Góðan daginn, ég er að velta fyrir mér hvort einhver viti af Suzuki Aerio (Liana, heitir hún oft hér á landi) sem er með þennan 2.3L mótor J23. Ef svo er þá hef ég áhuga á þeim mótor eða bíl svo lengi sem vélin er gangfær (Og ekki ónýt), má vera slitin og þarnast minniháttars viðhalds.