Forums
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda :: Forums :: Klúbburinn :: Myndir
langur svartur suzuki fox 44"!! << Previous thread | Next thread >>
Moderators: ADMIN, Sævar, olikol, gisli, EinarR, AA-Robot, joolli, edit
Author Post
birgir björn
Wed Sep 23 2009, 05:43a.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
rakst á þennan á netinum,



godsilla eða hvað??
Back to top
Stefan_Dada
Wed Sep 23 2009, 09:10a.m.
Wanna-be sukk'er
Registered Member #39

Posts: 55
Vígalegur !
Back to top
einarkind
Wed Sep 23 2009, 11:41a.m.
einarkind
Registered Member #56

Posts: 244
þetta er nú meira bullið
Back to top
Aggi
Wed Sep 23 2009, 03:31p.m.
Rauðhaus
Registered Member #13

Posts: 270
finnst hann vera hálfasnalegur
Back to top
einarkind
Wed Sep 23 2009, 04:35p.m.
einarkind
Registered Member #56

Posts: 244
mér finnst þetta vera allt of mikið af því góða undir svona bíl
hey hann er með sömu stafi og á í númerinu HM??

[ Edited Wed Sep 23 2009, 04:35p.m. ]
Back to top
Sævar
Wed Sep 23 2009, 04:45p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Þetta getur nú samt ekki annað en virkað í snjó og það er sennilega það sem markmiðið var í breytingarferli bílsins
Back to top
olikol
Wed Sep 23 2009, 04:46p.m.
olikol

Registered Member #3

Posts: 633
já eins og margir aðrir bílar, fullt af bílum af sömu tegund með nokkur númer í röð, örugglega súkkur með númerin í kringum 924. hvað er nr. hjá þér?
Back to top
birgir björn
Wed Sep 23 2009, 07:16p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
þetta er nátturlega bara geggjaður bíll og ekkert annað
Back to top
Ingi
Thu Sep 24 2009, 12:15a.m.
6x6 suzuki
Registered Member #51

Posts: 88
veit einhver havaða hásingar þetta eru og hvernig vél er í þessu?
og er þetta ekki súkkan sem var komin með plastboddy að einhverju leiti
Back to top
Aggi
Thu Sep 24 2009, 04:46a.m.
Rauðhaus
Registered Member #13

Posts: 270
þetta eru einhverjar dana held 44 frekar en 60
Back to top
björn ingi
Tue Oct 06 2009, 01:20p.m.
Registered Member #72

Posts: 365
Það er held ég Rover 3,5 V8 í húddinu og einhver Ford álgírkassi, Dana44 hásingar og hann er á plastfjöðrum. Minnir að ég hafi séð það einhversstaðar að hann væri ekki nema um 1200kg að þyngd. Hann gengur undir nafninu Heimsmeistarinn. Svona langar minn að verða þegar hann verður stór.
Back to top
Sh0rtY
Sat Oct 17 2009, 02:14p.m.
Registered Member #94

Posts: 45
flytur hann á vatni? eitt er víst að þetta getur ekki annað
en virkar feitan!
Back to top
björn ingi
Sat Oct 17 2009, 04:10p.m.
Registered Member #72

Posts: 365
Jú fræðilega séð ætti hann að geta flotið á vatni, held að hann sé með flotstuðul upp á 0,77 en Súkkan hjá mér er með 1,21 sem telst mjög gott. Algengt er að 38" breyttir bílar séu með flotstuðul upp á ca. 1,60 - 1,80 Hér er smá útskíringa flotstuðli.
Hér er gerð tilraun til að reikna út hvað stór dekk þarf undir snjójeppa.
Dekkjum er gefin flot tala í lítrum sem er það rúmál sem 4 dekk ryðja frá sér ef felgurnar væru lokaðar beggja vegna. Flotstuðull fæst svo með því deila þyngd bílsins í þá tölu. Sá sem fær lægsta flotstuðulinn flýtur best.
Diagonal dekk eru venjulega verri til að drífa á snjó. Í þessari töflu er ekki tekið tillit til þess.
Bíll sem er með lægri flotstuðul en einn flýtur á vatni ef felgurnar væru með lokum.
Jeppi með flotstuðul stæri en 2 er illa nothæfur í snjó.
Við þyngd óbreyttra bíla er ágætt að bæta þyngd þeirra dekkja sem
valin eru (4 . Þannig fæst áætluð þyngd eftir breytingu.

