Forums
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda :: Forums :: Almennt spjall :: Kynning
Hrannar Sigfússon << Previous thread | Next thread >>
Moderators: ADMIN, Sævar, olikol, gisli, EinarR, AA-Robot, joolli, edit
Author Post
Sh0rtY
Mon Oct 12 2009, 07:44p.m.
Registered Member #94

Posts: 45
Sælir sukku menn , ég heitir Hrannar kallaður Hranni er 89 árg bý í Reykjavík,
leynist mikill áhugi á klúbbnum og væri vél séð ef maður feingi inngöngu
ef maður kæmist i upplýsingar um hvað felst i þvi.

16 ára eignaðist ég svo mína fyrstu sukku var það sidekick árg 95 ofan af velli og því vél riðgaður
og flottur var samt fjaskafallegur, en litið heilt og gott i þeim bil mest shitmix var hann óbreyttur,
eftir 1 og hálft ár í þjónustu var hann rifinn.
Svo inná milli átti ég hondu civic en fékk fráhvarfseinkenni og sætti mig við jeppadelluna.
Þá fann ég mer 93 árg af vitöru 5 dyra á 30'' litur bara nokkuð vél út miðað við aldur
þarfnast þó smá ástar, stendur til að skella undir hana 31'' krófum skóm og svona f.l smá breytingar.

læt þetta duga i bili en kem með breytingalistan og myndir af sukkunum seinna, leyfi ykkur siðan að
fylgjast með þessu svona þegar maður hefur tíma.

kv Hrannar
Back to top
Sævar
Mon Oct 12 2009, 07:50p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Velkominn hrannar, hentu undir hann 33" tuðrum ef þú ætlar að setja eitthvað undir hann yfir höfuð, eykur skemmtana og notagildið um helming
Back to top
Sh0rtY
Mon Oct 12 2009, 08:17p.m.
Registered Member #94

Posts: 45
Takk fyrir það, þar sem tími og peningar eru ekki á
sama máli og ég þá verður 31'' að nægja í bili
listin er langur ( gott efni í bók) þá ætla ég að klára i vetur
það mesta einsog laga þetta litla rið sem eru aðalega litlar bólur og svo sprauta nokkra hluti, setja hlutföll úr sidekick og kannski fara úti annan mótor en það kemur allt i ljós:D von bráðar.
Back to top
 

Jump:     Back to top

Syndicate this thread: rss 0.92 Syndicate this thread: rss 2.0 Syndicate this thread: RDF
Powered by e107 Forum System
�essi s��a er keyr� � E107 vefumsj�narkerfinu. | Designed by Angelus Design