Forums
Moderators: ADMIN, Sævar, olikol, gisli, EinarR, AA-Robot, joolli, edit
Author Post
Valdi 27
Tue Oct 06 2009, 07:40p.m.
Registered Member #48

Posts: 215
Sælir vinir.

Er einhver af ykkur sem veit um Sidekick eða Vitöru sem hefur verið settar hilux hásingar undir??
Ef svo er væruð þið til í að benda mér á svoleiðis grip og ekki væri verra ef að til væru myndir af progressinu á netinu einhversstaðar.

Kv. Valdi
Back to top
Ingi
Tue Oct 06 2009, 10:37p.m.
6x6 suzuki
Registered Member #51

Posts: 88
http://xfaktor.net:8082/Projects/Suzuki/Coil/Coil.html
Back to top
gisli
Tue Oct 06 2009, 10:55p.m.
Gísli Sveri

Registered Member #6

Posts: 882
Bíllinn hans Baldurs Gísla er líka áhugaverður, hann er á Toy hásingu að aftan en með Toy drifhúsi og öxlum að framan og heimamixuðum breiðari klöfum.
Back to top
Ingi
Tue Oct 06 2009, 11:30p.m.
6x6 suzuki
Registered Member #51

Posts: 88
hehe já það eru einhverjar myndir af því hérna http://www.pirate4x4.com/forum/showthread.php?t=318480
Back to top
Valdi 27
Wed Oct 07 2009, 06:27p.m.
Registered Member #48

Posts: 215
Þakka fyrir þetta strákar mínir. Nú fer maður að leggjast yfir myndir og skoða og pæla
Back to top
gisli
Wed Oct 07 2009, 07:30p.m.
Gísli Sveri

Registered Member #6

Posts: 882
Best að pæla sem minnst. Best bara að byrja.
Færð stuðning og hvatningu hérna á spjallinu þegar þú rekur þig á veggi.
Back to top
Valdi 27
Wed Oct 07 2009, 07:38p.m.
Registered Member #48

Posts: 215
Ég þakka fyrir það Gísli, verð að vinda mér í verkefnið þegar að ég er búinn að ná í hilux flakið og buinn að parta það
Back to top
birgir björn
Wed Oct 07 2009, 08:07p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
endielga vertu duglegur að taka myndir og setja inn,
Back to top
Valdi 27
Wed Oct 07 2009, 08:55p.m.
Registered Member #48

Posts: 215
Já það skal ég gera kall, tek ábyggilega svipað magn af myndum og þegar að ég tók Súkkuna í gegn
Back to top
hilmar
Wed Oct 07 2009, 09:46p.m.
Registered Member #24

Posts: 155
mig vantar millikassa úr hilux til að smíða lolo í mína súkku ef hann er í flakinu
Back to top
Valdi 27
Thu Oct 08 2009, 06:18p.m.
Registered Member #48

Posts: 215
Jú það ætti að vera hægt að redda því. Hef þig í huga þegar að ég verð búinn að spaða dótið
Back to top
hilmar
Thu Oct 08 2009, 09:40p.m.
Registered Member #24

Posts: 155
Takk fyrir það
Back to top
 

Jump:     Back to top

Syndicate this thread: rss 0.92 Syndicate this thread: rss 2.0 Syndicate this thread: RDF
Powered by e107 Forum System
�essi s��a er keyr� � E107 vefumsj�narkerfinu. | Designed by Angelus Design