BIO
Back to top
SiggiHall
Sat Oct 17 2009, 05:00p.m.
Registered Member #61

Posts: 185
Ég fæ út flotstuðulinn 0,728, sem hlýtur að vera einver misskilningur þar sem þinn er léttari
Back to top
gisli
Sat Oct 17 2009, 07:08p.m.
Gísli Sveri

Registered Member #6

Posts: 882
Ég hélt einmitt að diagonal dekk væru betri í snjó, því þau aflagast á alla vegu eins og loftlaus blaðra.
Það þarf hins vegar ekki að deila um að þau eru mun verri til venjulegs aksturs.
Back to top
björn ingi
Sat Oct 17 2009, 09:19p.m.
Registered Member #72

Posts: 365
Hvað er hann þungur hjá þér Siggi? Já Gísli ég veit ekkert um þetta, hef aldrei ekið á slíkum dekkjum en hér er góð grein um dekk http://www.mmedia.is/gjjarn/sjeppar/dekkgr/dekkindex.ht



[ Edited Sat Oct 17 2009, 09:40p.m. ]
Back to top
stebbi1
Sun Oct 18 2009, 12:15a.m.
Registered Member #57

Posts: 355
Hvað er þín þung Björn?
Back to top
stebbi1
Sun Oct 18 2009, 12:15a.m.
Registered Member #57

Posts: 355
Klár í sæmilega ferð?
Back to top
björn ingi
Sun Oct 18 2009, 12:23a.m.
Registered Member #72

Posts: 365
Stebbi mín vigtar rétt rúmlega 1300 kg og er eins og er ekki ferðafær eins og sést hér http://www.sukka.is/e107_plugins/forum/forum_viewtopic.php?1603

[ Edited Sun Oct 18 2009, 12:31a.m. ]
Back to top
gisli
Sun Oct 18 2009, 12:59a.m.
Gísli Sveri

Registered Member #6

Posts: 882
björn ingi wrote ...

Hvað er hann þungur hjá þér Siggi? Já Gísli ég veit ekkert um þetta, hef aldrei ekið á slíkum dekkjum en hér er góð grein um dekk http://www.mmedia.is/gjjarn/sjeppar/dekkgr/dekkindex.ht


Góð lesning, takk fyrir það. Þyrfti eiginlega að vera í linkunum okkar.
Back to top
SiggiHall
Sun Oct 18 2009, 12:57p.m.
Registered Member #61

Posts: 185
björn ingi wrote ...

Hvað er hann þungur hjá þér Siggi?



Ég reiknaði með 1500kg
Back to top
björn ingi
Sun Oct 18 2009, 04:34p.m.
Registered Member #72

Posts: 365
Þá ætti hann að vera ca. 1,36-1,42,á 38“ fer auðvitað eftir dekkjategund. Þú þyrftir að fara í 44“ Trexus til að fá 0,76 eða þá 46“ M T Baja Claw. Notaðir þú ekki Excel skjalið sem er á síðunni hjá mér?.

[ Edited Sun Oct 18 2009, 04:35p.m. ]
Back to top
SiggiHall
Sun Oct 18 2009, 05:28p.m.
Registered Member #61

Posts: 185
nei, reyndar ekki, vissi ekki af því
Back to top
SiggiHall
Sun Oct 18 2009, 05:35p.m.
Registered Member #61

Posts: 185
Var að skoða þetta betur, og fæ út 1.37 miðað við þær forsendur sem ég gaf mér, hitt var smá misskilningur.

Ef ég væri á 42" sem er undir honum núna dett ég niður í 1.15

[ Edited Sun Oct 18 2009, 05:37p.m. ]
Back to top
Magnús Þór
Sat Nov 07 2009, 06:38p.m.
Magnús Þór
Registered Member #80

Posts: 143
það væri allaveganna ekkert leiðinlegt að prófa að fleyta henn
Back to top
 

Jump:     Back to top

Syndicate this thread: rss 0.92 Syndicate this thread: rss 2.0 Syndicate this thread: RDF
Powered by e107 Forum System
�essi s��a er keyr� � E107 vefumsj�narkerfinu. | Designed by Angelus Design