Forums
Moderators: ADMIN, Sævar, olikol, gisli, EinarR, AA-Robot, joolli, edit
Author Post
birgir björn
Fri Jun 05 2009, 07:30p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
leiðindar gangur í vél?
gæti það verið utaf þvi að það vantar pustið við hana, eða er þetta allgeingt vandamál,?
Back to top
olikol
Fri Jun 05 2009, 10:17p.m.
olikol

Registered Member #3

Posts: 633
ef það vantar pústið þá getur oft orðið ójafn gangur
Back to top
birgir björn
Fri Jun 05 2009, 10:21p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
hefði haldið það. en alldrey að vita.
Back to top
olikol
Fri Jun 05 2009, 10:24p.m.
olikol

Registered Member #3

Posts: 633
gætir líka prófað að þrífa blöndunginn
Back to top
birgir björn
Fri Jun 05 2009, 10:29p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
já eg skoða það.

Back to top
Sævar
Fri Jun 05 2009, 10:40p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Ef pústið vantar og lítið er um bakþrýsting þá verður hægagangur og lág-upptak mjög slakt og skrikkjótt en batnar og verður eðlilegur á snúningi og undir álagi.


Þannig ef hann yfir höfuð gengur illa myndi ég skoða bensínið, þrífa og stilla blöndunginn, kveikjuna og skoða einnig bensínsíur.
Back to top
 

Jump:     Back to top

Syndicate this thread: rss 0.92 Syndicate this thread: rss 2.0 Syndicate this thread: RDF
Powered by e107 Forum System
�essi s��a er keyr� � E107 vefumsj�narkerfinu. | Designed by Angelus Design