Forums
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda :: Forums :: Klúbburinn :: Myndir
Kaldidalur 24. nóvember << Previous thread | Next thread >>
Moderators: ADMIN, Sævar, olikol, gisli, EinarR, AA-Robot, joolli, edit
Author Post
Fannar
Sun Nov 25 2012, 12:08a.m.
Fannar
Registered Member #519

Posts: 285
Sælir súkkumenn.

Við félagarnir skelltum okkur kaldadalinn , við fórum á sitthvori súkkuni, löng á 31" og stutt á 33".
Svo bættist í hópinn 35" pajero og svo 38" ranger.

Súkkurnar komu mikið á óvart, ég gerði mér lítið fyrir og festi mig aldrei, annað en pajeroinn .
Megnið af ferðinni var haldið súkkunum í botni og brunað upp brekkurnar.

Við lentum í slæmu skyggni, en það batnaði seinna um daginn en þá fór að dimma.

Þessi ferð var sú fyrst á nýju súkkunum hjá mér og Birki sem er hér á spjallinu.

SNJÓINN VANTAÐI EKKI!













Rangerinn misti smá vatn þannig að eigandinn pissaði aðeins inná vatnskassan, ég heyrði að lyktinn var ekkert góð þegar hann ofhitnaði aftur.











Back to top
viktorlogi
Sun Nov 25 2012, 12:20a.m.
Registered Member #887

Posts: 94
Geðveikt,
þarf að fara klára minn, vonandi klár næstu helgi


Back to top
Fannar
Sun Nov 25 2012, 12:34a.m.
Fannar
Registered Member #519

Posts: 285
klára bílinn og drífa sig í ferðir!
Back to top
Halldorfreyr
Sun Nov 25 2012, 12:24p.m.
halldorfreyr
Registered Member #1059

Posts: 24
Er loksins búinn með bílinn hjá mér vélinn fór oní í gær nú er bara að fínpússa hana inn í skúr, svo vonandi kíkt eitthvað næstu helgi þó svo það væri ekki nema bara með frammdekkinn í snjóinn:P
Back to top
Fannar
Sun Nov 25 2012, 03:07p.m.
Fannar
Registered Member #519

Posts: 285

svona var þetta allt kvöldið, bara gaman
Back to top
BoBo
Mon Nov 26 2012, 01:33a.m.
Gabríel kárason
Registered Member #370

Posts: 503
ég kém í ferð ef einhver getur reddað mér ljósum, virkar ekki vel að fara í svona ferð ljósalaus
Back to top
viktorlogi
Mon Nov 26 2012, 04:04p.m.
Registered Member #887

Posts: 94
er ekki til þráður um þennan bláa ?
Back to top
Fannar
Mon Nov 26 2012, 04:37p.m.
Fannar
Registered Member #519

Posts: 285
http://194.144.13.19/e107_plugins/forum/forum_viewtopic.php?21771 þetta er bara kynning frá eiganda, annars er margt búið að gera eftir að hann fékk bílinn, honum tókst á fyrstu mánuðum að brjóta lokur og bæði drifin hjá sér . Svo er búið að styrkja hjólabúnaðinn að framan, og fleira og fleira
Back to top
Jbrandt
Tue Nov 27 2012, 07:04p.m.
Registered Member #958

Posts: 98
Þið hafið skemmt ykkur vel
Back to top
Fannar
Tue Nov 27 2012, 11:18p.m.
Fannar
Registered Member #519

Posts: 285
við skemmtum okkur konungslega, það er stefnt á aðra ferð sem fyrst!
Back to top
 

Jump:     Back to top

Syndicate this thread: rss 0.92 Syndicate this thread: rss 2.0 Syndicate this thread: RDF
Powered by e107 Forum System
�essi s��a er keyr� � E107 vefumsj�narkerfinu. | Designed by Angelus Design