Forums
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda :: Forums :: Klúbburinn :: Myndir
Dóri bróðir að smíða hillu í súkkið sitt. << Previous thread | Next thread >>
Moderators: ADMIN, Sævar, olikol, gisli, EinarR, AA-Robot, joolli, edit
Author Post
jeepson
Sat Mar 20 2010, 03:12p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
Jæja ég skyldi ekkert hvaða hávaði og læti voru niður í kjallara áðan. Svo þegar ég ég kítki út til að fá mér að reykja þá fattaði ég hvað Dóri hafði verið að bralla í kjallaranum. Hann var semsagt að smíða sér hillu í skottið í á súkkuni sinni. Ég var nú fljótur að sækja myndavélina og taka myndir af smíðinni. Og sagði honum að þetta færi beint inná súkkuspjallið. Þannig að ég ætla henda inn þessum 3 myndum sem að ég tók af þessu.
Það er aldrei að vita nema að Þið gætuð hugsað ykkur að græja svona í súkkurnar ykkar.






Vonandi lýst ykkur á þetta. Þetta er svosem ekekrt slæmt lausn. Fer nú auðvitað eftir því hvað maður ætlar að nota skott plássið í.
En svo stendur til að festa skúffuna hægra megin í efri plötuna og verður þá hægt draga skúffuna út. Þetta er nú nokkuð sniðugt patent hjá drengnum

Back to top
Sævar
Sat Mar 20 2010, 03:32p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Ég gerði svona eiginlega nákvæmlega eins í gamla sidekickinn minn og lagði svona ofan á hjólskálarnar, einmitt til að fá verkfærakassann og tjakkinn ekki í hausinn á næstu hraðahindrun enda með nýbakað ökuskírteini og fjöðrunin í þeirri súkku fékk sko að finna fyrir því
Back to top
hobo
Sat Mar 20 2010, 03:55p.m.
hobo
Registered Member #120

Posts: 857
Þetta er málið fyrir sumarið, ég ætla mér að græja svona takk. Svo datt mér í hug net upp með aftursætunum og upp í loft til að útiloka að fá drasl í hausinn af maður skildi rúlla einhversstaðar niður.
Back to top
jeepson
Sat Mar 20 2010, 05:57p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
Já það er ekki slæm hugmynd með netið Þá er auðvelt að vippa því frá ef maður þarf að leggja niður aftur sætin. Ég ætla að sjá til hvort að ég græji svona hillu á minn bíl. Ég hafði allavega hugsað mér að græja festingu fyrir loftpressu í skottinu þar sem að ég er búinn að finna pressu sem að fer í skottið.
Back to top
Sævar
Sat Mar 20 2010, 05:59p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Kemuru pressuni ekki í húddið, óbærilegur hávaði af þessu innan úr bíl fyrir utan minnkað farangursrými Nei bara smá afskiptasemi
Back to top
Magnús Þór
Sat Mar 20 2010, 06:47p.m.
Magnús Þór
Registered Member #80

Posts: 143
snyrtileg hilla hjá honum.
Back to top
jeepson
Sat Mar 20 2010, 07:01p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
Sævar wrote ...

Kemuru pressuni ekki í húddið, óbærilegur hávaði af þessu innan úr bíl fyrir utan minnkað farangursrými Nei bara smá afskiptasemi


Ég held neflilega að hún sé of stór til að koma henni fyrir ú húddið. Svo er maður nú svosem úti þegar maður er að pumpa í dekkin. En auðvitað skoða ég það að koma henni í húddið. Ég var að pæla í að setja hana innan á afturhleran, en það er ekki nógu sniðugut staður.. Annars verð ég bara að skoða þetta þegar ég verð búinn að versla dæluna. En það verður nú ekki þessi mánaðarmót þar sem við hjúin erum að fara að taka einbýlishús með bílskúr á leigu. Og svo eru aðrar fjárfestingar í gangi um mánaðarmótin.
Back to top
ierno
Sat Mar 20 2010, 09:52p.m.
ierno
Registered Member #109

Posts: 73
Ég ruslaði saman mjög lágri hillu í Jimnyinn svo gólfið sé sléttur flötur þegar ég legg sætin niður. Undir henni get ég verið með spotta og topplyklasett og smotterí sem maður notar sjaldan, og það er ótrúlegt hvað maður græðir mikið pláss á þessu. Allt raðast miklu betur hjá manni.
Back to top
jeepson
Sat Mar 20 2010, 10:37p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
Nákvæmlega
Back to top
 

Jump:     Back to top

Syndicate this thread: rss 0.92 Syndicate this thread: rss 2.0 Syndicate this thread: RDF
Powered by e107 Forum System
�essi s��a er keyr� � E107 vefumsj�narkerfinu. | Designed by Angelus Design