Forums
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda :: Forums :: Almennt spjall :: Almennt spjall
Á einhver J23 Súkku vél eins og er t.d. í Aerio (Liana) ? << Previous thread | Next thread >>
Moderators: ADMIN, Sævar, olikol, gisli, EinarR, AA-Robot, joolli, edit
Author Post
Tryggvi
Thu Apr 18 2019, 08:45a.m.
Registered Member #356

Posts: 196
Góðan daginn, ég er að velta fyrir mér hvort einhver viti af Suzuki Aerio (Liana, heitir hún oft hér á landi) sem er með þennan 2.3L mótor J23. Ef svo er þá hef ég áhuga á þeim mótor eða bíl svo lengi sem vélin er gangfær (Og ekki ónýt), má vera slitin og þarnast minniháttars viðhalds.

Kveðja,
Tryggvi
Back to top
joolli
Sat May 09 2020, 12:40a.m.

Registered Member #1213

Posts: 9
Held að bílar með þessari vél hafi ekki verið seldir hér á landi. Líklega hafa þeir fyrst og fremst verið seldir í Ástralíu markaði og kannski USA.
Back to top
 

Jump:     Back to top

Syndicate this thread: rss 0.92 Syndicate this thread: rss 2.0 Syndicate this thread: RDF
Powered by e107 Forum System
�essi s��a er keyr� � E107 vefumsj�narkerfinu. | Designed by Angelus Design