Forums
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda :: Forums :: Almennt spjall :: Kynning
Birgir Björn Birgirsson << Previous thread | Next thread >>
Moderators: ADMIN, Sævar, olikol, gisli, EinarR, AA-Robot, joolli, edit
Author Post
birgir björn
Tue Jun 02 2009, 08:34p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
sælir birgir björn heiti eg og er 89 árgerð af austfyrðingi (fáskruðsfyrði) og stoltur súkku eigandi, og er alls buin að eiga 6 súkkur,
sú fysta var suzuki jimny 99 breyttur fyrir 31" frábær bíll!!

svona endaði hann


svo var það jimny númer 2 sá var helvíti flottur, kantar, flækjur, 2 geimar, kassi á hlera, cb,


númer 3 var helvíti góður, klestan og gerði hann upp og klestan aftur,
fyst var hann svona,

svo svona

sv svona

svo svona


svo jimny númer 3 sem eg er nýbuin að selja og er svartur í dag.


svo er það varahluta suzuki sj410, volvo vél og willys hásingar,


svo er það núverrandi súkkan, suzuki sj410 árgerð 84,


[ Edited Wed Oct 07 2009, 09:31p.m. ]
Back to top
gisli
Tue Jun 02 2009, 09:53p.m.
Gísli Sveri

Registered Member #6

Posts: 882
Sæll, skoðaði bílinn hjá þér í gær ásamt félaga mínum.
Hann er nú furðu snyrtilegur m.v. aldur, en ég held að þakskurðurinn sé smá feill. Kvoðan sem sprautað er á milli þilja gerir líklega ekkert nema að geyma saltvatnið svo það geti unnið á málminum sem lengst. Réttast væri að skafa það allt saman aftur úr og græja einhvera bakka þarna yfir, t.d. úr riffluðu áli eða stáli. Passaðu þig bara ef þú notar ál að kítta það fast frekar en að hnoða eða bolta því ál og stál eru ekki vinir.
Svo sá ég að hjólskálarnar eru með stöðluðu ryði í, væri ekki best að smíða bara nýjar hjólskálar úr blikki?
Endilega gakktu í klúbbinn ef þú ætlar að eiga bílinn, það er sómi af þessu.l
Back to top
olikol
Tue Jun 02 2009, 09:55p.m.
olikol

Registered Member #3

Posts: 633
Sæll og velkominn í súkkusamfélagið og mjög flottir bílar sem þú átt. Það væri örugglega hægt að redda þér einhverjum varahlutum í foxinn ef þú ætlar að halda honum

[ Edited Tue Jun 02 2009, 09:58p.m. ]
Back to top
birgir björn
Tue Jun 02 2009, 10:09p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
já eg hugsa að eg haldi honum, eg hafði ekki græjur til að sjóða fyrir sárið eða efni, svo þetta var það fysta sem mer datt i hug, þetta er samt allveg rett að þetta verður ekki til að auka endinguna, en þetta verður bara til bráðabyrða þar til maður kemst i að loka þessu, svo kemur veltibogi og segl yfir pallin, og eg er nýbuin að grunna hann allan og mála og svo pluss klæddi eg hann að innan vantar bara að leggja loka hönd á þetta. fekk bíllin i mjög slæmu ástandi og er buin að gera töluvert fyrir hann þótt töluvert sé eftir, eg get hent inn myndir af honum fyrir og eftir og svo öllu prossesinu ef eg fæ aðgang að (klubburinn restrictid access) verkefnum.
Back to top
olikol
Tue Jun 02 2009, 10:45p.m.
olikol

Registered Member #3

Posts: 633
Er búinn að bjarga því, það var bara smá feill í uppsetningu, það er núna opið fyrir alla í kynningu og myndir. Endilega henda inn myndir af projectinu
Back to top
olikol
Sat Jun 27 2009, 03:55p.m.
olikol

Registered Member #3

Posts: 633
Hvað kemur til að Land Rover 62 árg er skráð á þetta S-520 númer sem er á bílnum þínum og þessi Land Rover hefur aldrei farið í skoðun?? hahaha
Back to top
Sævar
Sat Jun 27 2009, 04:12p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Vantar ekki einhverja stafi á þetta númer. S-520*...
Back to top
birgir björn
Sat Jun 27 2009, 04:38p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
haa? bíddu nú við, er eitthver feill i gangi eða?, þetta er allt numerið,

[ Edited Sat Jun 27 2009, 04:42p.m. ]
Back to top
 

Jump:     Back to top

Syndicate this thread: rss 0.92 Syndicate this thread: rss 2.0 Syndicate this thread: RDF
Powered by e107 Forum System
�essi s��a er keyr� � E107 vefumsj�narkerfinu. | Designed by Angelus Design