Forums
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda :: Forums :: Almennt spjall :: Kynning
Sigurjón Eyjólfsson << Previous thread | Next thread >>
Moderators: ADMIN, Sævar, olikol, gisli, EinarR, AA-Robot, joolli, edit
Author Post
Sigurjon90
Mon Sep 28 2009, 05:45p.m.
sigurjon90
Registered Member #69

Posts: 39
Jæja súkkumenn,
Sigurjón Eyjólfsson heiti ég og er kallaður Sjonni...
ég keypti mér súkku í byrjun febrúar síðastliðinn, það var venjuleg óbreytt vitara, ég vildi fara á stærri dekk, seldi hana og keypti mér svo núna um daginn sidekick.
1,6 lítra vél 16v
96 módel
33" dekk ágætis munstur á þeim
2 kastarar framaná frá Hellu
2 vinnu kastarar á hliðunum
Skófla, slökkvitæki og sjúkrakassi
Síðan er ég ekki klár á hvernig fjöðrun þetta er og væri fínt ef að þið sæuð það og gætuð sagt mér hvernig það er.


















[ Edited Mon Sep 28 2009, 07:42p.m. ]
Back to top
stebbi1
Mon Sep 28 2009, 05:52p.m.
Registered Member #57

Posts: 355
er ekki bara orginal fjöðrunn undir þessu?
Back to top
Sævar
Mon Sep 28 2009, 06:05p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Sýnist hann hækkaður á fjöðrun spurning með boddíhækkunina, hvaða viðbjóð ertu með framaná húddinu
Back to top
Sigurjon90
Mon Sep 28 2009, 06:07p.m.
sigurjon90
Registered Member #69

Posts: 39
viðbjóður hvað?
Þetta er rudda svala húdd "hlífin" mín
Back to top
stebbi1
Mon Sep 28 2009, 06:42p.m.
Registered Member #57

Posts: 355
ég tók ekki eftir þessu áðan þegar ég rndi yfir myndirnar hehe til hamingju annars með þetta
Back to top
Valdi 27
Mon Sep 28 2009, 09:18p.m.
Registered Member #48

Posts: 215
Velkominn í hópinn, en er þetta ekki bara 2" boddyhækkun og búið??
Back to top
Aron
Mon Sep 28 2009, 09:20p.m.
Registered Member #73

Posts: 26
flottur bíll enn er þetta ekki lancer spooler á húddinu ?
Back to top
Sigurjon90
Tue Sep 29 2009, 11:18p.m.
sigurjon90
Registered Member #69

Posts: 39
ekki alveg klár á því hvaða spoiler þetta er á húddinu, fann hann bara inn í bílskúr, og skellti honum á húddið svona til gamans gert
Back to top
Sævar
Tue Sep 29 2009, 11:22p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
mér finnst það ekki flott hehe


En jájá sitt sýnist hverjum en velkominn og flott að það bætist við einn sidekick eigandi í viðbót, nú er hlutfallið milli vitara/sidekick og fox/samurai orðið nokkuð jafnt hugsa ég.

En já velkominn og hlakka til að mæta þér eitthvað í ferðum í sumar á þessu tæki, Spólerinn hefði mátt fara aftaná bílinn fyrir ofan hlerann, og sólder yfir framrúðuna, það er alveg lúmskt töff á þessa bíla!!
Back to top
Sigurjon90
Tue Sep 29 2009, 11:33p.m.
sigurjon90
Registered Member #69

Posts: 39
takk fyrir það inngönguna, og já ég verð duglegur að mæta í ferðir verða ekki einhvað af þeim í vetur líka?
Back to top
Ingi
Tue Sep 29 2009, 11:54p.m.
6x6 suzuki
Registered Member #51

Posts: 88
Valdi 27 wrote ...

Velkominn í hópinn, en er þetta ekki bara 2" boddyhækkun og búið??

jú boddyinu var lift og settir nælon kubbar á milli
Back to top
 

Jump:     Back to top

Syndicate this thread: rss 0.92 Syndicate this thread: rss 2.0 Syndicate this thread: RDF
Powered by e107 Forum System
�essi s��a er keyr� � E107 vefumsj�narkerfinu. | Designed by Angelus Design