Forums
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda :: Forums :: Tæknilega hornið :: Viðgerðir, breytingar og eilífðarverkefni
Er að leita af þráð sem var hérna inni << Previous thread | Next thread >>
Moderators: ADMIN, Sævar, olikol, gisli, EinarR, AA-Robot, joolli, edit
Author Post
kristjan_guð
Sat Mar 29 2014, 10:41p.m.
Registered Member #835

Posts: 17
sælir, er ekki hægt að leita á þessu spjalli ? ég er að leita að þræði sem ég rakst á hérna um daginn sem að voru góðar upplýsingar um upphækkun á jimny, það voru allavegana 33 og 35" breytingar og allt með myndum.
Back to top
Juddi
Sun Mar 30 2014, 12:18a.m.
juddi
Registered Member #173

Posts: 471
Ætli það sé ekki þráðurinn sem Birgir Björn setti inn
Back to top
birgir björn
Sun Mar 30 2014, 06:35p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
passar þetta er það sem eg hef verið að gera og prófa í gegnum árin
http://194.144.13.19/e107_plugins/forum/forum_viewtopic.php?10450.post

[ Edited Sun Mar 30 2014, 06:36p.m. ]
Back to top
kristjan_guð
Tue Apr 01 2014, 11:41a.m.
Registered Member #835

Posts: 17
Þetta er þráðurinn, en hvernig er að hækka um tvö sett af klossum undir gormana ? Er það skoðunarhæft og er hægt að treysta því ?
Back to top
Juddi
Tue Apr 01 2014, 01:46p.m.
juddi
Registered Member #173

Posts: 471
Getur fengið mis þykka klossa
Back to top
birgir björn
Thu Apr 03 2014, 08:17p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
eg hef prófað það og það geingur allveg ef þú síkkar allar stífur og færir bremsuröra festingar enn þú þarft breitingarskoðun á það. enn e þú setur 1 sett þá þarftu ekki breitingarskoðun. eg mindi bara skera úr þetta er svalag hækkun eg hef verið með þessa bíla á 33" með 5 cm klossa án vandræða


[ Edited Thu Apr 03 2014, 08:19p.m. ]
Back to top
 

Jump:     Back to top

Syndicate this thread: rss 0.92 Syndicate this thread: rss 2.0 Syndicate this thread: RDF
Powered by e107 Forum System
�essi s��a er keyr� � E107 vefumsj�narkerfinu. | Designed by Angelus Design