Forums
Moderators: ADMIN, Sævar, olikol, gisli, EinarR, AA-Robot, joolli, edit
Author Post
S.D.H.
Mon May 03 2010, 10:54p.m.
Registered Member #381

Posts: 39
Ég hef óleyst verkefni, hmhm ég á 2000 TDI hjá mér eru 13mm reimar. Það bíður upptekin 90 amp Bosch eftir mig uppi í hillu en ég hef enga flatreima skífu... Þetta er Mözdu disel vélin og þar er pláss fyrir kæli pressuna og þar á þessi auka að koma. Ég er galopinn fyrir öllum tillögum. Ég hef rennibekk, fræsara ofl. En ég yrði manna glaðastur ef menn hefðu einfaldari lausnir ?
MBK.
Back to top
Valdi 27
Mon May 03 2010, 11:08p.m.
Registered Member #48

Posts: 215
Ertu þá ekki að tala um að bæta öðrum alternator við?? Ef svo er hvaða árgerð er þessi mótor, og gæti nokkuð einhver partasalinn átt auka alternator með hjóli á sem þú gætir notað og fengið fyrir litið?
Back to top
S.D.H.
Mon May 03 2010, 11:26p.m.
Registered Member #381

Posts: 39
Jú þetta er auka alternator og bíllinn er árgerð 2000" Þetta er ef mig minnir rétt RF mótorinn (ég athuga málið á morgun) og málið væri þá í hvaða árgerðum kom þessi mótor ? Skífan er ekki málið, 13mm reim kemst ekki yfir 55 amph með góðu án þess að slúðra þess vegna eru vélar í dag með flatreimum.
Mbk.

[ Edited Mon May 03 2010, 11:28p.m. ]
Back to top
stebbi1
Tue May 04 2010, 12:15p.m.
Registered Member #57

Posts: 355
vantar þig þá flatreima skífur á allt hitt ss vatnsdælu, trissuhjól stýrisdælu
Back to top
S.D.H.
Tue May 04 2010, 12:51p.m.
Registered Member #381

Posts: 39
stebbi, það er nefnilega málið ég veit ekki allveg hvernig best er að gera þetta því plássið fyrir stærri reimina (breiddin) er takmarkað. En ég hef ekki séð oní húdd á nýlegri díselbílum. Sveifarás trissan er stóra málið, alternator trissur (ég á þær). Ég yrði mjög þakklátur ef einhver með nýlegri Grand Vitara með mözdu vélinni gæti póstað mynd til mín. Mbk.
Back to top
Sævar
Tue May 04 2010, 12:52p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Fyrir hvað vantar þig svona mikið straumflæði í viðbót ef ég mæti spyrja.

Dugar ekki auka rafgeymir

Back to top
S.D.H.
Tue May 04 2010, 01:32p.m.
Registered Member #381

Posts: 39
Sæll, ég prófaði vetnis sellu síðastliðið sumar og það var bara á 25 amph í lang keyrslu en annars varð ég að stilla pwm niður í 15 amps, í stuttu máli þetta virkar, en engin ósköp. Ég smíðaði eina stóra sem mallar á 60 amps og hægt að keyra upp í 100 amph en á 46 amph skilar hún 2,7 lpm. Og þessi á að fara í bílinn en meðan miðstöðin er notuð (15 amph í botni) þá er enginn afgangur af rafmagni. En það eru auðveldari leiðir fyrir bensínvélarnar til að ná snatt keyrslunni niður. GOOGLIÐ fuel vaporizer.
Hér gæti ég skrifað doktors ritgerð en það er tímafrekt. Ég keyri ekki á dísel olíu í dag, en vil ekki fara út í það nánar. Mbk. (er maðurinn eithvað . )

[ Edited Tue May 04 2010, 01:38p.m. ]
Back to top
Valdi 27
Tue May 04 2010, 05:50p.m.
Registered Member #48

Posts: 215
Líst vel á. En nú er ég ekki bifvélavirki þannig að ég spyr eins og asni, ertu eingöngu að þessu til þess að ná niður eldsneytiseyðslunni?
Back to top
Sævar
Tue May 04 2010, 06:15p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Mér lýst vel bæði á planið og mottóið. Það hlýtur að vera hægt að klúðra þessu saman svo þetta virki sem skildi fyrir ekki of mikinn pening.

