Sælir spjallverjar! Nú hefur það verið keyrt í gegn og í umræðu í þónokkurn tíma að halda kjötsúpukvöld. Hvernig lýst mönnum á að halda svoleiðis um páskana. Semsé spurningin er. verðiði í bænum um páskana? og hefðuð þig áhuga á að mæta á svona atburð? Lagt verður út frá því að vera með þetta á föstudeigi eða laugardegi, láta það kosta sem mynst og undir hverjum og einum komið að mæta með áfengi eftir því hvort hann vilji drekka ellur ey!
planið er að hafa þetta 27.mars eða 3 apríl. Á matseðlinum verður gæða kjötsúpa og örugglega eitthvað meðlæti en svo kemur bara hver og einn með drykk handa sjálfum sér. Ætlum að láta kosta eitthvað smotterí inn, ca.500 kall fyrir matnum og húsnæðinu og fl. Bjóðum uppá myndasýningu og kanski einhver skemmti atriði. Svo er bara koma með góða skapið og skemmta sér fram til morguns
hvernig er það - er engin stemming hjá fólki?!?! vita kannski allir hvað kjötsúpukvöld er? kjötsúpukvöld=partý Koma svo og skrá sig! og plöggiði sjónvarpi á staðinn strákar