Forums
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda :: Forums :: Almennt spjall :: Almennt spjall
Miðstöðvar mótstaða << Previous thread | Next thread >>
Moderators: ADMIN, Sævar, olikol, gisli, EinarR, AA-Robot, joolli, edit
Author Post
jeepson
Wed Apr 21 2010, 03:45p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
Jæja strákar. Ég var að panta miðstöðvar mótstöðu áðan hjá suzuki umboðinu í skeifuni. mótstaðan kostaði rúmlega 3900kr og svo kemur auðvitað milljón í sendingar kostnað ofan á þetta. En hafið þið eitthvað verið að lenda í að þessar mótstöður séu að hrinja hjá ykkur? ég tók hana úr áðan og pabbi skoðaði hana og sá greinilega að hún væri farin. en miðstöðin virkar bara á 3 og 4 hjá mér. Sá sem að ég talaði við hjá varahluta deildinni var bara hellvíti hress og notaði skemtilega útskýringar þegar hann var að útskýra fyrir mér hvar mótstaðan væri. Þeir fá gott hrós frá mér fyrir góða þjónustu hjá umboðinu
Back to top
Valdi 27
Wed Apr 21 2010, 04:03p.m.
Registered Member #48

Posts: 215
Ekki tekið eftir því að þetta sé að hrynja hjá manni í Sidekickinum en hinsvegar að það fylgdi með í kaupunum þegar að ég keypti bílinn að þá var mótstaðan farin, kostaði minnir mig rétt rúman 4000kall hjá BSA a Akureyri núna síðasta haust
Back to top
jeepson
Wed Apr 21 2010, 04:22p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
já akkúrat. ég var hreinlega að pæla í hvort að þetta sé mikið að fara hjá mönnum. Nú er bíllinn minn t.d 95 árgerð og ég hélt að þetta ætti að endast meira. Hinsvegar hef ég heyrt að það fari best með miðstöðina að hafa hana annað hvort á 2 eða 3 í blæstri. Mig hlakkar mikið til að sjá hvort að miðstöðin fari ekki að blása hraðar á 3 og 4 þegar nýja mótstaðan verður komin í. mér fýnst miðstöðin blása full lítið miðað við t.d í bílnum hjá bróðir mínum.
Back to top
stebbi1
Wed Apr 21 2010, 04:22p.m.
Registered Member #57

Posts: 355
ég er samála með umboðið fyrir sunann, bara snillingar þar sem ég hef talað við, en ég ætla ekkert að fara neitt nánar úti þá hérna á akureyri.
Back to top
jeepson
Wed Apr 21 2010, 04:25p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
já þeir eru mjög fínir. ég hringdi einmitt aftur og fékk að tala aðeins við þá á verkstæðinu og þeir voru bara hressir og kátir og útskýrðu alveg vel fyrir manni. Ég hef ekki en gott að segja um umboðið
Back to top
olikol
Wed Apr 21 2010, 05:54p.m.
olikol

Registered Member #3

Posts: 633
enda er þetta besta umboð landsins.
Þessar mótstöður hafa verið að fara eitthvað líka í gömlu bílunum, en ég tal að þetta sé ekki neinn galli eða svoleiðis bara daglegt viðhald.
Þetta eru ekki nýjir bílar.
Back to top
Snæi GTI
Wed Apr 21 2010, 06:21p.m.
Snæi GTI
Registered Member #216

Posts: 217
Sama vandamál hjá mér:(
Back to top
Sævar
Wed Apr 21 2010, 06:26p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Þetta fer ekkert meira í þessum bílum en öðrum.
Back to top
jeepson
Wed Apr 21 2010, 07:15p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
Þa' er allavega þægilegt að komast að þessu og skipta um
Back to top
 

Jump:     Back to top

Syndicate this thread: rss 0.92 Syndicate this thread: rss 2.0 Syndicate this thread: RDF
Powered by e107 Forum System
�essi s��a er keyr� � E107 vefumsj�narkerfinu. | Designed by Angelus Design