Forums
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda :: Forums :: Almennt spjall :: Kynning
Tinni (SiebenSieben) << Previous thread | Next thread >>
Moderators: ADMIN, Sævar, olikol, gisli, EinarR, AA-Robot, joolli, edit
Author Post
tinni77
Mon Sep 23 2013, 02:42p.m.
Registered Member #1204

Posts: 2
Góða kvöldið dömur, Tinni heiti ég eins og nokkrir hér inni vita og vildi ég sína ykkur Súkkuna mína sé még keypti núna föst. 20/09, hér eru upplýsingar um hann:

Suzuki Vitara
*Árgerð 1995
*2 dyra
*1600 cc (innspýtingarmótor)
*33" mjög góð BFGoodrich
*Boddíhækkun 60 mm
*Kantar
*Stigbretti
*Toppgrind
*Bensínbrúsagrind á afturhlera
*Krókur
*4WD Hi/4WD Lo/2WD
*Drullusokkar


Hér eru svo 2 lélegar myndir af honum:





So far er ég allavega mjög sáttur með hann sem fyrsta jeppa, vonandi á hann eftir að standa sig í vetur !


Kv Tinni.
Back to top
BoBo
Tue Sep 24 2013, 05:01p.m.
Gabríel kárason
Registered Member #370

Posts: 503
snirtileg súkka hjá þér til hamingju með hana!
Back to top
 

Jump:     Back to top

Syndicate this thread: rss 0.92 Syndicate this thread: rss 2.0 Syndicate this thread: RDF
Powered by e107 Forum System
�essi s��a er keyr� � E107 vefumsj�narkerfinu. | Designed by Angelus Design