Forums
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda :: Forums :: Klúbburinn :: Myndir
hálendis ferð um vestfirsku fjöllin << Previous thread | Next thread >>
Moderators: ADMIN, Sævar, olikol, gisli, EinarR, AA-Robot, joolli, edit
Author Post
jeepson
Sat Dec 19 2009, 06:02p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
Jæja skelti mér í smá hálanda ferð í dag. va frekar slappur við að taka góða og flottar myndir en tók þó eitthvað. byrjaði á gemlufallsheiði sem er nú ekkert hálendi þannig séð, að mati Þingeyringa. En fór svo uppá hrafnseyrarheiði og þar eitthvað lengst innúr í átt að glámu. sem eitt sinn var nú jökull.
byrja á gemlufalls myndunum. sem voru nú bara teknar á síma. og svo koma hinar eftir þessum myndum. Vonandi lýst ykkur eitthvað á þetta. Þetta er nú engar spes myndir svosem.





Hún Suzie tekur sig vel út í sinni réttu náttúru. á neðstu myndunum var ég kominn niður að veg aftur. var altof latur við að taka myndir. Því miður og einn á ferð. En svo dröslaði ég konuni með upp á hrafnseyrarheiði og fékk mömmu og pabba til að passa son okkar á meðan við fórum og jepppuðumst aðeins En núna koma myndir frá hrafnseyrarheiði. og þar innúr


Í fyrstu gat bróðir minn elt mig á skodanum sínum. En svo varð hann að snúa við. Hefði hann nú ekki brotið festinguna á framháinguni á súkkuni sinni, hefði nú geta elt eitthvað meira:p

flott að sjá kvöldsólina um miðjan dag. klukkan var rétt að verða 15:00 þarna þarna sést í Arnafjörðin





jæja læt þetta duga í bili. reyni að vera duglegri næst að taka myndir. ÞAð var frekar kalt þarna uppi og rok. þannig að ég nenti lítið út að taka myndir.
Back to top
Sævar
Sat Dec 19 2009, 06:35p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Þetta er eðall, skemmtilegar leiðir þarna á heiðunum sérstaklega í snjó, bara verst að maður búi ekki nær.

Ef ég fengi að ráða þá væru hveravellir höfuðborg Íslands.


En flottur hjá þér bíllinn og gaman að sjá að hann er að standa sig, miðarnir gera hann líka helmingi flottari og ég er ekki frá því að ég þurfi að fá mér svona framrúðurenning
Back to top
jeepson
Sat Dec 19 2009, 07:10p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
Já miðarnir eru klárlega að gera sig Þetta væri ekki kaggi ef límmiðarnir væru ekki á. svo ætlar EinarR að halda fyrir 2 sukka.is í medium sem ég læt hann senda mér í janúar. þeir fara í öftustu hliðar rúðurnar. En já það var ansi gaman að jeppast á honum. og hann er að koma bara vel út í torfærum fynst mér. En það væri réttast að hafa Höfuðborgina hérna fyrir vestan. nóg af fjöllum til að jeppast í. við kanski kíkjum hingað uppá heiðina um páskana þegar verður farið á Galtavita. vonandi verður fært uppá heiðina hérna. Ég mæli eindregið með svona framrúðurenning

[ Edited Sat Dec 19 2009, 07:11p.m. ]
Back to top
björn ingi
Sat Dec 19 2009, 08:12p.m.
Registered Member #72

Posts: 365
Það er nú eins og mig hálf minni að löggan hafi einhvertíman verið að skipta sér af svona miðum í framrúðum hjá mönnum, en það er kannski bara Blönduóslöggan alræmda. En annars flott ferð og svipað og hér enginn snjór að ráði.

[ Edited Sat Dec 19 2009, 08:14p.m. ]
Back to top
jeepson
Sat Dec 19 2009, 08:32p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
já einhverntíman var það þannig að maður fékk ekki skoðun ef maður var með svona miða. en ég held að þá sé aðaelga verið að pæla í stærri miðum. þori samt ekki að fara með það. en ég á einn í viðbót sem ég get skelt á ef ég skyldi þurfa að taka miðan af ja þetta var fín ferð. Þetta voru nú bara stuttar ferðar á báða staðina. En maður reynir að fara lengri ferð í sumar. mig langar að fara alveg inn að glámu.
Back to top
hobo
Sat Dec 19 2009, 09:00p.m.
hobo
Registered Member #120

Posts: 857
Fagur fákur á flottum fjöllum.
Back to top
jeepson
Sat Dec 19 2009, 09:03p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
hobo wrote ...

Fagur fákur á flottum fjöllum.


Þakka þér Þau eru vissulega flott verstfisku fjöllin. eða vestfirsku alparnir eins og þau oft eru kölluð:)
Back to top
EinarR
Sun Dec 20 2009, 01:27a.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
þetta er svaka flott að hafa þetta í framrúðuni. Seigir okkur bara ef þú færð ekki skoðun
Back to top
jeepson
Sun Dec 20 2009, 01:33a.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
EinarR wrote ...

þetta er svaka flott að hafa þetta í framrúðuni. Seigir okkur bara ef þú færð ekki skoðun


já ég geri það. enda ekki langt þangað til að bíllinn á að fara í skoðun.
Back to top
Sh0rtY
Mon Dec 21 2009, 12:56a.m.
Registered Member #94

Posts: 45
þeir geta nú varla farið heimtað að svona fallegur límmiði sé tekinn í burtu !
kemur líka anskoti vél út
Back to top
jeepson
Mon Dec 21 2009, 01:00a.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
Þakka þér, ef þeir heimta það. þá læt ég setja það í lög að þeir verði bara teknir í burt. þeir fá mig sko ekki til að taka þetta af nema með miklum þrætingi og veseni. það er alveg á hreinu. Nú ég á þá annan til að skella á ef ég neyðist til að taka þennan af. Þetta kemur nefliega vel út:)
Back to top
 

Jump:     Back to top

Syndicate this thread: rss 0.92 Syndicate this thread: rss 2.0 Syndicate this thread: RDF
Powered by e107 Forum System
�essi s��a er keyr� � E107 vefumsj�narkerfinu. | Designed by Angelus Design