Forums
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda :: Forums :: Klúbburinn :: Myndir
Á rúntinum, -njósnamyndir << Previous thread | Next thread >>
Go to page  1 [2]
Moderators: ADMIN, Sævar, olikol, gisli, EinarR, AA-Robot, joolli, edit
Author Post
GudmundurGeir
Sun Feb 28 2010, 11:15p.m.
Registered Member #279

Posts: 63
Eitthvað svoleiðis hehe. Fór allt í rugl hjá mér þarna. Þurfti traktor til að draga mig í burt. Helvítis Ravinn
Back to top
jeepson
Sun Feb 28 2010, 11:55p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
Það á ekki að eyða tímanum í að draga upp toyotu dót
Back to top
Sævar
Sat Mar 06 2010, 08:06p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Sá í dag 800cc Suzuki Swift, rauðbrúnn á litinn og stóð aftan á honum bæði SUPER og AUTOMATIC

sá ég bílinn parkeraðan við Fjarðarkaup í Hafnarfirði en hann var nákvæmlega svona,



Þessir bílar eru 3 cylindra.
Back to top
Sævar
Sat Mar 06 2010, 08:07p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Númerið var G eitthvað sem ég gleymdi, G er fyrir Hafnarfjörð svo hann hefur verið hérna um sinn, og leit út eins og nýr!!
Back to top
stebbi1
Mon Mar 22 2010, 04:51p.m.
Registered Member #57

Posts: 355
Fann þessa agalegu súkku á sauðárkrók


Með einkanúer og allt
en það leyndi sér ekki að ryðmúsinn var búinn að naga aðeins í hana
Back to top
olikol
Mon Mar 22 2010, 05:57p.m.
olikol

Registered Member #3

Posts: 633
ég sá þessa líka einu sinni þarna á rollukrók fyrir 2 árum. hægt að sjá mynd af henni í "Súkkur landsins"
Back to top
BergurMár
Wed Oct 06 2010, 02:32p.m.
Bergur Már Óskarsson
Registered Member #181

Posts: 123
Hérna eru tvær súkkur sem ég sá áðan.







Helvíti flottar
Back to top
olikol
Wed Oct 06 2010, 03:27p.m.
olikol

Registered Member #3

Posts: 633
þetta er sidekickinn hans Ómars R.

En hvar sástu þennan 44" fox? það þarf að fara leita uppi eigandanum af honum og koma honum inní klúbbinn, eða í minnsta lagi að fá einhverjar upplýsingar um hann.
Back to top
birgir björn
Wed Oct 06 2010, 04:00p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
oli eg veit hvar hann stendur hann er í kópavogi rett hjá þar sem gísli er með sinn, og var það ekki geo tracker hjá ómari

[ Edited Wed Oct 06 2010, 04:01p.m. ]
Back to top
BergurMár
Wed Oct 06 2010, 04:30p.m.
Bergur Már Óskarsson
Registered Member #181

Posts: 123
hann er rétt hjá kópavogsbryggju,,, hin súkkan var við flugskýlið þannig að ég gæti alveg trúað að þetta væri súkkan hjá Ómari
Back to top
Sævar
Wed Oct 06 2010, 05:14p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
ómar á amerikutipuna california (geo tracker) með tuskutopp

er þetta ekki heimsmeistarinn á neðri myndinni, er hann í uppgerð?
Back to top
birgir björn
Wed Oct 06 2010, 05:21p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
nei hann stendur bara
Back to top
Sævar
Wed Oct 06 2010, 05:31p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
hann stóð í 1 ár fyrir utan AB varahluti eða Bílasmiðinn uppá höfða
Back to top
Sævar
Wed Oct 06 2010, 05:32p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Sé að hann hefur amk verið þrifinn síðan þá, jafnvel málaður, hann var svo rosalega mattur, eða það fannst mér.
Back to top
olikol
Wed Oct 06 2010, 09:47p.m.
olikol

Registered Member #3

Posts: 633
ég fattaði það strax og ég var búinn að posta að þetta var tracker, nennti ekki að breyta því.

Það þarf að fara koma þessu skrímsli á númer og uppá fjöll. Þessi og súkkan hans Guðni Sv. væru flottar saman uppá fjöllum
Back to top
Sævar
Wed Oct 06 2010, 10:00p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
er ekki breskur v8 álmótor í heimsmeistaranum, eða var
Back to top
BergurMár
Wed Oct 06 2010, 10:31p.m.
Bergur Már Óskarsson
Registered Member #181

Posts: 123
spyr sá sem ekki veit, afhverju heimsmeistarinn ?
Back to top
Godi
Thu Oct 07 2010, 12:08a.m.
Registered Member #21

Posts: 174
það er rover v8 í þessum svarta. hann stendur fyrirr utan hjá Árna kópsson útá kársnesi.
Back to top
skukalin
Thu Nov 25 2010, 11:48p.m.
Registered Member #540

Posts: 117
já núna er ég að nóta felgunar af þesari rauðu veltu súku á alveg eins keifti af broðir minum sem keifti rauðu súkuna af gisla hehe sko núna er ég orðin súkku fan hehe nema ég ætla eiga mina hehe og kanski hæka hana sje til
Back to top
kjellin
Fri Nov 26 2010, 03:25a.m.
Registered Member #54

Posts: 270
eru ekki sögur að tala um það að þessi svarti sé allur úr plasti og eithvað álika
Back to top
Sindrover
Tue Oct 18 2011, 01:37p.m.
Registered Member #817

Posts: 4
Fyrsti snjór vetrarinns á Norðfirði og strax er einn búinn að koma með morðtilraun á ljósastaur


Back to top
Valdi 27
Tue Oct 18 2011, 07:36p.m.
Registered Member #48

Posts: 215
Er þessi súkka til sölu eftir óhappið??
Back to top
Juddi
Tue Oct 18 2011, 10:19p.m.
juddi
Registered Member #173

Posts: 471
Foxin er kominn á 46"
Back to top
Brynjar
Sat Oct 22 2011, 07:09a.m.
Registered Member #26

Posts: 445
kjellin wrote ...

eru ekki sögur að tala um það að þessi svarti sé allur úr plasti og eithvað álika



einhver misskilningur þarna á ferð hann er hins vegar með plast fjaðrir framan og aftan og ég er virkilega forvitin hvernig það er að koma út.
Back to top
kjellin
Sat Oct 22 2011, 04:04p.m.
Registered Member #54

Posts: 270
einhverstaðar heirði ég nu að menn væru farnir að brúka plast felgur, en sel það svo sem ekki dírara en ég keipti það á
Back to top
Juddi
Sat Oct 22 2011, 08:33p.m.
juddi
Registered Member #173

Posts: 471
Plast felgur hafa verið notaðar í ca 20 ár svo það er ekkert nýtt og plast fjaðrir koma orginal í td Chevy Astro
Back to top
Go to page  1 [2]  

Jump:     Back to top

Syndicate this thread: rss 0.92 Syndicate this thread: rss 2.0 Syndicate this thread: RDF
Powered by e107 Forum System
�essi s��a er keyr� � E107 vefumsj�narkerfinu. | Designed by Angelus Design