 10 um kvöldið



Fundum okkur fínasta rjóður í vegkantinum við Djúpá til móts við afleggjarann til húsavíkur úr vestri.





Easycampið klikkar ekki





Easycampið fór niður á undir mínútu af mér einum, challengecampið fór hinsvegar niður á rúmum hálftíma með hjálp þriggja manna





Gömul þjóðvegsbrú yfir Djúpá



Þessum bíl mætti bjarga





Á kjalvegi





Þarna var enginn bílanna bilaður fyrir utan smávægilegan hráolíuleka á díselfáknum



Svo bilaði, hér sést blóðpollur rauðu súkkunnar(þær eru allar rauðar??)




Á hveravöllum komumst við í pinnasuðu



Og fórnuðum að sjálfsögðu skemmtilegasta og fallegasta kóaranum okkar í viðgerðina



Mikið spáð hvernig hella skyldi á drifið







Dældum í ofan við gullfoss, stoppið var rúmur klukkutími......



ætli 2 og kvart sé ekki nógu svert á sukkuna mina??



Svo dó ein súkkan á mosfellsheiðinni



[ Edited Sat Oct 31 2009, 03:58p.m. ]
Back to top
Sævar
Mon Aug 24 2009, 03:38p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Videoin koma í kvöld
Back to top
frikki
Mon Aug 24 2009, 05:24p.m.
Registered Member #14

Posts: 25
flottar myndir
Back to top
Aggi
Mon Aug 24 2009, 06:50p.m.
Rauðhaus
Registered Member #13

Posts: 270
tetta er einelti
Back to top
olikol
Mon Aug 24 2009, 07:00p.m.
olikol

Registered Member #3

Posts: 633
Þetta var nokkuð skemmtileg ferð, meðalhraðinn alla ferðina var ca. 90 og hásingin brotnaði hjá mér og svo ákvað jeppinn minn allt í einu í enda ferðarinnar að fara í frí og vildi ekkert fara í gang fyrr enn 2 dögum seinna. Svo komst vatn í bensíntankinn hjá Sævari og þar með varð hann mjög kraftlaus og prumpugangur í honum og endaði á því að bræða pústið næstum undan eftir að hafa staðið hann í hvínandi botni í 2 tíma
Back to top
Sævar
Mon Aug 24 2009, 07:03p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Aggi minn við elskum þig og já þetta var mjög viðburðarík og skemmtileg ferð
Back to top
Sævar
Mon Aug 24 2009, 07:13p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405






Back to top
Aggi
Mon Aug 24 2009, 08:36p.m.
Rauðhaus
Registered Member #13

Posts: 270
Saevar: tad fer eftir tvi hvort raudhausin eda hinn se ad keyra.

Smari: eru teir ekki badir raudhaerdir.

hahaha
Back to top
Sævar
Mon Aug 24 2009, 08:55p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
hi hi hi
Back to top
olikol
Tue Aug 25 2009, 04:11p.m.
olikol

Registered Member #3

Posts: 633
ætla bara minna á fundinn í kvöld kl8, spjalla um næstu ferð þeir sem vilja komast í ferð.
Back to top
Sævar
Tue Aug 25 2009, 05:28p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Já sæll eins gott þú minntir mig á hann ég var alveg búinn að steingleyma hvaða dagur er HEHE
Back to top
Gunni_Bazooka
Mon Aug 31 2009, 12:13p.m.
Registered Member #16

Posts: 53
Sjitt var ég þunnur í þessari ferð..... og ekki batnaði hausverkurinn þegar greyið fór að pústa inn....
Back to top
SmáriSig
Tue Sep 01 2009, 09:50p.m.
Registered Member #22

Posts: 31
flott sánd í svarta
Back to top
Sævar
Tue Sep 01 2009, 10:05p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Bilaði ekki eitthvað meira hjá þér gunni, eða var það eftir ferðina kannski?
Back to top
Gunni_Bazooka
Wed Sep 02 2009, 12:19a.m.
Registered Member #16

Posts: 53
Jú.... rafkerfið fór í e-ð fokk, skipti um nokkrar snúrur og öll öryggin í boxinu, allt í lagi núna
Back to top
Sævar
Thu Mar 04 2010, 07:42p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405


Back to top
jeepson
Thu Mar 04 2010, 07:59p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
Var Aggi búinn að drekka eitthvað mikið þarna hehe ??
Back to top
Sævar
Thu Mar 04 2010, 10:18p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
góðir tímar
Back to top
EinarR
Thu Mar 04 2010, 10:51p.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
Shit hvað við verðum að taka svona í sumar aftur!!
Back to top
Aggi
Fri Mar 05 2010, 03:08a.m.
Rauðhaus
Registered Member #13

Posts: 270
jeepson wrote ...

Var Aggi búinn að drekka eitthvað mikið þarna hehe ??


drekka mikid? nei bara ekki neitt, allveganna ekki medan vidjoid var tekid
Back to top
Sævar
Wed Nov 27 2013, 10:16p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Gaman að skoða þessar gömlu myndir og sjá hvað fólkið hefur breyst! Agggggi
Back to top
 

Jump:     Back to top

Syndicate this thread: rss 0.92 Syndicate this thread: rss 2.0 Syndicate this thread: RDF
Powered by e107 Forum System
�essi s��a er keyr� � E107 vefumsj�narkerfinu. | Designed by Angelus Design