Forums
Moderators: ADMIN, Sævar, olikol, gisli, EinarR, AA-Robot, joolli, edit
Author Post
Brynjar
Mon Apr 26 2010, 12:18a.m.
Registered Member #26

Posts: 445
eftir festuna á fummtudaginn ákvað ég að það væri ekki hægt að vera frama á afturdrfinum jeppa þannig ég kíkti á millikassan hjá mér. Tók stönguna og gúmmíið af og leit oní þá hafi kassinn farið á milli gír og fest. ekkert mál að laga að bara pota með skrúfjárni þar til stöngin kemst rétt oní og setja saman. kannast einhver við að þetta sé að gerast í vitörum?
Back to top
Sævar
Mon Apr 26 2010, 03:38p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Já þetta gerist í bílum sem eru lítið hreyfðir og ef fólk er að reyna að skipta í 2h þegar það er mikil spenna á drifrásinni, t.d. í beygju
Back to top
Brynjar
Mon Apr 26 2010, 08:27p.m.
Registered Member #26

Posts: 445
okey bíllinn hjá mér stóð náttúrlega ókeyrður í tæpt ár.
Back to top
Sævar
Mon Apr 26 2010, 08:54p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
þú getur prufað að skipta í 4h og skipta svo í 2h á ferð á örlítilli gjöf, svo sleppurðu gjöfinni og þá smellur stöngin, það er í raun bara gormur sem dregur gaffalinn til baka þegar ekkert álag er á drifrásinni til að billinn festist ekki milli gíra en þó getur þetta alltaf gerst.
Back to top
jeepson
Mon Apr 26 2010, 09:49p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
Það kemur fyrir hjá mér að minn sleppi ekki fjórhjóla drifinu alveg strax þegar ég skipti yfir í aftur drifið. En það gerist aðalega í frosti. En ég reyni að kúpla þegar ég er að skipta úr aftur drifinu yfir í framdrifið. En þetta hefur ekkert böggað mig
Back to top
 

Jump:     Back to top

Syndicate this thread: rss 0.92 Syndicate this thread: rss 2.0 Syndicate this thread: RDF
Powered by e107 Forum System
�essi s��a er keyr� � E107 vefumsj�narkerfinu. | Designed by Angelus Design