Forums
Moderators: ADMIN, Sævar, olikol, gisli, EinarR, AA-Robot, joolli, edit
Author Post
Jon007
Sat Aug 31 2013, 06:29p.m.
Registered Member #1146

Posts: 75
Sælir félagar.

Ég var að bæta við annari súkku og nú vantar mig hugmyndir um það hvað maður eigi að gera við hana :

Um er að ræða Suzuki Vitara 1989. 2 dyra sem er búið að sneiða hluta af húsinu.
Hún er ekkert breit en ég á 29", 33" og 35" dekk sem éger með á felgum fyrir samuraiin minn.

Þar sem ég eignaðist hana óvart með því að bjóða í hana á bland þá veit ég ekki alveg hvað skalgera við gripinn og eru því allar tillögur velkomnar.

Vonandi tekst mér að látamyndir fylgja hérna með.

kv.
Júlíus




[ Edited Sat Aug 31 2013, 06:30p.m. ]
Back to top
birgir björn
Sun Sep 01 2013, 11:03a.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
hvað er planið?
Back to top
Juddi
Mon Sep 02 2013, 07:38a.m.
juddi
Registered Member #173

Posts: 471
Spurning að fá það sem tekið var af honum til að geta lokað honum að aftan setja stærri dekk og þá ertu kominn með fínan pikka
Back to top
Sævar
Mon Sep 02 2013, 04:47p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
hefur verið gerð Vitara skáþekja?

Það er til jimny skáþekja og fox skáþekja...
Back to top
Jon007
Tue Sep 03 2013, 10:43a.m.
Registered Member #1146

Posts: 75
já það mætti skoða það eru einhverstaðar myndir af þessum skáþekjum??

Ef maður færi að setja veltigrind á hann hvaða efni hafa menn verið að nota?
Back to top
Sævar
Tue Sep 03 2013, 04:13p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
http://sukka.is/e107_plugins/forum/forum_viewtopic.php?92.

skáþekjan hans óla

veit ekki um myndir af skáþekju jimny, en hann var opinn afturúr bara með röravirki yfir pallinum skáhallt, hvítur að lit og á 32" dekkjum

[ Edited Tue Sep 03 2013, 04:13p.m. ]
Back to top
stedal
Fri Sep 20 2013, 01:08a.m.
StefánDal
Registered Member #349

Posts: 89
Ég ætlaði alltaf að búa til skáþekju úr hvítu blæju Vitöru hrúguni. Photoshoppaði nokkrar myndir af henni svoleiðis og af því að dæma kemur það mjög vel út á Vitöru. Ég held að þessi sé alveg úrvals efniviður í svoleiðis föndur
Back to top
stedal
Fri Sep 20 2013, 01:12a.m.
StefánDal
Registered Member #349

Posts: 89
Paintshoppaði þetta snöggvast. Þetta er málið
Back to top
birgir björn
Sun Sep 22 2013, 12:51p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
settu bara tusku úr gömlum tjaldvagni aftaná þannig að það verði einsog á myndini það væri cool væri einsog tauþekjan hans sigga
Back to top
BoBo
Tue Sep 24 2013, 05:15p.m.
Gabríel kárason
Registered Member #370

Posts: 503
sem hugmyndir fyrir þennan bíl þá er aðal spurninginn hvað æú vilt eyða í hann, mér datt í hug að þú myndir kanski lengja hann og géra pikka en það er ódýrara að kaupa bara 4dyra þá og breyta.

getur líka haft þetta að opnum blæjubíl, taka gluggan í burt og setja svona eins og í gömlu willysunum með hjörum

eða géra þetta að sundlaug
http://www.mbl.is/bill/frettir/2013/07/26/stodvudu_sundlaug_a_ferd/

eða hækka vel upp fjarlægja afturendan og géra þetta að alvöru trukk
Back to top
Jon007
Sat Sep 28 2013, 01:45a.m.
Registered Member #1146

Posts: 75
Er nokkurveginn kominn með hugmynd af því hvernig yfirbygginginn verður... Stefni á skáþekju en ætla ekki að láta hana ná alveg aftur... verðmeðsmá brúsa pall
Ef allt gengur eftir áætlun þá mun ég byrja að smíða í næstu viku.

Svo þegar það er komið ætla ég að fara finna út hvernig ég kem 33" undir hann eða ef ég verð í extra góðu skapi þá 35"

Á einhver 2" upphækunarklosa fyrir þenan bíl?
Back to top
Jon007
Fri Oct 04 2013, 08:59p.m.
Registered Member #1146

Posts: 75
Hér kemur smá stöðumynd af þessu verkefni.
Back to top
EiríkurIngi
Sun Mar 16 2014, 08:53p.m.
Registered Member #1255

Posts: 13
Eitthvað að frétta af þessu?
Back to top
Jon007
Tue Mar 18 2014, 12:37p.m.
Registered Member #1146

Posts: 75
jájá er búinn að vera keyra hann í nokkrar vikur.... fór í gegnum skoðun athugasemdalaust.

Reyndar margt eftir að gera sem ég setti á ís meðan ég er að vinna í vélinni á hini súkkuni.

Þarf að finna muynd við tækifæri til að skella hérna inn svo menn sjái hvernig hún lítur út..
Back to top
 

Jump:     Back to top

Syndicate this thread: rss 0.92 Syndicate this thread: rss 2.0 Syndicate this thread: RDF
Powered by e107 Forum System
�essi s��a er keyr� � E107 vefumsj�narkerfinu. | Designed by Angelus Design