Forums
Moderators: ADMIN, Sævar, olikol, gisli, EinarR, AA-Robot, joolli, edit
Author Post
birgir björn
Sun Apr 25 2010, 07:56p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
er hvarfakútur nauðsin undir súkku? geta þeir stíflast? græðist eitthvað á þvi að taka hann burtu?

[ Edited Sun Apr 25 2010, 07:58p.m. ]
Back to top
gisli
Sun Apr 25 2010, 08:51p.m.
Gísli Sveri

Registered Member #6

Posts: 882
Ef kúturinn er ekki stíflaður er lítið á því að græða, en það munar kannski um það í 1300.
Veit ekki hvernig það er í jimny, en ef það er pústskynjari fyrir aftan kútinn er vesen að taka hann í burtu, þá færðu vélarljós og líklega limp mode og leiðindi.
Ef ekki, þá myndi ég frekar hreinsa innan úr honum en að setja rör í staðinn, þá verður síður bögg í skoðuninni.
Ég gerði þetta í Vitörunni og fann engan merkjanlegan mun, nema pínu fallegra hljóð aftanúr.
Back to top
olikol
Sun Apr 25 2010, 09:48p.m.
olikol

Registered Member #3

Posts: 633
var það ekki þannig að allir bílar yngri en 96 þurfa að vera með hvarfakút?
Back to top
Sævar
Sun Apr 25 2010, 09:50p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
ju það hef ég líka heyrt og ætla að láta á það reyna að fara með hollenska með opið pust í skoðunn
Back to top
birgir björn
Sun Apr 25 2010, 10:02p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
enn varðandi eyðslu, hlítur að ná meira lofti í gegn ef hann er ekki er það ekki?
Back to top
Sævar
Sun Apr 25 2010, 10:20p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
mér var kennt það að kvarfakútur sé í raun ekkert nema viðnám í pústinu sem hitnar rosalega mikið og brennir restinni af eldfimu gufunum sem koma óbrunnar út úr vélinni, eingöngu til að minnka mengun
Back to top
stebbi1
Sun Apr 25 2010, 10:23p.m.
Registered Member #57

Posts: 355
bara hreinsa inann úr honum, ef bílinn er yngri en 96, getur svosem sett rör ef þú villt fá meira hljóð. annars er pústið undinr mínum "flækjur" 2.5" rör og nisann sunny hljóðkútur sem ég hreinsaði allt innan úr.
enda alveg rudda hljóð í henni
Back to top
 

Jump:     Back to top

Syndicate this thread: rss 0.92 Syndicate this thread: rss 2.0 Syndicate this thread: RDF
Powered by e107 Forum System
�essi s��a er keyr� � E107 vefumsj�narkerfinu. | Designed by Angelus Design