Forums
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda :: Forums :: Klúbburinn :: Myndir
Lókur í laug << Previous thread | Next thread >>
Moderators: ADMIN, Sævar, olikol, gisli, EinarR, AA-Robot, joolli, edit
Author Post
Sævar
Thu Feb 16 2012, 11:07p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Fórum nokkrir súkkufélagar á skóflu með súkku framaná, og hilux og patrol inn í Landmannalaugar fyrir rétt um mánuði síðan.

Hér eru nokkrar myndir af því



Frá Árnesi í Hrauneyjar var vegurinn svona, 5cm svellklumpur alla leið og hvergi grip nema þegar komið var út fyrir veg, það gerðist nú reyndar bara einu sinni og var bölvað vesen að komast upp á veg aftur.



Komnir á fjallveg upp við Hrauneyjafossvirkjun á leið inn í Landmannalaugar, þetta eru bílarnir úr ferðinni





Rollan að sökkva í krapa



Hiluxinn sömuleiðis að prufa krapann



Rollan losaði lúxann og við fundum hjáleið frá þessum eina krapapitt ferðarinnar



Snjódýptarmæling



Komnir í skála um 8 leitið, lagt var af stað úr bænum kl 12 á hádegi og úr hrauneyjum kl hálf 4 sem gefur svolitla mynd af ferðahraðanum



Daginn eftir var mjög flott veður stillt og ekki ský á lofti, -6°c



Eini hugsanlegi farartálminn í ferðinni, þarna er oft erfitt að fara í púðri.






eg þakka bara góða ferð





Fyrir þá sem vilja þá eru hérna nokkrar fleiri myndir sem ég setti ekki hérna á síðuna:

http://www.facebook.com/media/set/?set=a.10150701731722907.509141.642127906&type=3&l=d6e405ead9
Back to top
 

Jump:     Back to top

Syndicate this thread: rss 0.92 Syndicate this thread: rss 2.0 Syndicate this thread: RDF
Powered by e107 Forum System
�essi s��a er keyr� � E107 vefumsj�narkerfinu. | Designed by Angelus Design