Ertu viss um að gamla góða reimin svíkji nokkuð ef bara hert er nóg að henni
Back to top
Ingi
Tue May 04 2010, 06:31p.m.
6x6 suzuki
Registered Member #51

Posts: 88
Valdi 27 wrote ...

Líst vel á. En nú er ég ekki bifvélavirki þannig að ég spyr eins og asni, ertu eingöngu að þessu til þess að ná niður eldsneytiseyðslunni?

ert þú ekki alveg að detta í það að vera útlærður?
Back to top
S.D.H.
Tue May 04 2010, 08:39p.m.
Registered Member #381

Posts: 39
Valdi, sko fyrir mér er ekkert BARA eyðsla.. (því miður) ég vil frekar nota aurana mína í eythvað annað en að styrkja olíufursta. Einsog keyra meira Mbk. Jú og Sævar búinn að prufa

[ Edited Tue May 04 2010, 08:41p.m. ]
Back to top
Sævar
Tue May 04 2010, 08:56p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Ýmsir bílar eru bæði með flatreimar og kílreimar, 86-96 módel sirka, væri ekki möguleiki þar sem þú ert með rennibekk að renna sæti fyrir flatreimarhjól framan á trissuhjólið á vélinni og svo annað hjól framan á kílreimarhjólið á alternatornum?

Það er svona auðveldasta lausnin grunar mig ef plássið er nægilegt
Back to top
Valdi 27
Tue May 04 2010, 09:05p.m.
Registered Member #48

Posts: 215
Ingi wrote ...

Valdi 27 wrote ...

Líst vel á. En nú er ég ekki bifvélavirki þannig að ég spyr eins og asni, ertu eingöngu að þessu til þess að ná niður eldsneytiseyðslunni?

ert þú ekki alveg að detta í það að vera útlærður?


Svo segir sagan, sjáum síðan til hvort það sé sönn saga eður ei.
Back to top
S.D.H.
Tue May 04 2010, 09:26p.m.
Registered Member #381

Posts: 39
hmhm auðveldasta lausnin er sennilega að nota spor 2 og 3 fyrir alternatorinn (90 amph) og bæta 1 spori framan við trissuna fyrir stýrisdæluna, frekar en að sjóða flatreima skífu utan yfir spor 2. Það leiðinlegasta er að þetta er steypujárn og að treysta þeyrri suðu + balansering upp að 4000 rpm . Við notum tvær 13mm kílreimar til sjós og stundum á vinnuvélar. Best væri að finna eynhverja mözdu trissu og breita restinni. Mbk.
Back to top
S.D.H.
Thu May 06 2010, 10:38a.m.
Registered Member #381

Posts: 39
Sævar gæti kanski svarað ! hvað eru margar disel Grand Vitara skráðar hér á spjallinu ? Mbk.

[ Edited Thu May 06 2010, 10:38a.m. ]
Back to top
Sævar
Thu May 06 2010, 12:20p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Ekki hve margar en þær eru nokkrar, persónulega þekki eg engan sem á disel grandara eftir að frikki seldi sinn og fékk sér bensín patról OJ OJ
Back to top
Sævar
Thu May 06 2010, 12:47p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Annars minnir mig að grand vitara dísel 1900 vélin sé frönsk, ekki mazda né suzuki

edit hérna er þetta af alfræðivefnum:

later models fitted with a turbo diesel engine (4 cyl. 1.9L 129 hp (96 kW) manufactured by Renault)


[ Edited Thu May 06 2010, 12:48p.m. ]
Back to top
S.D.H.
Thu May 06 2010, 11:08p.m.
Registered Member #381

Posts: 39
Sæll, renault vélin kom á eftir mazda RF vélinni. and pre-2001 turbo diesel Suzuki Grand Vitara. Og hér koma vélarnar sem hafa komið í Grand Vitara EF þessar uppl eru réttar,, 1.6L 16V I4, 2.0L J20A I4, 2.5L H25A V6, 2.0L RF/RHZ/RHW Turbodiesel I4 Miðað við þetta kom súkkan síðast með þessa vél 2000" ! Mbk að sinni.
Back to top
 

Jump:     Back to top

Syndicate this thread: rss 0.92 Syndicate this thread: rss 2.0 Syndicate this thread: RDF
Powered by e107 Forum System
�essi s��a er keyr� � E107 vefumsj�narkerfinu. | Designed by Angelus Design