Forums
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda :: Forums :: Klúbburinn :: Myndir
Ýmislegt súkku bras m.a 6X6 súkka << Previous thread | Next thread >>
Moderators: ADMIN, Sævar, olikol, gisli, EinarR, AA-Robot, joolli, edit
Author Post
stebbi1
Thu Oct 08 2009, 06:48p.m.
Registered Member #57

Posts: 355
Nokkrar myndir af súkunum mínum teknar hér og þar og svo auðvitað 6x6 súkkan okkar inga en hún fær sér albúm einhverntíman










Back to top
Valdi 27
Thu Oct 08 2009, 07:01p.m.
Registered Member #48

Posts: 215
Og hvenær á svo að hunskast til að gera 6x6 rólfæra?
Back to top
stebbi1
Thu Oct 08 2009, 07:02p.m.
Registered Member #57

Posts: 355
Liggur nokkuð á
Back to top
Ingi
Thu Oct 08 2009, 07:10p.m.
6x6 suzuki
Registered Member #51

Posts: 88
það er svo sem hægt að aka því það á bara eftir að smíða drifsköptin í afturdrifin
Back to top
Sævar
Thu Oct 08 2009, 07:42p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Þið eruð ekkert smá efnilegir, verð að fara að kynnast ykkur betur!
Back to top
Valdi 27
Thu Oct 08 2009, 07:52p.m.
Registered Member #48

Posts: 215
Farðu á að drífa í því Ingi, þetta hugsanaleysi gengur ekki:P
Back to top
Ingi
Thu Oct 08 2009, 07:58p.m.
6x6 suzuki
Registered Member #51

Posts: 88
nei ég hélt að við vissum það báðir að súkkan er á vopnafirði og ég á akureyri þannig að það verður ekkert gert í henni fyrr en um jólin eða eitthvað
Back to top
SiggiHall
Fri Oct 09 2009, 11:20a.m.
Registered Member #61

Posts: 185
Hvernig gekk að stilla inn aftari pinjóninn á fremri hásingunni?
Back to top
Sævar
Fri Oct 09 2009, 11:33a.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Nú skil ég ekki alveg, er kamburinn á miðjuhásingunni tenntur báðum megin?

Ef ég fæ rétt skilið, búinn að hugsa í 10 mínútur, þá myndi aftari hásingin snúast öfugan hring miðað við fremri ef úrtakið er sömu megin á kambinum? Er það rangt skilið hjá mér?

[ Edited Fri Oct 09 2009, 12:33p.m. ]
Back to top
Aggi
Fri Oct 09 2009, 12:19p.m.
Rauðhaus
Registered Member #13

Posts: 270
já örrugglega allveganna sýnist mér aftasta drifið snúa öfugt
Back to top
Ingi
Fri Oct 09 2009, 01:05p.m.
6x6 suzuki
Registered Member #51

Posts: 88
sko þetta er ekkert eins flókið og það virðist
fremsti köggullinn er heill með pinjoni og kambi og öllu
köggulinn sem skrúfast aftan á fremri hásinguna ég tók hann og fræsti allt innan úr honum til þess að hann mundi sleppa yfir endan á drifinu í fremri kögglinum, hann snýr svo á hvolfi til þess að pinjonið passi inn í kambinn en með því að gera þetta svona þá er ég kominn með öfuga snúningsátt á úttakið úr fremri hásinguni
til þess að redda því þá snéri ég kögglinum í öftustu hásinguni á hvolf svo hún myndi snúa hjólunum í rétta átt.

það gekk nú ekkert svakalega ílla að stilla aftara pinjonið inn á fremri hásinguna við smíðuðum okkur millilegg til að stilla hversu langt frá við vildum hafa köggulinn upp á að pinjonið væri á sirka sínum stað og síðan er þetta bara stillt eins og venjulegt pinjon

[ Edited Fri Oct 09 2009, 01:07p.m. ]
Back to top
Valdi 27
Fri Oct 09 2009, 05:02p.m.
Registered Member #48

Posts: 215
þetta verður flott hjá ykkur þegar að þetta verður tilbúið, líst vel á hvernig þú gerðir þetta
Back to top
Aggi
Wed Nov 18 2009, 12:50a.m.
Rauðhaus
Registered Member #13

Posts: 270
hvad med tennan graena, samurai ef mer skjatlast ekki. Er einhvad verid ad nota hann
Back to top
stebbi1
Wed Nov 18 2009, 01:05a.m.
Registered Member #57

Posts: 355
Það þarf þá eithvað mikið að hafa gerst. hlutfölinn úr hásingunum á honum eru í bílnum þínum aggi aftasti hlutinn af grindini er í 6 hjóla súkkunni afturhásinginn erí 6hjóla súkunni vél og kassi hvila heima í geymslu ásammt öllu öðru. millikassan seldi ég og húddið og grillið og ljós er á leiðinn á aðra súkku á vopnafirði s´leifarnar standa í malar gryfju á vopnafirði
Back to top
EinarR
Thu Nov 19 2009, 01:18p.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
Sjitturinn men, þetta er flott hjá ykkur
Back to top
SiggiHall
Thu Nov 19 2009, 05:19p.m.
Registered Member #61

Posts: 185
Hvað á 6x6 að vera á stórum dekkjum?
Back to top
stebbi1
Thu Nov 19 2009, 05:47p.m.
Registered Member #57

Posts: 355
6 35" dekk munu prýða þetta tæki
Back to top
stebbi1
Thu Nov 19 2009, 05:47p.m.
Registered Member #57

Posts: 355
hún er einmitt á 35" þarna
Back to top
SiggiHall
Thu Nov 19 2009, 10:26p.m.
Registered Member #61

Posts: 185
Helvíti flott, verður gaman að sjá hvernig hann verður full kláraður
Back to top
EinarR
Tue Nov 24 2009, 10:52a.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
er þessi græni enþá til?
Back to top
Ingi
Tue Nov 24 2009, 02:56p.m.
6x6 suzuki
Registered Member #51

Posts: 88
Nei þessi græni var gjörsamlega ónýtur út af riði

stebbi1 wrote ...

Það þarf þá eithvað mikið að hafa gerst. hlutfölinn úr hásingunum á honum eru í bílnum þínum aggi aftasti hlutinn af grindini er í 6 hjóla súkkunni afturhásinginn erí 6hjóla súkunni vél og kassi hvila heima í geymslu ásammt öllu öðru. millikassan seldi ég og húddið og grillið og ljós er á leiðinn á aðra súkku á vopnafirði s´leifarnar standa í malar gryfju á vopnafirði

Back to top
EinarR
Tue Nov 24 2009, 03:21p.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
það er nú leiðinlegt, hann er svo fallegur á litinn
Back to top
stebbi1
Tue Nov 24 2009, 03:59p.m.
Registered Member #57

Posts: 355
ég get nú vafalaust komist að því hvaða litur þetta er hann hann var orginal rauður en átti að verða í felulitunum en eigendurnir komi því nú ekki í verk
Back to top
 

Jump:     Back to top

Syndicate this thread: rss 0.92 Syndicate this thread: rss 2.0 Syndicate this thread: RDF
Powered by e107 Forum System
�essi s��a er keyr� � E107 vefumsj�narkerfinu. | Designed by Angelus Design