Forums
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda :: Forums :: Klúbburinn :: Myndir
PIKK FASTUR!!!!! :) << Previous thread | Next thread >>
Moderators: ADMIN, Sævar, olikol, gisli, EinarR, AA-Robot, joolli, edit
Author Post
jeepson
Sun May 23 2010, 12:50p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
Jæja félagar. Seint í gær kvöldi hringir dóri bróðir í mig. Og segir mér að hann sé fastur. sambandið á honum var frekar slæmt þannig að ég heyrði voða lítið hvað hann var að segja. Ég stekk á stað henni suzie minni og tek eftir því að ég er orðin frekar tæpur á bensíni. En læt nú samt vaða. Þegar ég kem inní dalin sem að ég tel mig hafa heyrt að hann hafa sagt að hann væri í, þá fer ég að hugsa með mér. Jæja súkkan að verða bensínlaus og eins gott að ég sé í rétta dalnum annar kála ég drenginum. Svo finn ég hann og konuna hann hans og dóttir þeira. Þá höfðu þau labbað ansi góðan spotta niður úr dalnum. Þannig að ég fer með þau heim og við setjum svo bensín á súkkuna mína. Svo brunum við aftur af stað eftir að hafa sótt drullu tjakk og sett bensín á björgunar græjuna. Þá hló ég mikið þegar ég sá hvað súkkan hans dóra hafði sokkið vel í drullununa. En ég ætla nú að láta myndirnar tala












Þið sjáið hvað hann sökk vel. Hurðin rekst í jörðina




Hmm low rider


Þarna er ég búinn að ná honum uppúr drulluni.


Hmmm smá drulla. þetta skolaðist af í ánni. plús að grjótið sem lenti á milli felgu og bremsu fór í leiðinni að ánni.

Back to top
Svenni250
Sun May 23 2010, 08:38p.m.
Registered Member #383

Posts: 72
Sæll!!! þetta er svolitið almenilegt
Back to top
gisli
Sun May 23 2010, 09:41p.m.
Gísli Sveri

Registered Member #6

Posts: 882
Þarf greinilega að tjúnna hann niður, ekki margir jeppar sem eru nógu kraftmiklir til að spóla sig niður í stórgrýti.
Back to top
jeepson
Sun May 23 2010, 09:58p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
gisli wrote ...

Þarf greinilega að tjúnna hann niður, ekki margir jeppar sem eru nógu kraftmiklir til að spóla sig niður í stórgrýti.


haha já það er spurning um að taka 1800 bigblock vélina úr og setja eitthvað minna í
Þetta var nú meira leðju svaðið þarna á þessum blessaða línuvegi sem hann var að elta.

[ Edited Sun May 23 2010, 09:59p.m. ]
Back to top
Magnús Þór
Mon May 24 2010, 05:36p.m.
Magnús Þór
Registered Member #80

Posts: 143
gísli,,hvernig væri að hafa bara offical jeepson myndaþráð,,,hafa þetta bara allt í einum þræði,hehe
Back to top
jeepson
Mon May 24 2010, 05:56p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
Magnús Þór wrote ...

gísli,,hvernig væri að hafa bara offical jeepson myndaþráð,,,hafa þetta bara allt í einum þræði,hehe


Hehe það er alveg spurning sko. En er þetta ekki fínt eins og það er? Það væri nú gaman ef að fleiri væru duglegir við að setja inn myndir inná spjallið
Back to top
Magnús Þór
Tue May 25 2010, 05:45p.m.
Magnús Þór
Registered Member #80

Posts: 143
já,,,en eins og t.d. þegar að þú ert að senda inn marga litla þræði,svo er maður að leita að e-h einum en jújú,þetta er svosem fínt
Back to top
Sævar
Tue May 25 2010, 06:38p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Þetta lætur spjallið líta út fyrir að vera ofsalega virkt, sem það og er.

Lýst vel á ykkur bræðurna, nú verður dóri bara að troða stærri dekkjum undir fyrir veturinn
Back to top
jeepson
Tue May 25 2010, 07:05p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
Ég held að dóri sé hættur við að troða stærri túttum undir. En maður veit aldrei. Ég hefði nú vilja sjá hann setja í það minsta 31" undir hjá sér Það er um að gera að halda spjallinu virku með umræðum og myndum.
Back to top
 

Jump:     Back to top

Syndicate this thread: rss 0.92 Syndicate this thread: rss 2.0 Syndicate this thread: RDF
Powered by e107 Forum System
�essi s��a er keyr� � E107 vefumsj�narkerfinu. | Designed by Angelus Design